Morgunblaðið - 16.11.2001, Blaðsíða 65
ÍSLENSKA kvikmyndin Íkingút
fær góða dóma í nýju hefti tímarits-
ins Variety, sem er eitt víðlesnasta
tímarit skemmtanaiðnaðarins.
Gunnar Rehlin gagnrýnandi seg-
ir myndina afar aðlaðandi og höf-
undar hafi gott innsæi fyrir því
hvernig alvöru ævintýri eigi að
vera. Myndin hafi verið tekin við
erfiðar aðstæður og lofi er ausið á
kvikmyndatökumanninn Sigurð
Sverri Pálsson og hann sagður
fanga listavel fegurð og harðýðgi
náttúrunnar. Þetta breiði vel yfir
fremur fyrirsjáanlegan söguþráð
og frekar ósannfærandi líkön í
snjóflóðasenunni.
Þessi barna- og ævintýramynd
sem leikstýrt er af Gísla Snæ Er-
lingssyni og tilnefnd var til Eddu-
verðlauna er talin hinn vænlegasti
kostur fyrir sjónvarpsstöðvar sem
eru á höttunum eftir gæðaefni fyrir
börn.
Íkingút fær góða dóma í Variety
Hans Tittus Nakinge og Hjalti Rúnar Jónsson í hlutverkum sínum í Íkingút.
Aðlaðandi mynd
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2001 65
Sýnd kl. 3.50. Ísl tal. Vit nr. 292
Sýnd kl. 8 og 10.05. Vit 295.
Sýnd kl. 3.40 og 5.50. Vit 289.
Þú trúir ekki
þínum eigin
augum!
Hún þekkir andlit hans, hún þekkir snert-
ingu hans, en hún þekkir ekki sannleikann
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12.10. Vit nr. 297
HVER ER
CORKY
ROMANO?
Frumsýning
Sýnd kl. 5.30, 8, 10.30 og 12 á miðnætti. Vit nr. 296
Það eina sem er hættulegra
en að fara yfir strikið er lög-
reglan sem mun gera það
Hingað til hefur Denzel Wasington leikið hetjur og góða gæja, en nú breytir
hann hressilega til og leikur löggu með vafasamt siðferði. Telja margir að
hann eigi eftir að sópa til sín verðlaunum með leik sínum hér
Sýnd kl. 5.45 og 10. Vit nr. 301
SANNKÖLLUÐ
KVIKMYNDAHÁTÍÐARSTEMNING Í
SAMBÍÓUNUM VIÐ SNORRABRAUT
„Willem Dafoe er fremstur
meðal janfningja og hefði átt
að fá Óskarinn.“ SV Mbl
Sýnd kl. 6 og 8. B.i.12. Vit nr. 302
1/2
SV Mbl
DV
Kvikmyndir.com
HARRY, UN AMI QUI
VOUS VENT DU
BIEN/Harry Kemur til
hjálpar
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
B.i.16. Vit nr. 300
Kvikmyndir.com
Radíó-X
1/2
DV
„áhrifamesta myndin sem ég hef séð
lengi. Mynd sem allir verða að sjá
sem hafa áhuga á kvikmyndum.“
HL Mbl
Dramatískt listaverk!
ÓTH Rás 2
Metnaðarfull, einlæg,
vönduð! HJ-
Morgunblaðið
..fær menn til að hlæja
upphátt og sendir
hroll niður bakið á
manni. SG DV
..heldur manni í góðu
skapi frá fyrsta
ramma til þess
síðasta!
EKH Fréttablaðið
Þvílíkt náttúrutalent!
SG - DV
Ugla Egilsdóttir er
hreint
út sagt frábær!
HJ Morgunblaðið
HJ. MBL ÓHT. RÚV
Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson
Eddu verðlaun
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 287
6
Y Tu Mama Tambien Og Mamma Þín Líka
Ögrandi og sexý mynd sem fylgir eftir tveimur ungum vinum á ferðalagi með konu sem á
eftir að opna augu þeirra fyrir lystisemdum lífsins. Mynd sem kemur skemmtilega á óvart
og „kemur“ við unglinginn í okkur öllum.
Mbl Sýnd kl. 6.
Die Stille Nach Dem Schusse Þögnin eftir Skotið
Kröftug mynd sem hefur vakið gríðarlega athygli og er margverðlaunuð.
1/2 Mbl Sýnd kl. 6.
Storytelling Sögur
Storytelling er nýjasta mynd leikstjórans Todd Solondz sem gerði Happiness sem sló í gegn
á síðustu kvikmyndahátíð. Leikarar: Selma Blair, Julie Hagerty, Conan O´Brien og Paul Gia-
matti.
Sýnd kl. 8.
Twin Falls Idaho Síamstvíburanir
Twin Falls Idaho er athyglisverð og óvenjuleg mynd um síamstvíbura sem kynnast ungri
konu sem breytir lífi þeirra svo um munar. Myndin fékk tilnefningu sem besta myndin á
Independent Spirit Awards hátíðinni í fyrra.
Mbl Sýnd kl. 8.
Last Orders Hinsta Óskin
Frá leikstjóra Six Degrees of Separation kemur mynd sem er einfaldlega of yndisleg!
Leikarar: Michael Caine, Bob Hoskins og Helen Mirren í aðalhlutverkum
Sýnd kl. 10.
Deep End Kviksyndi
Deep End er mögnuð kvikmynd sem fjallar móður sem smá saman missir tak á lífi sínu við
það að reyna að halda syni sínum frá því að verða sakfelldur í rannsókn í dularfullu morð-
máli. Valin í aðalkeppnia á Sundance kvikmyndahátíðinni.
Sýnd kl. 10.
www.skifan.is
Sýnd kl. 5.45, 8 og
10.15.
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Kvikmyndir.com
ÓHT Rás 2
1/2
DV
Ljóskur
landsins
sameinumst
2001 kvikmyndahátíð í reykjavík 9.-18 nóvember
Reese Witherspoon
fer á kostum sem
ljóska sem sannar
hvað í ljóskum býr
HARMONIKUBALL
„Komdu í kvöld........“
Dansleikur í kvöld frá kl. 22.00
í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima.
Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur leika
fyrir dansi. Ragnheiður Hauksdóttir syngur.
Gömlu og nýju dansarnir. Dansleikur fyrir alla.