Morgunblaðið - 20.11.2001, Qupperneq 52
FÓLK Í FRÉTTUM
52 ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Hafnarstræti 15, sími 551 3340
Restaurant
Pizzeria
Gallerí - Café
Stór lítillmaður
NOKKUR
SÆTI
LAUS
Johannes Brahms: Píanókonsert nr. 2
Johannes Brahms: Sinfónía nr. 2
Hljómsveitarstjóri: Gregor Bühl
Einleikari: Philippe Bianconi
Sinfónían
Háskólabíó við Hagatorg
Sími 545 2500
sinfonia@sinfonia.is
www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Rauð áskriftaröð
fimmtudaginn 22.nóvember
kl. 19:30 í Háskólabíói
Hinn lágvaxni Brahms var eitt af stórmennum
tónlistarsögunnar. Njóttu tveggja meistara-
verka hans á tónleikunum á fimmtudaginn.
!"#$%#&'""()&'!"(*
FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen
Fi 22. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 1. des. kl. 20 - LAUS SÆTI
Áskriftargestir munið valmöguleikann !!!
BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson
í leikgerð Hörpu Arnardóttur
Su 25. nóv kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI
Su 2. des. kl. 14 - LAUS SÆTI
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
e. Halldór Laxness
Lau 24. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Su 2. des kl. 20 - NOKKUR SÆTI
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Fö 23. nóv. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 8. des. kl. 20 - LAUS SÆTI
BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett
Lau 24. nóv. kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 2. des.. kl. 20 - LAUS SÆTI
PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler
Fö 23. nóv kl. 20 - UPPSELT
Lau 24. nóv leikferð Kirkjubæjarklaustur
og Vík
Sun 25. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
Þri 27. nóv leikferð á Akranes
Fi 29. nóv kl. 20 - LAUS SÆTI
Fö 30. nóv kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI
ATH: túlkuð á táknmál !!!
DAUÐADANSINN eftir August Strindberg
í samvinnu við Strindberghópinn
Lau 24. nóv. kl. 20 - LAUS SÆTI
Lau 1. des. kl. 20 - LAUS SÆTI
síðustu sýningar.
INNFLYTJENDUR Á ÍSLANDI
Félag Stjórnmálafræðinga
Í kvöld kl. 20 Opinn umræðufundur
Stóra svið
3. hæðin
Nýja sviðið
Litla sviðið
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
9"34
3 '3;
3"! +3:
= +
,
!""
### $ $
$
%
>%!"34
3&'()*+
&
3;
>&'()*+
'&&,'-.(*(/0+01',
'*2 3
$4
0( " :)>
! % %)
+ )> 5!""
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.
4543-3700-0027-8278
4507-4500-0030-3021
4543-3700-0015-5815
4507-2800-0001-4801
.! !
!
!
?7+.@ (( 67,.&'(0
5"""
!/
!
6+'-&'08
- !=
>A/ + :3:3
Í HLAÐVARPANUM
EVA bersögull sjálfsvarnareinleikur
þri. 20. nóv. kl. 21
fim. 22. nóv. kl. 21
Veröldin er vasaklútur
ICELANDIC TAKE AWAY THEATRE
10. sýn. lau. 24.11 kl. 21 - síðasta sýning
UPPISTAND
Tveir Bretar frá FRINGE -
Edinborgarhátíðinni
fim. 29. nóv. kl. 21
fös. 30. nóv. kl. 21 — lau. 1. des. kl. 21
+.''&'--'559""
:###
ÍSLANDSMEISTARAMÓTIÐ í
vaxtarrækt 2001 var haldið í Há-
skólabíói á laugardaginn var. Kepp-
endur voru 23 og háðu þeir keppni í
8 flokkum og var mál manna að
keppni hefði verið afar jöfn í þeim
flestum. Í flokki karla undir 90 kíló-
um var til að mynda hart barist en
rimmuna háðu Sæmundur Hildi-
mundarson og Konráð Valur Gísla-
son. Í kvennaflokki þótti Lisa Hov-
land bera af og í unglingaflokki bar
mest á Gunnsteini Gunnarssyni.
Lisa Hovland skaraði fram úr í kvennaflokki.
Morgunblaðið/Palli
Gunnar Guðjónsson sigraði örugglega í 90+flokki.
Hnyklað
til sigurs
í vaxtarrækt 2001
Íslandsmeistaramótið
SMALADRENGIRNIR hafa ver-
ið að skemmta sér og öðrum í nokkur
ár með hljómleikahaldi. Þeir piltar
gefa sig út fyrir að
vera rakarakvart-
ett („barber shop
singing“) en koma
auk þess víða við í
hinum ýmsu dæg-
urlagastefnum.
