Morgunblaðið - 10.11.2001, Side 9

Morgunblaðið - 10.11.2001, Side 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2001 9 ÓTRÚLEGT VERÐ! Hagkvæm verksmiðjuinnkaup betra verð • Fatnaður • Jólavörur • Gjafavara • Snyrtivörur • Ljós • Sælgæti o.fl. o.fl. Austurhrauni 3, Gbæ/Hf. (við Kaplakrika) Sími 555 2866 Verslunin Kays - Argos póstverslun Pantið tímanlega fyrir jólin - Pöntunarlistar á 1/2 virði KAYS Glæsilegur samkvæmisfatnaður allar stærðir Mikið úrval af brúðarfatnaði til leigu Efnalaug og fataleiga Garðabæjar Opið alla daga frá kl. 10-19, laugardaga frá kl. 10-14.Garðatorgi 3, s. 565 6688 Glæsilegur samkvæmisfatnaður Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Ljósakrónur Kertastjakar Íkonar Skatthol www.simnet.is/antikmunir Úrval af fataskápum Opið til kl. 16.00 Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. 1 5 % a f s l á t t u r af peysum og buxum Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Lagersala 2 fyrir 1 Opið mán.-fös. kl. 10-18, laugardag kl. 10-14. LAGERSALAN TUNGUHÁLSI 7 HELDUR ÁFRAM Opið föstud. frá kl. 11-18, laugard. og sunnud. 11-17. Tökum bæði debet- og kreditkort. Tunguháls 7 er fyrir aftan Sælgætisgerðina Kólus. Sími okkar er 567 1210 HEILDVERSLUN MEÐ JÓLA- OG GJAFAVÖRUR Í 35 ÁR HELGARTILBOÐ Verð áður 29.890 kr. Verð áður 7.990 kr. Verð áður 23.900 kr. Opið til kl. 16 á laugardögum galant kastari galant kastarar romance 19.890.- 16.900.- 4.990.- Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Handskorin Rococco húsgögn, sófasett, ruggustólar, kommóður, kistur, stakir stólar, borð og skatthol. Ótrúlegt úrval af öðruvísi gjafavöru. Ekta pelsar á frábæru verði. Opið virka daga kl. 11–18, laugard. kl. 11–16. Nýjar vörur Nýkomnar siffon skyrtur Glitrandi peysusett Glitrandi toppar                Í apótekinu þínu núna Afsláttur af öllum N°7 snyrtivörum Vantar þig varalit, gott krem, jólagjöf eða N°7 förðunarbursta í tösku? Tilboð meðan birgðir endast Ilmurinn í ár – Vincent Van Gogh gjafakassar fyrir dömur og herra. Sérsaumuðum var snyrtibuddur. Veski kr. 1.300. Hanskar og treflar o.fl. Kringlunni - sími 581 2300 ÚTSALA FIMMTUDAG TIL SUNNUDAGS Nýjar vörur 20% afsláttur Önnur spennandi tilboð Barnamyndatökur Laugavegi 24 Pantanir í síma 552 0624 Antik er lífsstíll 20 borðstofusett, 20 sófasett, stakir stólar, ljósakrónur, skrítnir og skemmtilegir munir á frábæru verði og kjörum. Nýtt veffang www.auctionhouse.is Opið alla daga frá kl. 13—17. UPPBOÐSHÚS JES ZIMSEN, Hafnarstræti 21, sími 511 2227, (897 4589), fax 511 2228, netfang: uppbodshus@xnet.is - veffang: www.auctionhouse.is ÞRÍR rúmlega tvítugir Keflvíking- ar voru dæmdir í þriggja til fimm mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í gær fyrir innflutning á 1,7 kílóum af hassi frá Kaup- mannahöfn og sölu hluta þess. Meðal þeirra sem þyngstu refs- inguna fengu var starfsmaður Flugleiða á varahlutalagar félags- ins, sem talinn dómurinn taldi var hafa misnotað aðstöðu sína hjá fé- laginu. Mönnunum var gert að sök að hafa annars vegar í september í fyrra lagt sameiginlega fé til fíkni- efnakaupa og keypt 200 grömm af hassi í Danmörku, sem einn þeirra flutti með sér innanklæða til landsins um Keflavíkurflugvöll í október í fyrra. Seldu þeir hluta efnisins og neyttu hluta þess. Hins vegar var þeim gefið að sök að hafa í febrúar sl. lagt sam- eiginlega fé til fíkniefnakaupa. Einn þeirra hafi keypt 1,5 kg af hassi í Kaupmannahöfn og falið á salerni í vél Flugleiða sem kom 11. febrúar 2001 til Keflavíkurflugvall- ar. Einn sakborninganna var að auki ákærður fyrir að hafa haft í vörslu sinni í febrúar í Keflavík 17,88 grömm af hassi, 6 stk. af 2 ml nandrolin-steralyfjaflöskum og 192 steratöflur, en ákærði kvaðst hafa keypt sterana af manni í Hafnarfirði. Einn ákærðu hlaut fimm mán- aða fangelsi en fullnustu þriggja mánaða af refsingunni var frestað og fellur hún niður eftir þrjú ár haldi hann almennt skilorð. Faldi hass á salerni þotunnar Annar sakborningur hlaut sömu- leiðis fimm mánaða fangelsisdóm en hann fór einn til Danmerkur til fíkniefnakaupa í febrúar og faldi 1,5 kíló á salerni Flugleiðaþotunn- ar. Þarf hann að afplána tvo mán- uði þar sem fullnustu þriggja mán- aða af refsingunni var frestað í þrjú ár og fellur hún niður að þeim tíma liðnum haldi hann skilorð. Elsti sakborningurinn, 24 ára, hlaut þriggja mánaða fangelsi en fullnustu tveggja mánaða af refs- ingunni var frestað í þrjú ár. Upptæk voru gerð til ríkissjóðs 845 grömm af hassi, 6 stykki af 2 ml nandrolin-steralyfjaflöskum og 192 steratöflur. Þá er mönnunum gert að borga allan kostnað sak- arinnar, þ.m.t. alls 311 þúsund krónur í réttargæslu- og málsvarn- arlaun verjenda sinna. Dóminn kvað upp Ólöf Péturs- dóttir. Dæmdir í fangelsi fyrir innflutning á 1,7 kg af hassi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.