Morgunblaðið - 10.11.2001, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 10.11.2001, Qupperneq 50
MESSUR 50 LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Áskirkju syng- ur. Organisti Kári Þormar. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Foreldrar hvattir til þátttöku með börn- um sínum. Organisti Pálmi Sigurhjart- arson. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Barna- og unglingakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Jóhönnu Þórhalls- dóttur. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir og píanóleikari Pálmi Sigurhjartarson. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Messukaffi barnakórs eftir messu. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Hjálmar Jónsson prédikar. Kór Mennta- skólans í Reykjavík syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Ásgeir Stein- grímsson og Eiríkur Örn Pálsson leika á trompeta. Að messu lokinni er fundur í safnaðarfélagi Dómkirkjunnar. Sr. Krist- ján Valur Ingólfsson flytur erindi um „Trúarhugmyndir í sálmakveðskap“. Barna- og fjölskyldumessa kl. 13. Tón- listardagar Dómkirkjunnar kl. 20. Ljóða- kvöld með tónlist: Þórarinn Eldjárn, Sig- urður Pálsson, Ingibjörg Haraldsdóttir og Þorsteinn frá Hamri lesa. Umsjón sr. Hjálmar Jónsson. Ragnheiður Haralds- dóttir leikur á blokkflautu og Marteinn H. Friðriksson á sembal. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11 í umsjá sr. Maríu Ágústsdóttur héraðsprests. Tekið við fjárframlögum til kristniboðsstarfs Sam- bands íslenskra kristniboðsfélaga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10:15. Organisti Kjart- an Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafs- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Kristniboðsdag- urinn. Fræðslumorgunn kl. 10. „Pólitík og prédikun“: Dr. Einar Sigurbjörnsson prófessor. Messa og barnastarf kl. 11. Umsjón barnastarfs Magnea Sverr- isdóttir. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson pré- dikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sig- urði Pálssyni. Áhugahópur Hallgríms- kirkju um hjálparstarf og kristniboð aðstoðar við messuna ásamt hópi ferm- ingarbarna. Kusse Sokka frá Konsó les ritningarlestra. Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur undir stjórn Harðar Áskels- sonar kantors. Tekið við gjöfum til kristniboðsins í messunni og eftir messu verður seld súpa og brauð til ágóða fyrir kristniboðið. Eftir messu verður sýning á munum frá Ethiópíu og Kenýju í safnaðarsalnum og stuttur fræðslutími fyrir fermingarbörnin. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Umsjón sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir og Guðrún Helga Harðar- dóttir. Messa kl. 14. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10:30. Sr. Bragi Skúlason. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11. Sigurbjörn Þorkelsson prédikar. Laufey Geirlaugsdóttir syngur einsöng. Félagar í Gídeonfélaginu kynna félags- skapinn og tekið er við fjárframlögum. Organisti Ólafur W. Finnsson. Félagar úr Kór Langholtskirkju leiða söng. Barna- starfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin með Gunnari og Bryndísi í safn- aðarheimilið. Sýning á myndum eftir Leif Breiðfjörð stendur yfir í kirkjunni. Sóknarprestur. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju leiðir messusönginn undir stjórn Gunn- ars Gunnarssonar. Sunnudagaskólinn heldur sínu striki undir handleiðslu sr. Jónu Hrannar Bolladóttur og hennar vaska fólks. Sr. Bjarni Karlsson þjónar fyrir altari, fulltrúar lesarahóps Laugar- neskirkju flytja ritningarlestra, Eygló Bjarnadóttir er meðhjálpari og Sigríður Finnbogadóttir annast messukaffið á eftir. Kvöldmessa kl. 20:30. Djasstríó Gunnars Gunnarssonar leikur. Kór Laug- arneskirkju syngur, prestshjónin sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Bjarni Karlsson þjóna ásamt Eygló Bjarnadótt- ur meðhjálpara. Sigríður Finnbogadóttir kirkjuvörður annast messukaffið. Djass- inn hefst í húsinu kl. 20. (Sjá síðu 650 í Textavarpi) NESKIRKJA: Útvarpsmessa kl. 11. Ragnar Gunnarsson kristniboði prédik- ar. Helga Magnúsdóttir syngur einsöng. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Org- anisti Reynir Jónasson. Kirkjukór Nes- kirkju syngur. Molasopi eftir messu. Sunnudagaskólinn kl. 11, 8-9 ára starf á sama tíma. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðþjónusta og barnasamkoma kl. 11:00. Arna Grét- arsdóttir, æskulýðsfulltrúi predikar. Fermingarbörn sérstaklega boðin vel- komin ásamt foreldrum sínum. Org- anisti Viera Manasek. Prestur Birgir Ás- geirsson. