Morgunblaðið - 10.11.2001, Side 50
MESSUR
50 LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Kór Áskirkju syng-
ur. Organisti Kári Þormar. Kaffi eftir
messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11.
Foreldrar hvattir til þátttöku með börn-
um sínum. Organisti Pálmi Sigurhjart-
arson. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.
Barna- og unglingakórar kirkjunnar
syngja undir stjórn Jóhönnu Þórhalls-
dóttur. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir
og píanóleikari Pálmi Sigurhjartarson.
Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir.
Messukaffi barnakórs eftir messu.
DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11.
Hjálmar Jónsson prédikar. Kór Mennta-
skólans í Reykjavík syngur undir stjórn
Marteins H. Friðrikssonar. Ásgeir Stein-
grímsson og Eiríkur Örn Pálsson leika á
trompeta. Að messu lokinni er fundur í
safnaðarfélagi Dómkirkjunnar. Sr. Krist-
ján Valur Ingólfsson flytur erindi um
„Trúarhugmyndir í sálmakveðskap“.
Barna- og fjölskyldumessa kl. 13. Tón-
listardagar Dómkirkjunnar kl. 20. Ljóða-
kvöld með tónlist: Þórarinn Eldjárn, Sig-
urður Pálsson, Ingibjörg Haraldsdóttir
og Þorsteinn frá Hamri lesa. Umsjón sr.
Hjálmar Jónsson. Ragnheiður Haralds-
dóttir leikur á blokkflautu og Marteinn
H. Friðriksson á sembal.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 11 í umsjá sr. Maríu
Ágústsdóttur héraðsprests. Tekið við
fjárframlögum til kristniboðsstarfs Sam-
bands íslenskra kristniboðsfélaga.
Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org-
anisti Árni Arinbjarnarson.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili:
Guðsþjónusta kl. 10:15. Organisti Kjart-
an Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafs-
son.
HALLGRÍMSKIRKJA: Kristniboðsdag-
urinn. Fræðslumorgunn kl. 10. „Pólitík
og prédikun“: Dr. Einar Sigurbjörnsson
prófessor. Messa og barnastarf kl. 11.
Umsjón barnastarfs Magnea Sverr-
isdóttir. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson pré-
dikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sig-
urði Pálssyni. Áhugahópur Hallgríms-
kirkju um hjálparstarf og kristniboð
aðstoðar við messuna ásamt hópi ferm-
ingarbarna. Kusse Sokka frá Konsó les
ritningarlestra. Mótettukór Hallgríms-
kirkju syngur undir stjórn Harðar Áskels-
sonar kantors. Tekið við gjöfum til
kristniboðsins í messunni og eftir
messu verður seld súpa og brauð til
ágóða fyrir kristniboðið. Eftir messu
verður sýning á munum frá Ethiópíu og
Kenýju í safnaðarsalnum og stuttur
fræðslutími fyrir fermingarbörnin.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Umsjón sr. Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir og Guðrún Helga Harðar-
dóttir. Messa kl. 14. Organisti Douglas
A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson.
LANDSPÍTALI Hringbraut: Guðsþjónusta
kl. 10:30. Sr. Bragi Skúlason.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Guðsþjónusta og barnastarf
kl. 11. Sigurbjörn Þorkelsson prédikar.
Laufey Geirlaugsdóttir syngur einsöng.
Félagar í Gídeonfélaginu kynna félags-
skapinn og tekið er við fjárframlögum.
Organisti Ólafur W. Finnsson. Félagar úr
Kór Langholtskirkju leiða söng. Barna-
starfið hefst í kirkjunni en síðan fara
börnin með Gunnari og Bryndísi í safn-
aðarheimilið. Sýning á myndum eftir
Leif Breiðfjörð stendur yfir í kirkjunni.
Sóknarprestur.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju
leiðir messusönginn undir stjórn Gunn-
ars Gunnarssonar. Sunnudagaskólinn
heldur sínu striki undir handleiðslu sr.
Jónu Hrannar Bolladóttur og hennar
vaska fólks. Sr. Bjarni Karlsson þjónar
fyrir altari, fulltrúar lesarahóps Laugar-
neskirkju flytja ritningarlestra, Eygló
Bjarnadóttir er meðhjálpari og Sigríður
Finnbogadóttir annast messukaffið á
eftir. Kvöldmessa kl. 20:30. Djasstríó
Gunnars Gunnarssonar leikur. Kór Laug-
arneskirkju syngur, prestshjónin sr.
Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Bjarni
Karlsson þjóna ásamt Eygló Bjarnadótt-
ur meðhjálpara. Sigríður Finnbogadóttir
kirkjuvörður annast messukaffið. Djass-
inn hefst í húsinu kl. 20. (Sjá síðu 650
í Textavarpi)
NESKIRKJA: Útvarpsmessa kl. 11.
Ragnar Gunnarsson kristniboði prédik-
ar. Helga Magnúsdóttir syngur einsöng.
Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Org-
anisti Reynir Jónasson. Kirkjukór Nes-
kirkju syngur. Molasopi eftir messu.
Sunnudagaskólinn kl. 11, 8-9 ára starf
á sama tíma.
SELTJARNARNESKIRKJA: Guðþjónusta
og barnasamkoma kl. 11:00. Arna Grét-
arsdóttir, æskulýðsfulltrúi predikar.
Fermingarbörn sérstaklega boðin vel-
komin ásamt foreldrum sínum. Org-
anisti Viera Manasek. Prestur Birgir Ás-
geirsson.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta
kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Maul
eftir messu.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðumaður dagsins er
Jónas Þórisson, formaður Sambands ís-
lenskra kristniboðsfélaga. Barnastarf
dagsins verður með hefðbundnu sniði.
Eftir messuna förum við öll saman og
gefum öndunum brauð. Tónlist dagsins
verður í höndum Carls Möllers og Önnu
Siggu, en með þeim verður góður hópur
úr kór kirkjunnar. Í tilefni af æskulýðs-
degi Fríkirkjunnar verður léttur og heitur
æskulýðsfundur í heitasta pottinum
(pottur nr. 3) í sundlauginni í Laugardal.
Strax eftir messu klukkan 11 kemur
hópferðabifreið (alllangur bíll með fullt
af sætum) sem keyrir okkur frá Fríkirkj-
unni inn að sundlaugunum í Laugardal.
Eftir skemmtilega sundferð höldum við
af stað á lítinn en heimilislegan stað,
ræðum um siðfræði og fleira. Þema
dagsins er: „Öll erum við eins, öll erum
við börn Guðs.“ Eftir umræðurnar þömb-
um við gos og borðum góða pizzur. Það
er von okkar á þessum æskulýðsdegi
að margar fjölskyldur noti tækifæri sem
þannig gefst til að byrja hvíldardaginn
með því að aka/ganga saman til kirkju.
Með slíkri kirkjugöngu getum við eign-
ast dýrmætar stundir með börnunum
okkar um leið og við bendum þeim á
traustan grundvöll að byggja líf sitt á.
Sjáumst hress. Sr. Hjörtur Magni Jó-
hannson og Hreiðar Örn Zoega-
Stefánsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Kjartan Jónsson fyrrum
kristniboði í Afríku kemur í heimsókn.
Söngur, sögur og fræðsla. Pabbi,
mamma, afi og amma velkomin. Prest-
arnir. Ferming kl. 12. Fermdur verður
Guðmundur Aðalsteinsson, Eyktarási
10, 110 Reykjavík. Prestur sr. Þór
Haukson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Kristniboðsdag-
urinn. Messa kl. 11. Tekið við gjöfum til
kristniboðsins. Barnaguðsþjónusta kl.
11. Organisti Sigrún Þórsteinsdóttir.
Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prest-
ur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Organisti
Kjartan Sigurjónsson. Kristniboðsdag-
urinn. Bjarni Gíslason prédikar. Tekið á
móti framlögum til kristniboðsins. Kór
Digraneskirkju A-hópur. Sunnudagaskóli
á neðri hæð kirkjunnar. Léttar veitingar
í safnaðarsal að messu lokinni.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová.
Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á
sama tíma í umsjón Elínar Elísabetar
Jóhannsdóttur. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Kristniboðsdagurinn. Friðrik Hilm-
arsson prédikar á kristniboðsdegi. Sr.
Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar
fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur.
Organisti Hörður Bragason. Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríð-
ur Pálsdóttir. Umsjón Ása Björk, Jó-
hanna Ýr, Hlín og Bryndís. Undirleikari
Guðlaugur Viktorsson.
Barnaguðsþjónusta kl. 13 í Engjaskóla.
Prestur Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Um-
sjón Ása Björk, Jóhanna Ýr, Hlín og
Bryndís. Undirleikari Guðlaugur Vikt-
orsson. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Kristniboðsguðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Brynj-
arsson þjónar. Kanga-kvartettinn kemur
í heimsókn og syngur m.a. afríska tón-
list. Skúli Svavarsson kristniboði pré-
dikar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða
safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur
Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta í Linda-
skóla kl. 11 og í Hjallakirkju kl. 13.
