Morgunblaðið - 25.10.2001, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 25.10.2001, Qupperneq 60
FÓLK Í FRÉTTUM 60 FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ RÍKASTI maður heims og jafnframt mesti tölvu- lúðinn, Bill Gates, er upprennandi sjónvarps- stjarna. Hann kemur nefni- lega til með að leika sjálf- an sig í tvö hundruðasta þættinum um útvarpsgeðlæknirinn Frasier. Aðaleigandi Microsoft býr í Seattle, heimabæ Frasiers og mun í tvö hundraðasta þættinum, sem sýndur verður vestanhafs í nóv- ember, heimsækja Frasier á út- varpsstöðina þar sem skallasálinn sendir út tvö þúsundasta þáttinn sinn. Símalínurnar verða rauðgló- andi þegar Frasier tilkynnir stoltur hver sé í heimsókn og Gates fellst á að taka nokkur símtöl frá hlust- endum. Hann gleymir sér síðan gjörsamlega í röfli um Microsoft og tölvuheiminn þannig að Frasier reynist brátt erfitt að leyna leið- indum sínum yfir umræðuefninu. Gárungar voru fljótir að átta sig á því að þátturinn með Gates verði sýndur tveimur dögum áður en nýj- asti hugbúnaður Microsoft Wind- ows XP fyrir einkatölvur verður settur á markað. Bill Gates í Frasier Bill Gates, ríkasti maður heims, hefur hingað til þótt meiri furðufugl en háðfugl. Í sveiflu (Mad About Mambo) Rómantísk gamanmynd Leikstjórn og handrit: John Forte. Aðal- hlutverk: William Ash og Keri Russell. Bretland/Kanda/Bandaríkin, 2000. Há- skólabíó. (92 mín.) Öllum leyfð. DANNY Mitchell er ungur piltur með mikla fótboltahæfileika, sem al- inn er upp í kaþólsku umhverfi í Vestur-Belfast í Norður-Írlandi. Hann er ákveðinn í því að gera fót- bolta að ævistarfi sínu og þegar bras- ilísk fótboltakempa segir í viðtali að sveifla og hrynj- andi sé það sem máli skiptir hjá góðum leikmanni, ákveður Danny samstundis að læra suðræna dansa. Danstímana sækir hann í betri hluta bæjarins og kynn- ist þar Lucy, metnaðarfullum dans- ara, sem heillar hann upp úr skón- um. Sem sagt sígild saga um rómantík, framtíðardrauma og fyrstu ástina, sem hefur það fram yfir margar aðr- ar svipaðar unglingamyndir að vera vel leikin og sæmilega skrifuð. Höf- undurinn nær til dæmis að flétta hið félagslega baksvið á lipran hátt inn í létta atburðarásina, m.a. með því að nota húmor á skemmtilegan hátt. Þetta er því unglingamynd sem ágætis tilbreyting er í. Heiða Jóhannsdóttir Ástin grípur unglingana Hvað sem það kostar (At Any Cost) Tónlistardrama Leikstjórn Charles Winkler. Aðalhlutverk Eddie Mills, Glenn Quinn. (87 mín.) Bandaríkin 2000. Sam-myndbönd. Öllum leyfð. LÖNGUM hefur sýnt sig að erfitt er að gera sannfærandi kvikmynd um tónlistarbransann. Aðstandend- ur tónlistarstöðvarinnar VH1 virðast hins vegar hvergi bangnir og dæla frá sér hverju tón- listardramanu á fætur öðru en hing- að til hefur þeim einungis tekist að sanna ofannefnda staðhæfingu. Flestar hafa þessar tilraunir endað með hinum vand- ræðalegustu myndum og er At Any Cost þar engin undantekning á. Á myndin að fjalla á blákaldan máta um bévítans bransann og hversu grátt hann getur leikið unga og saklausa tónlistarmenn. Í staðinn fyrir að uppfylla það göfuga mark- mið tekst kvikmyndagerðarmönnum hér að þjappa saman öllum helstu klisjum sem hægt er að hugsa sér og það án þess að stökkva bros á vör. Heiðarlegt en misskilið tónlistar- séní, gerspilltur og gráðugur umbi, dópisti á barmi glötunar (tvífari Buckleys, í nákvæmlega eins peysu og Cobain í MTV Unplugged-þætt- inum) og trommarinn er tjalli með fáránlegan Austin Powers-hreim. Það versta er samt eftir. Tónlist söguhetjanna er vonlaus og gæti aldrei slegið í gegn, eins og Hootie and the Blowfish-vellingur sunginn af Barry Manilow.  Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Bévítans bransinn Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi                                             !"