Morgunblaðið - 25.10.2001, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 25.10.2001, Qupperneq 62
62 FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 5.10, 8 og 10.50. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali Sýnd kl. 8 og 10.30. Moulin Rouge er án efa besta mynd ársins hingað til...  E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  SV Mbl  DV  Rás 2 Ótrúlegar tæknibrellur, brjáluð spenna og veisla fyrir augu og eyru. Þú hefur aldrei séð annað eins. Nýjasta sýnishornið úr Lord of the Rings er sýnt á undan Ótrúlegar tæknibrellur, brjáluð spenna og veisla fyrir augu og eyru. Þú hefur aldrei séð annað eins. Nýjasta sýnishornið úr Lord of the Rings er sýnt á undan Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni. Miðasala opnar kl. 15 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal, Catherine Zeta-Jones og John Cusack fara hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri gamanmynd sem fjallar um fræga fólkið, ástina og önnur skemmtileg vandamál. SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir MOULIN ROUGE! Kvikmyndir.com Hausverkur „DETTI mér allar dauðar lýs úr höfði,“ hlýtur hinn 31 árs gamli Davíð grái að hafa sagt við sjálfan sig þegar hann frétti af því að plata hans væri komin, eftir hátt í þriggja ára þrautargöngu, í efsta þrep Tónlistans og hafa gárungar gert því skóna að hann hafi not- að til þess hvítan stiga. Ástæðan fyrir þessu fremur síðbúna æði fyrir White Ladder, fyrir utan þá augljósu að platan hefur spurst vel út, er velgengni lagsins „Sail Away“. Þeim, sem nýverið hafa fallið fyrir Gray, er bent á að platan er fjarri því að vera það eina sem kappinn hefur sent frá sér. Hann á að baki þrjár aðrar breiðskífur og þar til viðbótar hafa síðasta árið verið gefnar út tvær prýðisplötur með týndum lögum og safaríkum afgöngum. Efsta þrepið! TÓNLISTIN úr augnakonfektinu Rauðu myll- unni hefur verið fáanleg í hljómplötuversl- unum í allt sumar en lítið hreyfst fyrr en nú að sjálf myndin er komin í kvikmyndahús. Skýringin er einföld. Ein og sér var platan eins og álfur út úr hól en eftir að hafa horft á mynd- ina kemur allt heim og saman og lögin öðlast loksins tilgang sinn og samastað í huganum. Vinsældir myndarinnar hér á landi hafa því af eðlilegum ástæðum kveikt áhuga fólks á því að eignast á plötuna með þeim skemmtilega tónlist- argraut sem er í myndinni. Höfundur myndarinnar, Baz Luhrmann, á sjálfur stóran þátt í samsetningu tónlistar- innar en yfirumsjón hafði þó samstarfsmaður hans til lengri tíma, Marius De Vries, sem m.a. hefur unnið með Björk. Sannleikur, fegurð, frelsi og ást! HÖRÐUR Torfason hefur lengi gengið um holt og hæðir hins íslenska tón- listarlandslags. Reglulega læðir hann út plötum og um þessar mundir situr sú nýjasta, Lauf, í 12. sæti Tónlistans. Hún hækkar sig því um eitt sæti frá síðustu viku en þá varð hún þess heiðurs að- njótandi að vera hástökkvari. Undanfarið hefur Hörður verið að ferðast um hin ýmsu byggðu ból og leikið þar á slaggígjuna fyrir hvern þann sem heyra vill. Þetta hefur hann ástundað í um aldarfjórðung og lætur hann því hvergi á sér bil- bug finna, frekar en von var á. Laufið fellur ... ekki! ROKKÞORSTI Íslendinga er engu lagi líkur og sannaðist það svo um munaði er þýska of- urrokksveitin Rammstein fyllti Höllina í tvígang í sumar. Um líkt leyti kom hin goðsagnakennda rokksveit úr Hafnarfirðinum, Ham, saman á nýjan leik, m.a. til að hita upp fyrir þá þýsku. En einnig hélt sveitin tvenna tónleika á Gauknum upp á eigin spýtur þar sem að Ham „er engin upphitunarhljómsveit!