Kvöldvaka kl. 20.30. Létt og laggóð
guðsþjónusta að kvöldlagi. Hljómsveit
leiðir sönginn sem er mun léttari en í
hefðbundnum guðsþjónustum. Við
minnum á bæna- og kyrrðarstundir á
þriðjudögum kl. 18. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn-
aðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjón-
usta kl. 11. Altarisganga. Kór Kópa-
vogskirkju syngur og leiðir
safnaðarsöng. Organisti Julian Hewlett.
Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Kristniboðsdagurinn.
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir
krakka, mikill söngur og nýr límmiði.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn
Óskarsdóttir prédikar. Organisti er Gróa
Hreinsdóttir. Sóknarprestur.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg-
unguðsþjónusta kl. 11. Fulltrúar frá
Sambandi íslenskra kristniboðsfélaga
sjá um efnið. Fræðsla fyrir börn og full-
orðna. Samkoma kl. 20. Friðrik Schram
prédikar. Allir velkomnir.
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu-
samkoma kl. 11, léttur málsverður að
samkomu lokinni. Bænastund kl.
19.30. Samkoma kl. 20. Erna Eyjólfs-
dóttir prédikar. Lofgjörð og fyrirbænir.
Allir hjartanlega velkomnir. Bókaverslun-
in opin að samkomu lokinni.
FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl.
16.30. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir
söng. Mikill sálmasöngur. Hljómsveitin
Good Speed leikur. Allir hjartanlega vel-
komnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur kl.
19.30 bæn, kl. 20 hjálpræðissamkoma
í umsjón flokksforingja. Samkomurnar
verða í Herkastalanum, Kirkjustræti 2.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma
kl. 17. Ragnar Gunnarsson sýnir myndir
frá kristniboðinu. Kanga-kvartettinn
syngur. Skúli Svavarsson talar. Barna-
starf á sama tíma. Allir hjartanlega vel-
komnir. Vaka kl. 20:30 „Hjarta sem er
markvisst“. Guðlaugur Gunnarsson tal-
ar. Mikil söngur og fyrirbæn. Allir vel-
komnir.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík - Kristskirkja í Landakoti:
Sunnudaga hámessa kl. 10.30. Messa
á ensku kl. 18. Laugardaga barna-
messa kl. 14. Alla virka daga messa kl.
18. Einnig messa kl. 8 suma virka daga
(sjá nánar á tilkynningablaði á sunnu-
dögum).
Reykjavík - Maríukirkja við Raufarsel:
Sunnudaga messa kl. 11. Laugardaga
messa á ensku kl. 18.30. Virka daga
messa kl. 18.30.
Riftún í Ölfusi: Sunnudaga messa kl.
17. Miðvikudaga messa kl. 20.
Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnudaga
hámessa kl. 10.30. Miðvikudaga skriftir
kl. 17.30. Messa kl. 18.30.
Sunnudagur 18. nóvember: Messa kl.
14, basar kl. 15.
Karmelklaustur: Sunnudaga messa kl.
08.30. Virka daga messa kl. 8.
Keflavík - Barbörukapella, Skólavegi
38: Sunnudaga messa kl. 14. Sunnu-
daginn 11. nóvember: Messa kl. 16 á
pólsku. Fimmtudaga skriftir kl. 19.30.
Bænastund kl. 20.
Garður: Sunnudaginn 11. nóvember kl.
12.30. Upplýsingar hjá séra Alexander.
Grindavík: Laugardaginn 10. nóvember
messa kl. 18 í Kvennó, Víkurbraut 25.
Skriftir kl. 17. Upplýsingar hjá séra Al-
exander.
Akranes: Sunnudaginn 11. nóvember
messa kl. 18.
Borgarnes: Sunnudaginn 11. nóvember
messa kl. 15.30.
Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnu-
daga messa kl. 10. Skriftir eftir sam-
komulagi. Laugardaginn 17. nóvember:
Messa kl. 18.30 á pólsku.
Grundarfjörður: Sunnudaginn 18. nóv-
ember messa kl. 19.
Ólafsvík: Sunnudaginn 18. nóvember
messa kl. 16.
Ísafjörður: Sunnudaga messa kl. 11.
Flateyri: Laugardaga messa kl. 18.
