Morgunblaðið - 25.10.2001, Page 64
64 FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Með sama genginu.
ÞÞ stri
k.is
SÁND
Konugur glæpanna er kominn!l i
Sýnd kl. 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 269 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 283
Sýnd í Lúxus VIP kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10
B. i. 16. Vit nr. 284
Glæpsamleg góð og
kraftmikil upplifun.
Óskarsverðlaunaleik
arinn, Ben Kingsley
(Gandhi) leikur
algjöran óþokka og
skíthæl á
eftirminnilegan
hátt. Sexy Beast
hefur allstaðar
fengið skothelda
dóma. Það væri
glæpur að missa af
henni.
Stundun er
erfitt að
segja nei.
Óborganlega
fyndin grínmynd frá
Farrelly bræðrum með
þeim Bill Murray, Chris Rock
og Laurence Fishburne
í aðalhlutverki.
Frá höfundum
Dumb and Dumber
og There´s something
about Mary
´
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.16. Vit 280.
Ekki missa af skemmtilegustu
grínmynd ársins.
Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265.
Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Vit 245
Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 245
Hausverk.is
1/2
Kvikmyndir.is
1/2
Kvikmyndir.com
HÁSKÓLABÍÓ
Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919
Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B. i. 12 ára.
Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal
Smellin gamanmynd frá leikstjóra
Sleepless in Seattle og You've Got Mail.
JOHN TRAVOLTA LISA KUDROW
SWORDFISH FRIENDS
Stærsta mynd ársins yfir 50.000 áhorfendur
Sýnd kl. 6 og 8. (2 fyrir 1)
Tilboð 2 fyrir 1
Margrét Vilhjálmsdóttir
Kristbjörg Kjeld
Hilmir Snær Guðnason
Ugla Egilsdóttir
Kvikmynd eftir
Ágúst Guðmundsson
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 12
SÁND
ÞÞ strik.
is
ÓHT. RÚV
HJ. MBL
Sýnd kl. 10.30.
andlit
ársins
2 0 0 1
kristín rós hákonardóttir
s
No Name - Nýir litir
Kynning
í Lyf og heilsu
Domus í dag, fimmtudag,
frá kl.13-17
Austurstræti föstudag
frá kl.12-17
Förðunarfræðingur frá
No Name veitir ráðgjöf.
Glæsilegur haustglaðningur
ef verslað er fyrir kr. 4.000.
Snyrtiskóli Íslands
sími 561 8677
OPNIR DAGAR
Fríar meðferðir
Skemmtilegar kynningar
laugardag og sunnudag kl. 13 til 18
ALHEIMSÞORPIÐ, aukið upplýs-
ingaflæði og æ meiri víðsýni hafa
með tímanum sett stærra og
stærra spurningarmerki framan
við viðteknar hugmyndir um hvað
er „hámenning“ og hvað „lágmenn-
ing“. Reyndar gerast þær raddir æ
háværari sem vilja afnema svo
gildishlaðna merkimiða.
Í anda þessa hafa hljómsveitirn-
ar Botnleðja, Sinfóníuhljómsveit
Íslands og Quarashi blásið til sam-
eiginlegra tónleika undir yfirskrift-
inni B+Q+S. Það er Einar Jóns-
son sem umskrifar tónlist
Botnleðju en Þorvaldur Bjarni Þor-
valdsson umskrifar fyrir Quarashi.
„Þetta er búið að ganga alveg
ágætlega,“ segir Þorvaldur snjöll-
um rómi. „Þetta er náttúrlega
svakalega umfangsmikið fyrir
tæknimennina. Þetta eru svo ólíkir
heimar. Það hefur tekið smátíma
að koma þessu í jafnvægi.“
Hann segir töluverðan mun vera
á poppsveitunum tveimur. „Þetta
eru gríðarlega ólíkar sveitir inn-
byrðis þannig að ég og Einar för-
um ólíkar leiðir í þessu.“
Þorvaldur segist ekki vera hissa
á verkefnum eins og þessum. Þetta
hafi vissulega verið gert áður. „Sgt.
Peppers og Lifun var flutt á sínum
tíma, til dæmis. En það sem er
skemmtilegt við þetta er að það
hafa ekki áður verið samtímabönd í
þessu. Oft hafa líka verið tíndar til
sveitir sem hafa verið í framsækn-
um pælingum. En hér er þetta
bara rokk og ról og kýlt á það með
engum fordómum.“
Tónleikarnir hefjast í kvöld kl.
19.30 og stjórnandi er Herman
Bäumer. Þess má geta að forspil
verður stefið úr Mission Im-
possible eftir Lalo Schifrin ásamt
stuttu verki eftir Aaron Jay Kern-
is.
Sinfóníuhljómsveitin rokkar
Botnleðja.
Kammersveitin Quarashi.
Sígilt og nýgilt
saman í eina sæng
arnart@mbl.is