Morgunblaðið - 10.11.2001, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 10.11.2001, Qupperneq 61
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2001 61 VEGAGERÐIN hefur tilkynnt til at- hugunar Skipulagsstofnunar mats- skýrslu um Snæfellsveg um Kolgraf- arfjörð í Eyrarsveit og Helgafells- sveit. Tillaga að ofangreindri fram- kvæmd og skýrsla um mat á um- hverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 7. nóvember til 19. desember á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Eyrarsveitar, hjá odd- vita Helgafellssveitar og á Bókasafni Eyrarsveitar. Einnig liggur skýrslan frammi í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun í Reykjavík. Mats- skýrslan er aðgengileg á heimasíðu Vegagerðarinnar: http://www.vega- gerdin.is Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram at- hugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 19. desember 2001 til Skipulagsstofn- unar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýs- ingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á um- hverfisáhrifum, nr. 106/200,“ segir í fréttatilkynningu frá Skipulagsstofn- un. Matsskýrsla um Snæfells- nesveg ÁSTÆÐUR og helstu einkenni vinnustaðadeilna og hvernig á að leysa ágreining verður til umfjöllunar á námskeiði sem hefst 12. nóvember á vegum Endurmenntunarstofnunar HÍ. Rannveig Einarsdóttir kennslu- fræðingur kennir starfsfólki og stjórnendum hvernig best er að grípa inn í deilur áður en komið er í óefni og leysa þær með markvissum og upp- byggilegum samskiptum. Júlíus Kr. Björnsson sálfræðingur tekur fyrir áhrif óreglulegs vinnutíma á heilbrigði og lífsgæði á námskeiðinu Vaktavinna, svefn og heilsa sem hefst 14. nóvember. Markmið er að auka skilning á samspili þeirra þátta sem hafa áhrif á líðan vaktavinnufólks og auðvelda því að skipuleggja vinnu sínu þannig að til hagsbóta sé bæði fyrir starfsfólk og fyrirtæki. Frekari upplýsingar eru á vefsíð- unni www.endurmenntun.is. Námskeið um vel- líðan á vinnustað GÖNGUFERÐ frá Hveragerði um Kambabrún verður farin á vegum Útivistar sunnudaginn 11. nóvem- ber. Gengnar gamlar slóðir. Brottför frá BSÍ kl. 13. Farar- stjóri Sigurður Jóhannsson. Verð kr. 1.100/ félagar og kr. 1.300/ aðrir. Gengið um Kambabrún MINNINGARATHÖFN verður haldin í hermannagrafreitnum í Fossvogskirkjugarði, sunnudaginn 11. nóvember kl. 10.45. Séra Arngrímur Jónsson stjórnar athöfninni, sem haldin er til þess að minnast þeirra sem létu lífið í fyrri og síðari heimstyrjöld. Allir eru vel- komnir. Þýskra her- manna minnst STUTT minningarathöfn verður haldin í hermannagrafreitnum í Fossvogskirkjugarði sunnudaginn 11. nóvember kl. 10.45. Athöfnin er haldin til að minnast þeirra sem létu lífið í fyrri og síðari heimsstyrjöld. Séra Arngrímur Jónsson stjórnar athöfninni og eru allir velkomnir. Minningarathöfn um breska hermenn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.