Bolungarvík: Sunnudaga messa kl. 16.
Suðureyri: Sunnudaga messa kl. 19.
Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturs-
kirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga
messa kl. 18. Sunnudaga messa kl.
11.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma á morgun kl. 16.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl.
11 barnaguðsþjónusta með miklum
söng, leik, bæn og gleði. Við heyrum
áfram söguna af Jósef. Kl. 14 guðsþjón-
usta. Fermingarbörn lesa ritning-
arlestra. Sr. Baldur Gautur Baldursson
þjónar fyrir altari ásamt Karítasi Krist-
jánsdóttur, Ingólfur Hartvigsson prédik-
ar. Kór Landakirkju leiðir söng. Mola-
sopi eftir guðsþjónustuna í
safnaðarheimilinu. Guðsþjónustunni er
útvarpað í ÚV kl. 16. Kl. 20 fundur hjá
Æskulýðsfélagi Landakirkju og
KFUM&K. Mánudagur: Æskulýðsstarf
fatlaðra, yngri hópur. Mikil gleði, leikir
og söngur.
LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir.
Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jón-
as Þórir. Barnaguðsþjónusta í Lágafells-
kirkju kl. 13 í umsjá Þórdísar Ásgeirs-
dóttur djákna, Sylvíu Magnúsdóttur
guðfræðinema og Jens Guðjónssonar
menntaskólanema. Jón Þorsteinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Gunnlaugur Stefánsson
prédikar. Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir og sr.
Gunnþór Þ. Ingason þjóna fyrir altari.
Organisti Natalía Chow. Kór Hafnarfjarð-
arkirkju leiðir söng. Sunnudagaskólar í
Strandbergi og Hvaleyrarskóla á sama
tíma. Poppmessa kl. 20.30. Hljóm-
sveitin Játning leikur. Fermingarbörn
sýna helgileik. Allir prestar kirkjunnar
þjóna. Eftir messu veisla ferming-
arbarna í Hásölum Strandbergs.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Umsjón Sigríður Krist-
ín, Edda, Örn og Hera. Skemmtileg
stund fyrir alla fjölskylduna.
VÍDALÍNSKIRKJA: Tónlistarguðsþjón-
usta kl. 11. á kristniboðsdaginn. Kór
Vídalínskirkju flytur kórverk eftir Schütz,
J. S. Bach, Hugo Distler og fleiri undir
stjórn Jóhanns Baldvinssonar org-
anista. Fermingarbörn lesa ritning-
arlestrana. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar.
Sunnudagaskólinn er á sama tíma. Allir
velkomnir! Prestarnir.
BESSASTAÐAKIRKJA: Kirkjudagur safn-
aðarins. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14
á kristniboðsdaginn. Barnakór Álftanes-
skóla syngur undir stjórn tónlistarkenn-
aranna Lindu og Helgu. Álftaneskórinn
leiðir safnaðarsönginn og sunnudaga-
skólinn tekur þátt í athöfninni. Ath.
breyttan tíma sunnudagaskólans. Að
guðsþjónustu lokinni verður kaffisala
kvenfélagsins í samkomusal íþrótta-
hússins, en allur ágóði af kaffisölunni
rennur í Líknarsjóð Bessastaðahrepps.
Blöðrutrúðar heimsækja kaffisalinn.
Organisti er Hrönn Helgadóttir og Nanna
Guðrún, djákni og sr. Friðrik J. Hjartar
þjóna. Prestarnir.
KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn í
dag, laugardag, kl. 11 í Stóru-
Vogaskóla. Styðjið börnin til þátttöku í
fjörugu og fræðandi starfi. Prestarnir.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr.
Hjörtur Hjartarson. Organisti Örn Falkn-
er. Kirkjukór Grindavíkurkirkju leiðir
safnaðarsöng. Fermingarbörn taka virk-
an þátt í guðsþjónustunni. Foreldrar eru
hvattir til að mæta með fermingarbörn-
unum. Sóknarnefndin.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Safnaðarheimilið Sæ-
borg. Kirkjuskólinn kl. 14.
Útskálakirkja. Guðsþjónusta kl. 20.30.
Kór Útskálakirkju syngur. Organisti
Steinar Guðmundsson. Fyrirbæn fyrir þá
sem vilja. Boðið upp á Suðurnesjakaffi
að guðsþjónustu lokinni. Sóknarprestur.