“ eins og haft var eftir Hertoganum sjálfum. Upptöku af seinni Gauk- stónleikunum hefur nú verið þrykkt á plast og stekkur platan beinustu leið í sextánda sætið. HAM-ingja! Stilluppsteypa og TV Pow – We Are Everyone in the Room „Mjög skemmtileg skífa fyrir þá sem á annað borð hafa gaman af tónlist sem er hugsanlega ekki tónlist.“ (ÁM.) Ýmsir – Afmæli í helvíti „Tónlistarlega er þetta fín heimild um sumt af því harða rokki sem þrí- fst á Íslandi stuttu eftir aldamótin og sögulegt gildi safna sem þessara er ómetanlegt, hafa skal það hug- fast.“ (AET.) Hringir – Hundadiskó „Hundadiskó er langt í frá eitthvert hundafæði heldur miklu fremur helj- argott og grasserandi æði. Já – bara algert hundaæði!“ (AET.) Plastik/Staff of NTOV – Plastik/Staff of NTOV „Þægileg bakgrunnstónlist, með þó nokkurri vigt [Plastik]...stefin standa ágætlega utan við þann ramma sem þeim var upprunalega settur [Staff of NTOV]. Í heild nokk- uð áhugaverður pakki frá tveimur listamönnum sem kunna sitt fag.“ (AET.) Stilluppsteypa – Stories Part Five „Stories Part Five er öllu fjörugri plata en þeir félagar hafa sent frá sér lengi...plata sem oft þarf að hlusta á, ekki vegna þess að á henni sé eitthvert torf, heldur vegna þess að hún er uppfull af áhugaverðum hugmyndum sem taka á sig sífellt skemmtilegri og forvitnilegri mynd- ir við hverja hlustun“ (ÁM.) Fálkar frá Keflavík – Flugufrelsarinn EP „Frumsömdu lögin hér eru allra góðra gjalda verð og hefðu dreng- irnir því vel mátt treysta meira á hæfileika sína í þeim efnum...Eins og áður sagði er „Flugufrelsarinn“ framúrskarandi og gerir það lag, eitt og sér, diskinn peninganna virði. (HS.) Siggi Ármann – Mindscape „Mindscape hefur, þrátt fyrir allt, margt gott að geyma...Nokkur byrj- endabragur er á plötunni í heild en með frekari tóniðkunum og áfram- haldandi plötugerð ætti gott eitt að vera í vændum.“ (OH.) Ýmsir - Mini : Malt „Mini : Malt þjónar mjög vel sem inngangur fyrir þá sem vilja það „hreint, einfalt og minimalískt“ en einnig er hér frábært sýnishorn af þeirri fjölbreyttu og litskrúðugu tónlistarsköpun sem fram fer á Ís- landi um þessar mundir.“ (AET.) Svenni Björgvins & Co. – Spila8fíkillinn „Hér er um að ræða látlausa afurð; grandleysislegt og stælalaust al- þýðupopp...þó fyrst og síðast sak- leysislegt og sómakært verk sem vex í áliti með hverri spilun.“ (AET.) Á móti sól – Á móti sól „Metnaðurinn hér er greinilegur og finnst hann víða...Rennslið á plöt- unni er ákveðið og næsta óbrigðult og þægilega pottþétt ára umlykur gripinn...Á móti sól er vel heppnað verk sem aðstandendur geta verið stoltir af. (AET.) Haraldur Guðni Bragason – Askur „Ég fer ekki í grafgötur með það að ég bíð spenntur eftir næstu útgáfu Haralds enda hefur hann sýnt og sannað að það er hiklaust allt betra en að vera eins og sauðsvartur al- múginn.“ (AET.) GÓÐAR HLJÓMPLÖTUR Arnar Eggert Thoroddsen Árni Matthíasson Heimir Snorrason Orri Harðarson                                                        !"#$  %" "&' " """( ")" "*" + )  %", " +- #$ " " " ". /0 1) 2))& "   "3%4"1$%&' %+")"5)  4++"*" % +"   "  6"7$ "8  9"7$ 9":  &9";&* "<  9";&* "= 9"5> * ")"5 8   ?9"5> * ")"5 "5$9"3 * "<  9"3 * "= "                            +"#) , -.,/, 0$$ ,    "@  3("1 ";$ "%*  "  % A%  3 %"B "8")0 = ". "' =) "2)1 & <"5)   "  % :' + "#)  @) C !"5$"3$ A%  :% 3 8/"< " ) #  7' 7)4" 8)%/"< 5/"@  8 "7)/ 3 ) ;  "=)&C A%  # "7  ) D1"= =)"$ 5) "E)  .)FG" #)H/ :4 "#1)  .$   #" 0"3) 5"2 &  7 ";) I "  = @) C !53 E)  3  " ) 7  "1"// 3) "J"8 D1)" K #1"J 4"7 L &  =)"8"#1  E1" )0 #1"J 2""#) / =)" "1  ;"=) .)FG" I " #1"B&% "=& )"8                    D  3&) M  .)FG 3) D  3 % 3) N8 N5J M  B  N5J 3&) .)FG N D  75@ M  3) 3%   3) N5J 3) M  N5J 3) .)FG N5J 75@   
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.