Morgunblaðið - 20.11.2001, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 20.11.2001, Qupperneq 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Sýnd kl. 4. Með íslensku tali. Miðasala opnar kl. 15  E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  Kvikmyndir.com  Rás 2 MOULIN ROUGE! Hausverkur Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.10. B. i. 16 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni.  DV Úr smiðju snillingsins Luc Besson (Leon, Taxi 1&2, Fifth Element) kemur ein svalasta mynd ársins. Reese Witherspoon fer á kostum sem ljóska sem sannar hvað í ljóskum býr  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Ljóskur landsins sameinist! Borðapantanir í síma 551 8900 eftir kl. 14 og á netfangi: kaffi@kaffireykjavik.com Upplifið jólastemmningu með frábærum listamönnum í hjarta Reykjavíkur. 23. nóv. Sixties 24. nóv. Sixties 30. nóv. Milljónamæringarnir 1. des. Stuðmenn 7. des. Papar 8. des. Papar 14. des. Hálft í hvoru 15. des. Hálft í hvoru Dansað fram á nótt að loknu borðhaldi... Fóstbræður flytja syrpur í anda 14 Fóstbræðra, Reykjavíkursyrpurnar og öll gömlu góðu lögin. Föstudaginn 23. nóvember Laugardaginn 24. nóvember Laugardaginn 1. desember Föstudaginn 7. desember Laugardaginn 8. desember Jóhann Friðgeir Valdimarsson ásamt Ólafi Vigni Albertssyni. Orðstír þessa stórtenórs nær langt út fyrir landsteinana. Hann mun syngja fyrir veislugesti öll kvöldin. Álftagerðisbræður Þessa einlægu bræður úr Skagafirði er óþarft að kynna fyrir landsmönnum. Þeir eru víðfrægir fyrir glettni og góðan söng. Föstudaginn 14. desember Laugardaginn 15. desember Söngveisla og jólahlaðborð: Verð kr. 5.850,- Jólahlaðborð: Verð kr. 4.490,- Glæsilegt jólahlaðborð og skóp honum verðskuldaðan sess sem hættulega mannsins í geiranum. Sögusviðið er hið sama og áður. X- men eru hópur ofurmenna sem hlutu hæfileika sína í krafti stökkbreyting- ar í erfðamengi þeirra. Þau sinna þeim óeigingjarna starfa að vernda heiminn fyrir alskyns óværu sem ógn- ar lífi og limum borgaranna. Samt sem áður eru þau hötuð og fordæmd af skjólstæðingum sínum, venjulegu fólki, fyrir þá ógn sem kraftar þeirra boða. Þau þurfa því að berjast á tveim vígstöðvum samtímis. Það sem þó hefur breyst frá fyrri tíð með tilkomu Morrison er að X- men eru orðnir harðir. Dagar þess að höfundarnir létu sögupersónurnar stanslaust vera að kveinka sér yfir óréttlátu hlutskipti sínu eru nú taldir. X-men Morrisons eru veraldarvanar, kaldhæðnar og sterkar persónur sem kalla ekki allt ömmu sína. Þeir nota að einhverju leyti sömu fantabrögðin og andstæðingar þeirra og láta ekki gamaldags hetjusiðferði flækjast fyr- ir sér. Morrison hefur einnig, með hjálp teiknarans Quitely, gefið þeim nýtt útlit. Hann hefur hent gömlu lat- ex-búningunum og klætt þá upp í mun svalari galla. Hefur hleypt nú- tímanum inn í afdankaðan söguheim BLÖÐIN um X-men hafa verið gefin út í rúmlega 35 ár og selst í hundruð milljóna eintaka. Ég þori að staðhæfa að í Bandaríkjunum hafi flestir undir fertugu einhverntíma blaðað í gegn um X-men blað. Þrátt fyrir þennan mikla lestur hefur aldrei náðst að skapa sömu ímyndina í kring um X-men og sumar aðrar hetjur eins og Superman, Spiderman, Batman og Silver Surfer. En það er hins vegar á góðri leið með að breytast. Í fyrsta lagi vegna þess að sterkasta listform samtímans, kvikmyndin, hefur nú tekið X-men upp á sína arma. Kvik- myndin um X-men sem kom fyrir augu sjónþyrstra í fyrra, naut mikilla vinsælda og gerði X-men vörumerkið mjög þekkt á svipstundu. Í öðru lagi hefur einn virtasti og umdeildasti myndasöguhöfundur síðustu ára, Grant Morrison, tekið við pennanum. Höfuðverk Morrison, The Invisibles, náði gríðarlegri hylli meðal lesenda og skapað harðsvíraðar hetjur fyrir kröfuharða nútímalesendur. Hér er rakið upphafið að fléttu sem á eftir að halda lesendum við efnið í langan tíma ef mér skjátlast ekki. Út- rýming vofir yfir mannkyninu og X- men þurfa að gera eitthvað í málinu. Síður en svo nýtt sögusvið í mynda- sögu en saga Morrison er samt á ein- hvern furðulegan hátt mun raunhæf- ari en flestar þær sem á undan komu. Ógnin er sjáanlegri fyrir lesandann og í raun ekki svo fjarstæðukennd ef maður leyfir fantasíunni aðeins að deyfa rökhugsunina. MYNDASAGA VIKUNNAR Börn atómsins hafa fullorðnast heimirs@mbl.is Heimir Snorrason Myndasaga vikunnar er New X- men: E is for Extinction eftir Grant Morrison, Frank Quitely, Ethan Van Sciver, Tim Townsend og Prentiss Rollins. Útgefið af Marvel Comics, 2001. Bókin fæst í Nexus. TITANIC- stjarnan Kate Winslet er komin með nýjan gæja upp á arminn, engan annan en óskarsverðlauna- leikstjórann Sam Mendes, þann er gerði American Beauty. Skilnaður leikkonunnar við eigin- mann sinn Jim Threapleton, sem hún sleit samvistum við í sumar, hef- ur enn ekki gengið í gegn en þrátt fyrir það hefur Mendes viðurkennt að hafa átt í ást- arsambandi við Winslet undan- farið. Leikstjórinn þvertekur samt fyrir að hafa átt einhvern þátt í sambandsslitum hjónanna. „Ég fór mjög varlega að henni og vildi allra síst spilla hjónabandinu. En málið er að skað- inn var skeður þegar ég kom til sög- unnar og nú erum við yfir okkur hamingjusöm.“ Kate Winslet komin á fast Kate Winslet Sam Mendes

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.