HVALSNESSÓKN: Safnaðarheimilið í
Sandgerði. Kirkjuskólinn kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 17. Kór Hvalsneskirkju
syngur. Organisti Steinar Guðmunds-
son. Fyrirbæn fyrir þá sem vilja. Boðið
upp á Suðurneskjakaffi að guðsþjónust-
unni lokinni. Sóknarprestur.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjón-
usta sunnudag kl. 14. Barn borið til
skírnar.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Aldursskiptur
sunnudagaskóli kl. 11 árd. Undirleikari í
sunnudagaskóla Helgi Már Hannesson.
Guðsþjónusta kl. 14. Ræðuefni í tilefni
af foreldraráðstefnu: Siðferðilegt gildi
fjölskyldunnar. Prestur sr. Ólafur Oddur
Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur.
Organisti Hákon Leifsson. Meðhjálpari
Laufey Kristjánsdóttir.
SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Súpa og brauð eftir
messu. Morguntíð sungin þriðjudaga til
föstudaga kl. 10. Kaffi og brauð að
henni lokinni. Foreldrasamvera miðviku-
daga kl. 11. Krakkaklúbbarnir hafa ver-
ið sameinaðir og verða kl. 16.10 til 17
á miðvikudögum. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl.
14. Bolli Pétur Bollason prédikar.
STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Guðsþjón-
usta í Ólafsvallakirkju sunnudag kl. 14.
Árið 1918 lauk fyrri heimsstyrjöldinni kl.
11 rétt utan við Parísarborg og kristni-
boðsdagur þjóðkirkjunnar er haldinn
þennan dag. Minni fermingarbörn og
foreldra þeirra á að koma til kirkjunnar.
Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu-
dag kl. 11. Sr. Sigurður Sigurðarson
vígslubiskup annast prestsþjónustuna.
Sóknarprestur.
TORFASTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta sunnudag kl. 14. Söngur, fræðsla,
sögur, bænir, samfélag. Allir velkomnir.
Sóknarprestur.
KÁLFAFELLSKIRKJA í Fljótshverfi:
Guðsþjónusta kl. 14. Kristniboðsdag-
urinn. Boðið er upp á akstur frá Klaust-
urhólum. Allir hjartanlega velkomnir. Sr.
Bryndís Malla Elídóttir.
AKRANESKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 14. Sigfús Kristjánsson, guð-
fræðingur, prédikar. Vænst er þátttöku
fermingarbarna og foreldra þeirra. Sókn-
arprestur.
BREIÐABÓLSSTAÐARPRESTAKALL,
Hvammstangakirkja: Vísitasía prófasts
hefst við fjölskylduguðsþjónustu í
Hvammstangakirkju á sunnudag kl. 11.
Sr. Guðni Þór Ólafsson prófastur mun
taka þátt í guðsþjónustunni ásamt
sóknarprestinum sr. Sigurði Grétar Sig-
urðssyni. Eftir guðsþjónustu verður
haldinn fundur allra sóknarnefnda í
prestakallinu, og hér eru útkirkjur á
Tjörn, Vesturhópshólum og Breiðaból-
stað í Vesturhópi, auk heimakirkjunnar
á Hvammstanga. Á fundinum verður
kirkjustarfið yfirfarið með hliðsjón af
safnaðarkönnun, sem verið hefur í þró-
un í Húnavatnsprófastsdæmi. Skoð-
unargerð verður svo á öllum kirkjunum
á næstu dögum í framhaldi af fundinum
til að líta eftir ástandi kirkjuhúsa og
kirkjumunum, sem og kirkjugarðanna og
þeirra heimagrafreita sem eru í
Breiðabólstaðarprestakalli. Messa sem
áður var auglýst í Víðidalstungukirkju
fellur niður.
MÖÐRUVALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta fyrir allt prestakallið sunnudag
kl. 11 f.h. Léttir söngvar fyrir alla fjöl-
skylduna. Krakkar úr TTT-starfinu taka
þátt í guðsþjónustunni. Messa í Bakka-
kirkju, Öxnadal, sama dag kl. 14. Allir
hjartanlega velkomnir. Sóknarprestutr.
ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Kór
Ísafjarðarkirkju syngur. Sóknarprestur.
EIÐAKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 14. Allir velkomnir. Fundur
með fermingarbörnum og foreldrum
þeirra eftir guðsþjónustuna. Sóknar-
prestur.
Morgunblaðið/Ómar
Grindavíkurkirkja
Guðspjall dagsins:
Hve oft á að fyrirgefa?
Kristniboðsdagurinn
(Matt. 18.)