Hin eðlislæga þörf
að koma einhverju frá sér og skilja
þá eitthvað við sig virðist að mestum
hluta ráða þessari útgáfu. Frægð og
frami er ekkert forgangsatriði hér.
Svona diskum fylgja kostir og
gallar. Kosturinn er sá að aðstand-
endur eru að gera þetta fyrir tónlist-
ina og því allar tilraunir til að þókn-
ast markaðinum með tízkutiktúrum,
miðjumoði og geldingu ýmiss konar
fjarri. Gallinn er hins vegar sá að við
þetta á afurðin það til að vera „lok-
uð“, fjarstæð hinum almenn hlust-
anda og kannske einungis skemmti-
leg þeim sem koma fram á diskinum
og nánasta vinahópi.
Smaladrengirnir reynast sem bet-
ur fer gleðigjafar fremur en hitt þó
þeir hrasi um nokkrar þúfur, svona
endrum og eins.
Í tónlistinni er farið út um allt og
piltarnir sýna furðumikla fjölbreytni
og það dylst enn fremur ekki að
strákarnir eru hugmyndaríkir. Að fá
Pálma Matthíasson til að syngja með
í Prestsvísum er sniðugt en þó enn
betra þegar Árni Johnsen syngur
„Cotton Fields Back Home“ (en
hann söng það lag ógleymanlega í ís-
lenskri útgáfu sem „Þykkvabæjar-
rokk“. Söngur Árna er ótrúlegur að
vanda, hér er viljinn svo sannarlega
tekinn fyrir verkið. Hér er svo að
finna blús, bundinn saman með jóðli,
íslenskum texta er skellt á „Summer
Holiday“ þeirra Cliff og Shadows,
þeir félagar „frumsemja“ írskt þjóð-
lag og svo mætti telja.
Stundum hljómar sveitin eins og
ögn vanþróuð og ærslalegri útgáfa af
Spilverkinu. Kassagítarinn áberandi
og spilagleðin ráðandi. Á plötunni er
þó nokkuð áberandi ágalli en hann er
sá að strákarnir eru ekki nema miðl-
ungsgóðir söngvarar. Sumir þeirra
fremur veikróma og samhljómur oft
og tíðum nokkuð vafasamur.
Oft er hér grín sem reynir á þan-
þolið (kellingin í „Prestsvísur“ t.d.)
en svo er hér gamanefni sem kitlar
(skemmtileg tónleikaupptaka af „I
Got Rythm“ t.d.).
Þess ber að geta að útgáfan sjálf,
þ.e. diskurinn og umbúðirnar sem
honum fylgja, er öll hin vandaðasta.
Hljómur góður og bæklingur vegleg-
ur og ríkur af upplýsingum. Textar
og myndir fylgja og er það vel.
Þó maður kútveltist ekki um af
hamingju og hlátri allan tímann býr
diskurinn á heildina litið yfir góðum
anda og ástríðu. Hin ágætasta
skemmtan sem sagt og ég bið fyrir
kveðjur góðar til smalanna.
Tónlist
Út um
glettna
grundu
Smaladrengirnir
Strákapör
Smaladrengirnir/Edda
Strákapör, fyrsti hljómdiskur Smala-
drengjanna. Drengirnir eru þeir Bragi
Valsson, Hugi Þórðarson, Óskar Þráins-
son og Daníel Sigurgeirsson. Þeim til
aðstoðar eru þeir Hannes Pétursson,
Ragnar Emilsson, Pálmi Matthíasson,
Ólafur Þórðarson, Ragnar Ingólfsson,
Stefán Arason og Árni Johnsen.
Lög eiga Smaladrengir, Skúli Halldórsson
og erlendir höfundar eins og Benny
Davies, Huddie Ledbetter og George
Gerswhin. Einnig er hér eitt þjóðlag.
Texta eiga Smaladrengir, Steingrímur
Thorsteinsson, Valur Óskarsson og er-
lendir höfundar eins og Harry Akst,
Milton Drake og Ira Gerswhin.
Hljóðmenn voru Jón Skuggi, Valgeir Ís-
leifsson og Ari Dan. 35, 31 mínútur.
Arnar Eggert Thoroddsen
Smaladrengirnir ásamt heimasætum.
M O N S O O N
M A K E U P
lifandi litir