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður dagsins er Jónas Þórisson, formaður Sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga. Barnastarf dagsins verður með hefðbundnu sniði. Eftir messuna förum við öll saman og gefum öndunum brauð. Tónlist dagsins verður í höndum Carls Möllers og Önnu Siggu, en með þeim verður góður hópur úr kór kirkjunnar. Í tilefni af æskulýðs- degi Fríkirkjunnar verður léttur og heitur æskulýðsfundur í heitasta pottinum (pottur nr. 3) í sundlauginni í Laugardal. Strax eftir messu klukkan 11 kemur hópferðabifreið (alllangur bíll með fullt af sætum) sem keyrir okkur frá Fríkirkj- unni inn að sundlaugunum í Laugardal. Eftir skemmtilega sundferð höldum við af stað á lítinn en heimilislegan stað, ræðum um siðfræði og fleira. Þema dagsins er: „Öll erum við eins, öll erum við börn Guðs.“ Eftir umræðurnar þömb- um við gos og borðum góða pizzur. Það er von okkar á þessum æskulýðsdegi að margar fjölskyldur noti tækifæri sem þannig gefst til að byrja hvíldardaginn með því að aka/ganga saman til kirkju. Með slíkri kirkjugöngu getum við eign- ast dýrmætar stundir með börnunum okkar um leið og við bendum þeim á traustan grundvöll að byggja líf sitt á. Sjáumst hress. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannson og Hreiðar Örn Zoega- Stefánsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Kjartan Jónsson fyrrum kristniboði í Afríku kemur í heimsókn. Söngur, sögur og fræðsla. Pabbi, mamma, afi og amma velkomin. Prest- arnir. Ferming kl. 12. Fermdur verður Guðmundur Aðalsteinsson, Eyktarási 10, 110 Reykjavík. Prestur sr. Þór Haukson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Kristniboðsdag- urinn. Messa kl. 11. Tekið við gjöfum til kristniboðsins. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Organisti Sigrún Þórsteinsdóttir. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prest- ur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kristniboðsdag- urinn. Bjarni Gíslason prédikar. Tekið á móti framlögum til kristniboðsins. Kór Digraneskirkju A-hópur. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar. Léttar veitingar í safnaðarsal að messu lokinni. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma í umsjón Elínar Elísabetar Jóhannsdóttur. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kristniboðsdagurinn. Friðrik Hilm- arsson prédikar á kristniboðsdegi. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríð- ur Pálsdóttir. Umsjón Ása Björk, Jó- hanna Ýr, Hlín og Bryndís. Undirleikari Guðlaugur Viktorsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13 í Engjaskóla. Prestur Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Um- sjón Ása Björk, Jóhanna Ýr, Hlín og Bryndís. Undirleikari Guðlaugur Vikt- orsson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Kristniboðsguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Brynj- arsson þjónar. Kanga-kvartettinn kemur í heimsókn og syngur m.a. afríska tón- list. Skúli Svavarsson kristniboði pré- dikar. Félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta í Linda- skóla kl. 11 og í Hjallakirkju kl. 13. Kvöldvaka kl. 20.30. Létt og laggóð guðsþjónusta að kvöldlagi. Hljómsveit leiðir sönginn sem er mun léttari en í hefðbundnum guðsþjónustum. Við minnum á bæna- og kyrrðarstundir á þriðjudögum kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 11. Altarisganga. Kór Kópa- vogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Julian Hewlett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Kristniboðsdagurinn. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir krakka, mikill söngur og nýr límmiði. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta kl. 11. Fulltrúar frá Sambandi íslenskra kristniboðsfélaga sjá um efnið. Fræðsla fyrir börn og full- orðna. Samkoma kl. 20. Friðrik Schram prédikar. Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11, léttur málsverður að samkomu lokinni. Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Erna Eyjólfs- dóttir prédikar. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. Bókaverslun- in opin að samkomu lokinni. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Mikill sálmasöngur. Hljómsveitin Good Speed leikur. Allir hjartanlega vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur kl. 19.30 bæn, kl. 20 hjálpræðissamkoma í umsjón flokksforingja. Samkomurnar verða í Herkastalanum, Kirkjustræti 2. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Ragnar Gunnarsson sýnir myndir frá kristniboðinu. Kanga-kvartettinn syngur. Skúli Svavarsson talar. Barna- starf á sama tíma. Allir hjartanlega vel- komnir. Vaka kl. 20:30 „Hjarta sem er markvisst“. Guðlaugur Gunnarsson tal- ar. Mikil söngur og fyrirbæn. Allir vel- komnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristskirkja í Landakoti: Sunnudaga hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Laugardaga barna- messa kl. 14. Alla virka daga messa kl. 18. Einnig messa kl. 8 suma virka daga (sjá nánar á tilkynningablaði á sunnu- dögum). Reykjavík - Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga messa kl. 11. Laugardaga messa á ensku kl. 18.30. Virka daga messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga messa kl. 17. Miðvikudaga messa kl. 20. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnudaga hámessa kl. 10.30. Miðvikudaga skriftir kl. 17.30. Messa kl. 18.30. Sunnudagur 18. nóvember: Messa kl. 14, basar kl. 15. Karmelklaustur: Sunnudaga messa kl. 08.30. Virka daga messa kl. 8. Keflavík - Barbörukapella, Skólavegi 38: Sunnudaga messa kl. 14. Sunnu- daginn 11. nóvember: Messa kl. 16 á pólsku. Fimmtudaga skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20. Garður: Sunnudaginn 11. nóvember kl. 12.30. Upplýsingar hjá séra Alexander. Grindavík: Laugardaginn 10. nóvember messa kl. 18 í Kvennó, Víkurbraut 25. Skriftir kl. 17. Upplýsingar hjá séra Al- exander. Akranes: Sunnudaginn 11. nóvember messa kl. 18. Borgarnes: Sunnudaginn 11. nóvember messa kl. 15.30. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnu- daga messa kl. 10. Skriftir eftir sam- komulagi. Laugardaginn 17. nóvember: Messa kl. 18.30 á pólsku. Grundarfjörður: Sunnudaginn 18. nóv- ember messa kl. 19. Ólafsvík: Sunnudaginn 18. nóvember messa kl. 16. Ísafjörður: Sunnudaga messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga messa kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturs- kirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga messa kl. 18. Sunnudaga messa kl. 11. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 barnaguðsþjónusta með miklum söng, leik, bæn og gleði. Við heyrum áfram söguna af Jósef. Kl. 14 guðsþjón- usta. Fermingarbörn lesa ritning- arlestra. Sr. Baldur Gautur Baldursson þjónar fyrir altari ásamt Karítasi Krist- jánsdóttur, Ingólfur Hartvigsson prédik- ar. Kór Landakirkju leiðir söng. Mola- sopi eftir guðsþjónustuna í safnaðarheimilinu. Guðsþjónustunni er útvarpað í ÚV kl. 16. Kl. 20 fundur hjá Æskulýðsfélagi Landakirkju og KFUM&K. Mánudagur: Æskulýðsstarf fatlaðra, yngri hópur. Mikil gleði, leikir og söngur. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jón- as Þórir. Barnaguðsþjónusta í Lágafells- kirkju kl. 13 í umsjá Þórdísar Ásgeirs- dóttur djákna, Sylvíu Magnúsdóttur guðfræðinema og Jens Guðjónssonar menntaskólanema. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Gunnlaugur Stefánsson prédikar. Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir og sr. Gunnþór Þ. Ingason þjóna fyrir altari. Organisti Natalía Chow. Kór Hafnarfjarð- arkirkju leiðir söng. Sunnudagaskólar í Strandbergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. Poppmessa kl. 20.30. Hljóm- sveitin Játning leikur. Fermingarbörn sýna helgileik. Allir prestar kirkjunnar þjóna. Eftir messu veisla ferming- arbarna í Hásölum Strandbergs. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón Sigríður Krist- ín, Edda, Örn og Hera. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. VÍDALÍNSKIRKJA: Tónlistarguðsþjón- usta kl. 11. á kristniboðsdaginn. Kór Vídalínskirkju flytur kórverk eftir Schütz, J. S. Bach, Hugo Distler og fleiri undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar org- anista. Fermingarbörn lesa ritning- arlestrana. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Sunnudagaskólinn er á sama tíma. Allir velkomnir! Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Kirkjudagur safn- aðarins. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14 á kristniboðsdaginn. Barnakór Álftanes- skóla syngur undir stjórn tónlistarkenn- aranna Lindu og Helgu. Álftaneskórinn leiðir safnaðarsönginn og sunnudaga- skólinn tekur þátt í athöfninni. Ath. breyttan tíma sunnudagaskólans. Að guðsþjónustu lokinni verður kaffisala kvenfélagsins í samkomusal íþrótta- hússins, en allur ágóði af kaffisölunni rennur í Líknarsjóð Bessastaðahrepps. Blöðrutrúðar heimsækja kaffisalinn. Organisti er Hrönn Helgadóttir og Nanna Guðrún, djákni og sr. Friðrik J. Hjartar þjóna. Prestarnir. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn í dag, laugardag, kl. 11 í Stóru- Vogaskóla. Styðjið börnin til þátttöku í fjörugu og fræðandi starfi. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Organisti Örn Falkn- er. Kirkjukór Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng. Fermingarbörn taka virk- an þátt í guðsþjónustunni. Foreldrar eru hvattir til að mæta með fermingarbörn- unum. Sóknarnefndin. ÚTSKÁLAKIRKJA: Safnaðarheimilið Sæ- borg. Kirkjuskólinn kl. 14. Útskálakirkja. Guðsþjónusta kl. 20.30. Kór Útskálakirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Fyrirbæn fyrir þá sem vilja. Boðið upp á Suðurnesjakaffi að guðsþjónustu lokinni. Sóknarprestur. HVALSNESSÓKN: Safnaðarheimilið í Sandgerði. Kirkjuskólinn kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 17. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmunds- son. Fyrirbæn fyrir þá sem vilja. Boðið upp á Suðurneskjakaffi að guðsþjónust- unni lokinni. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Barn borið til skírnar. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aldursskiptur sunnudagaskóli kl. 11 árd. Undirleikari í sunnudagaskóla Helgi Már Hannesson. Guðsþjónusta kl. 14. Ræðuefni í tilefni af foreldraráðstefnu: Siðferðilegt gildi fjölskyldunnar. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Hákon Leifsson. Meðhjálpari Laufey Kristjánsdóttir. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Súpa og brauð eftir messu. Morguntíð sungin þriðjudaga til föstudaga kl. 10. Kaffi og brauð að henni lokinni. Foreldrasamvera miðviku- daga kl. 11. Krakkaklúbbarnir hafa ver- ið sameinaðir og verða kl. 16.10 til 17 á miðvikudögum. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Bolli Pétur Bollason prédikar. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Guðsþjón- usta í Ólafsvallakirkju sunnudag kl. 14. Árið 1918 lauk fyrri heimsstyrjöldinni kl. 11 rétt utan við Parísarborg og kristni- boðsdagur þjóðkirkjunnar er haldinn þennan dag. Minni fermingarbörn og foreldra þeirra á að koma til kirkjunnar. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sr. Sigurður Sigurðarson vígslubiskup annast prestsþjónustuna. Sóknarprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta sunnudag kl. 14. Söngur, fræðsla, sögur, bænir, samfélag. Allir velkomnir. Sóknarprestur. KÁLFAFELLSKIRKJA í Fljótshverfi: Guðsþjónusta kl. 14. Kristniboðsdag- urinn. Boðið er upp á akstur frá Klaust- urhólum. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Bryndís Malla Elídóttir. AKRANESKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Sigfús Kristjánsson, guð- fræðingur, prédikar. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sókn- arprestur. BREIÐABÓLSSTAÐARPRESTAKALL, Hvammstangakirkja: Vísitasía prófasts hefst við fjölskylduguðsþjónustu í Hvammstangakirkju á sunnudag kl. 11. Sr. Guðni Þór Ólafsson prófastur mun taka þátt í guðsþjónustunni ásamt sóknarprestinum sr. Sigurði Grétar Sig- urðssyni. Eftir guðsþjónustu verður haldinn fundur allra sóknarnefnda í prestakallinu, og hér eru útkirkjur á Tjörn, Vesturhópshólum og Breiðaból- stað í Vesturhópi, auk heimakirkjunnar á Hvammstanga. Á fundinum verður kirkjustarfið yfirfarið með hliðsjón af safnaðarkönnun, sem verið hefur í þró- un í Húnavatnsprófastsdæmi. Skoð- unargerð verður svo á öllum kirkjunum á næstu dögum í framhaldi af fundinum til að líta eftir ástandi kirkjuhúsa og kirkjumunum, sem og kirkjugarðanna og þeirra heimagrafreita sem eru í Breiðabólstaðarprestakalli. Messa sem áður var auglýst í Víðidalstungukirkju fellur niður. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta fyrir allt prestakallið sunnudag kl. 11 f.h. Léttir söngvar fyrir alla fjöl- skylduna. Krakkar úr TTT-starfinu taka þátt í guðsþjónustunni. Messa í Bakka- kirkju, Öxnadal, sama dag kl. 14. Allir hjartanlega velkomnir. Sóknarprestutr. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Ísafjarðarkirkju syngur. Sóknarprestur. EIÐAKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Allir velkomnir. Fundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra eftir guðsþjónustuna. Sóknar- prestur. Morgunblaðið/Ómar Grindavíkurkirkja Guðspjall dagsins: Hve oft á að fyrirgefa? Kristniboðsdagurinn (Matt. 18.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.