Morgunblaðið - 20.11.2001, Side 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Umsjónarmaður
tölvukerfa
Hefur þú áhuga á að taka þátt
í norrænu samstarfi?
Norræna ráðherranefndin í Kaupmannahöfn
óskar eftir að ráða umsjónarmann tölvukerfa.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublað
er að finna á heimasíðu Norrænu ráðherra-
nefndarinnar:
www.norden.org
Gerðahreppur
Skólastjórar
við Gerðaskóla
Gerðahreppur auglýsir lausar til umsóknar
stöður skólastjóra og aðstoðarskólastjóra við
Gerðaskóla í Garði.
Staða skólastjóra er veitt frá 1. janúar 2002 og
staða aðstoðarskólastjóra frá 1. mars 2002.
Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 3. desem-
ber 2001.
Allar nánari upplýsingar gefur Sigurður Jóns-
son, sveitarstjóri á skrifstofu Gerðahrepps, sími
422 7108, netfang: sigurdur@gerdahreppur.is .
Sveitarstjóri Gerðahrepps.
Laus störf
Óskum eftir hjúkrunarfræðingum og
sjúkraliðum í eftirtaldar stöður:
● Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunardeild.
● Hjúkrunarfræðingur á húsvakt aðra hverja
helgi — 20% staða.
● Hjúkrunarfræðingur á húsvakt — 60% staða.
● Sjúkraliðar á hjúkrunardeild.
Hjúkrunarfræðinemar óskast á kvöld-
og/eða helgarvaktir.
Verið velkomin í heimsókn eða hafið samband
við hjúkrunarforstjóra í síma 530 6100 eða
530 6187 alla virka daga.
Á Grund búa 248 einstaklingar á hjúkrunar- og dvalardeildum.
Á heimilinu er margþætt starfsemi, s.s. sjúkraþjálfun, iðju-
þjálfun, handavinna, leikfimi, sund, fótaaðgerðarstofa og
hárgreiðslustofa.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Hafranes 1, þingl. eig. Benedikt Helgi Sigfússon og Ólöf Kristjana
Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. — Visa Ísland,
Landsbanki Íslands hf., aðalbanki og sýslumaðurinn á Höfn Horna-
firði, þriðjudaginn 27. nóvember 2001 kl. 14.00.
Hæðargarður 12, þingl. eig. Gísli Ragnar Sumarliðason, gerðarbeið-
endur Búnaðarbanki Íslands, Fróði hf. og Íbúðalánasjóður, þriðjudag-
inn 27. nóvember 2001 kl. 16.00.
Miðtún 12, þingl. eig. Elsa Þórarinsdóttir og Sveinn Rafnkelsson,
gerðarbeiðendur Jóhann Gunnarsson og Ríkisútvarpið, þriðjudaginn
27. nóvember 2001 kl. 13.00.
Víkurbraut 4A, 0102, þingl. eig. Hátíðni, sjónvarpsverkstæði, gerðar-
beiðandi Byggðastofnun, þriðjudaginn 27. nóvember 2001 kl. 15.00.
Sýslumaðurinn á Höfn,
19. nóvember 2001.