Morgunblaðið - 10.11.2001, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 10.11.2001, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2001 9 ÓTRÚLEGT VERÐ! Hagkvæm verksmiðjuinnkaup betra verð • Fatnaður • Jólavörur • Gjafavara • Snyrtivörur • Ljós • Sælgæti o.fl. o.fl. Austurhrauni 3, Gbæ/Hf. (við Kaplakrika) Sími 555 2866 Verslunin Kays - Argos póstverslun Pantið tímanlega fyrir jólin - Pöntunarlistar á 1/2 virði KAYS Glæsilegur samkvæmisfatnaður allar stærðir Mikið úrval af brúðarfatnaði til leigu Efnalaug og fataleiga Garðabæjar Opið alla daga frá kl. 10-19, laugardaga frá kl. 10-14.Garðatorgi 3, s. 565 6688 Glæsilegur samkvæmisfatnaður Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Ljósakrónur Kertastjakar Íkonar Skatthol www.simnet.is/antikmunir Úrval af fataskápum Opið til kl. 16.00 Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. 1 5 % a f s l á t t u r af peysum og buxum Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Lagersala 2 fyrir 1 Opið mán.-fös. kl. 10-18, laugardag kl. 10-14. LAGERSALAN TUNGUHÁLSI 7 HELDUR ÁFRAM Opið föstud. frá kl. 11-18, laugard. og sunnud. 11-17. Tökum bæði debet- og kreditkort. Tunguháls 7 er fyrir aftan Sælgætisgerðina Kólus. Sími okkar er 567 1210 HEILDVERSLUN MEÐ JÓLA- OG GJAFAVÖRUR Í 35 ÁR HELGARTILBOÐ Verð áður 29.890 kr. Verð áður 7.990 kr. Verð áður 23.900 kr. Opið til kl. 16 á laugardögum galant kastari galant kastarar romance 19.890.- 16.900.- 4.990.- Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Handskorin Rococco húsgögn, sófasett, ruggustólar, kommóður, kistur, stakir stólar, borð og skatthol. Ótrúlegt úrval af öðruvísi gjafavöru. Ekta pelsar á frábæru verði. Opið virka daga kl. 11–18, laugard. kl. 11–16. Nýjar vörur Nýkomnar siffon skyrtur Glitrandi peysusett Glitrandi toppar                Í apótekinu þínu núna Afsláttur af öllum N°7 snyrtivörum Vantar þig varalit, gott krem, jólagjöf eða N°7 förðunarbursta í tösku? Tilboð meðan birgðir endast Ilmurinn í ár – Vincent Van Gogh gjafakassar fyrir dömur og herra. Sérsaumuðum var snyrtibuddur. Veski kr. 1.300. Hanskar og treflar o.fl. Kringlunni - sími 581 2300 ÚTSALA FIMMTUDAG TIL SUNNUDAGS Nýjar vörur 20% afsláttur Önnur spennandi tilboð Barnamyndatökur Laugavegi 24 Pantanir í síma 552 0624 Antik er lífsstíll 20 borðstofusett, 20 sófasett, stakir stólar, ljósakrónur, skrítnir og skemmtilegir munir á frábæru verði og kjörum. Nýtt veffang www.auctionhouse.is Opið alla daga frá kl. 13—17. UPPBOÐSHÚS JES ZIMSEN, Hafnarstræti 21, sími 511 2227, (897 4589), fax 511 2228, netfang: uppbodshus@xnet.is - veffang: www.auctionhouse.is ÞRÍR rúmlega tvítugir Keflvíking- ar voru dæmdir í þriggja til fimm mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í gær fyrir innflutning á 1,7 kílóum af hassi frá Kaup- mannahöfn og sölu hluta þess. Meðal þeirra sem þyngstu refs- inguna fengu var starfsmaður Flugleiða á varahlutalagar félags- ins, sem talinn dómurinn taldi var hafa misnotað aðstöðu sína hjá fé- laginu. Mönnunum var gert að sök að hafa annars vegar í september í fyrra lagt sameiginlega fé til fíkni- efnakaupa og keypt 200 grömm af hassi í Danmörku, sem einn þeirra flutti með sér innanklæða til landsins um Keflavíkurflugvöll í október í fyrra. Seldu þeir hluta efnisins og neyttu hluta þess. Hins vegar var þeim gefið að sök að hafa í febrúar sl. lagt sam- eiginlega fé til fíkniefnakaupa. Einn þeirra hafi keypt 1,5 kg af hassi í Kaupmannahöfn og falið á salerni í vél Flugleiða sem kom 11. febrúar 2001 til Keflavíkurflugvall- ar. Einn sakborninganna var að auki ákærður fyrir að hafa haft í vörslu sinni í febrúar í Keflavík 17,88 grömm af hassi, 6 stk. af 2 ml nandrolin-steralyfjaflöskum og 192 steratöflur, en ákærði kvaðst hafa keypt sterana af manni í Hafnarfirði. Einn ákærðu hlaut fimm mán- aða fangelsi en fullnustu þriggja mánaða af refsingunni var frestað og fellur hún niður eftir þrjú ár haldi hann almennt skilorð. Faldi hass á salerni þotunnar Annar sakborningur hlaut sömu- leiðis fimm mánaða fangelsisdóm en hann fór einn til Danmerkur til fíkniefnakaupa í febrúar og faldi 1,5 kíló á salerni Flugleiðaþotunn- ar. Þarf hann að afplána tvo mán- uði þar sem fullnustu þriggja mán- aða af refsingunni var frestað í þrjú ár og fellur hún niður að þeim tíma liðnum haldi hann skilorð. Elsti sakborningurinn, 24 ára, hlaut þriggja mánaða fangelsi en fullnustu tveggja mánaða af refs- ingunni var frestað í þrjú ár. Upptæk voru gerð til ríkissjóðs 845 grömm af hassi, 6 stykki af 2 ml nandrolin-steralyfjaflöskum og 192 steratöflur. Þá er mönnunum gert að borga allan kostnað sak- arinnar, þ.m.t. alls 311 þúsund krónur í réttargæslu- og málsvarn- arlaun verjenda sinna. Dóminn kvað upp Ólöf Péturs- dóttir. Dæmdir í fangelsi fyrir innflutning á 1,7 kg af hassi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.