#$%&'%#()$$*+()"$*, BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson í leikgerð Hörpu Arnardóttur Lau 27. okt kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI Su 28. okt. kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI Lau 3. nóv kl. 14 - UPPSELT Su 4. nóv kl. 14 - NOKKUR SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Lau 27. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 28. okt kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fi 1. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 2. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 10. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fö 26. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 3. nov kl. 20 - UPPSELT Su. 11. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI Fi. 15. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 16. nóv kl. 20 - LAUS SÆT ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN HAUST 2001 - 3 NÝ ÍSLENSK VERK "Da", eftir Láru Stefánsdóttur Milli heima, eftir Katrínu Hall Plan B, eftir Ólöfu Ingólfsdóttur Frumsýning í kvöld kl. 20 - UPPSELT 2. sýn fö 26. okt. kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 2. nóv kl. 20 LAUS SÆTI Lau 3. nóv kl. 20 LAUS SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Lau 27. okt. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 28. okt. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Su 4. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Í kvöld kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 26. okt kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 27. okt. á Sauðárkróki kl. 21 Su 28. okt. á Blönduósi kl. 17 Fi 1. nóv kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 2. nóv kl. 20 - UPPSELT Lau 3. nóv kl. 20 UPPSELT DAUÐADANSINN eftir August Strindberg í samvinnu við Strindberghópinn Frumsýning lau 27. okt kl. 20 - UPPSELT 2. sýn fi 1. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI 3. sýn lau 3. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Litla sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is       3 #$ #& 3 #* #&              @   0   #9A                           ! "#$"%% &&&   UPPSELT AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR Sinfónían Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN QUARASHI BOTNLE ÐJA OG SINFÓNÍAN Í KVÖLD Í HÁSKÓLABÍÓI kl. 19:30Miðasala í Háskólabíói og á www.midavefur.is Lalo Schifrin: Mission: Impossible Aaron Jay Kernis: New Era Dance Quarashi: Eigin tónlist Botnleðja: Eigin tónlist Hljómsveitarstjóri: Hermann Bäumer   Í HLAÐVARPANUM Veröldin er vasaklútur ICELANDIC TAKE AWAY THEATRE Leikstjóri: Neil Haigh, Leikmynd og búninga- hönnun Katrín Þorvaldsdóttir. 4. sýn. fös. 26. okt. kl. 21 5. sýn. þri. 30. okt.kl. 21 Tveir fyrir einn 6. sýn. fim. 1. nóv. kl. 21 7. sýn. lau. 3. nóv. kl. 21 Tónleikar mið. 31. okt. kl. 21 Stórsveit Reykjavíkur undir stjórn Greg Hopkins         '() )*)+ +),,-%% .&&&    Leikfélag Mosfellssveitar Brúðkaup Tony og Tinu í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Leikstjóri Guðný María Jónsdótir 3. sýn. fim. 25. okt. kl. 20.00. 4. sýn. sun. 28. okt. kl. 20.00. 5. sýn. fös. 2. nóv. kl. 20.00. 6. sýn. lau. 3. nóv. kl. 20.00. 7. sýn. lau. 10. nóv. kl. 20.00. Villt ítölsk veisla Upplýsingar og miðapantanir í síma 566 7788 kíktu á www.leiklist.is      / 3 #$ #&011 2*3 #3  #; *011 2*3 %3 # #&*)0  43' +3 % 5678 43' 93  #&*)0  43' $3   *5678 43' *3 $ #&*)0  43' ;3 * *)0  43' )39: ;   ! 85     9(        3 3 (  ) &(   ! ,"$%% Wim Wenders hátíð Fimmtudaginn 25. október kl. 20:00 Ameríski vinurinn kl. 22:00 Lisbon story www.kvikmyndasafn.is  < = 9  >  #$ &+&    + + - $ +      < = 8 >    #9 &   #; +  # 9%%&  % %%&*   % +   * &     +    - % +     @>  2   #; $ A  . B    &&&    C Geir Ólafs & Furstarnir Vesturgötu 2, sími 551 8900
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.