Morgunblaðið - 20.11.2001, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 20.11.2001, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 2001 55 Öflugasta vörnin gegn öldrun fyrir augun þín AGE MANAGEMENT STIMULUS COMPLEX  EYES Þetta einstaka augnkrem frá La prairie vinnur dýpra og kröftugra gegn hrukkum og öðrum sjáanlegum einkennum öldrunar en áður hefur þekkst. Fullkomin lausn fyrir dýrmæta augnumgjörðina, húð þín verður yngri, bjartari og ljómar sem aldrei fyrr. Kringlunni 8-12, Laugavegi 23, Smáralind. 3 KYNNINGAR  Í dag á Laugaveginum kl. 12-17  Miðvikud. 21. nóv. í Kringlunni kl. 13-18  Fimmtud. 22. nóv. í Smáralind kl. 13-18 10% kynningarafsláttur og veglegur kaupauki. Síðustu kynningar fyrir jól! Vertu velkomin Sýnd kl. 10. B. i. 12. SV MBL Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit 296 Sýnd kl. 6 og 8 HVER ER CORKY ROMANO? Sýnd í sal-A kl. 6.  ÓHT. RÚV  HJ MBL Geðveik grínmynd! Síðustu sýningar Nýr og glæsilegur salur betra en nýtt Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6. Ljóskur landsins sameinumst Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 6, 8 og 10. MAGNAÐ BÍÓ Sýnd kl. 6, 8 og 10. Úr smiðju snillingsins Luc Besson kemur ein svalasta mynd ársins. Zicmu, Tango, Rocket, Spider, Weasel, Baseball & Sitting Bull eru YAMAKAZI. Þeir klifra upp blokkir og hoppa milli húsþaka eins og ekkert sé... lögreglunni til mikils ama. Ótrúleg áhættuatriði og flott tónlist í bland við háspennu-atburðarrás! Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 10.30. Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  DV  Rás 2 Hausverkur MOULIN ROUGE! Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8 og 10.15.Vit 296 www.lordoftherings.net Sýnd kl. 8. „Stórskemmtileg kómedía“ H.Á.A. Kvikmyndir.com MYNDIN SEM FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA STÓRKOSTLEG BARDAGA OG ÁHÆTTUATRIÐI JUSTIN CHAMBERS TIM ROTH MENA SUVARI Myndin hefur hlotið lof áhorfenda og gagnrýnenda víða um heim. Myndin hlaut hið virta Gullna Ljón á kvikmynda- hátíðinni í Feneyjum nú í ár. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Ath textuð Sýnd kl. 6 og 10.05. Sýnd kl. 6, 8 og 10.05. Ljóskur landsins sameinumst Reese Witherspoon fer á kostum sem ljóska sem sannar hvað í ljóskum býr  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk 1/2 HL Mbl  ÓHT Rás 2 MIÐASALA á tónleika Bjarkar Guðmundsdóttur, sem fram fara í Laugardalshöll 19. desember næst- komandi, hófst í Háskólabíói í gær klukkan tíu. Fólk hóf að streyma að miðasölunni strax í morgunsárið og þegar húsvörður Háskólabíós mætti til vinnu klukkan sjö var talsverður fjöldi fólks framan við anddyrið. Þar sem veður voru válynd hleypti hann fólki inn fyrir að sögn Kára Sturlusonar, eins aðstandenda tón- leikanna. „Svo mætti Sinfóníu- hljómsveitin til vinnu og hóf æfing- ar, þannig að gestir fengu ljúft undirspil á meðan þeir biðu (hlær).“ Kári segir að þetta hafi verið fólk á öllum aldri en aðspurður hvort þeir hafi búist við þessum viðtökum segir hann að það hafi verið bæði og. „Jú, jú, svona lúmskt átti maður von á þessu.“ Tónleikarnir eru hinir síðustu í ferðalagi Bjarkar um heiminn til að kynna nýja plötu sína, Vespert- ine. Með henni leikur Sinfóníu- hljómsveit Íslands, grænlenskur stúlknakór, tölvudúóið Matmos og hörpuleikarinn Zeena Parkins. Stjórnandi Sinfóníuhljómsveit- arinnar á þessum tónleikum er Simon Lee, en hann hefur fylgt Björk á öllum undanfarandi tón- leikum. Morgunblaðið/Kristinn Fjöldi fólks beið í biðröð á mánudagsmorgun eftir miða á Bjarkartónleikana, 19. desember. Miðasala hafin á Bjark- artónleikana Biðröð myndaðist klukkan sex í gærmorgun ÞAÐ var góðmennt á frumsýningu norsku kvikmyndarinnar Elling á föstudagskvöldið. Sýningin var einn af hápunktum Kvikmyndahátíðar í Reykjavík því Peter Næss leikstjóri myndarinnar kom sérstaklega til landsins til að vera viðstaddur hana ásamt fjölskyldu sinni. Elling er ljúfsár gamanmynd sem byggist á samnefndri metsölubók Ingvars Arnbjornsens og fjallar um tvo vini sem eiga við geðræn vanda- mál að stríða og baráttu þeirra fyrir tilverurétti sínum í hinu daglega lífi. Myndin sló rækilega í gegn í heimalandinu þar sem hátt í 800.000 manns hafa nú séð hana í bíó. Kvikmyndahátíð í Reykjavík lauk formlega á sunnudag en venju sam- kvæmt verða nokkrar af helstu myndum hátíðarinnar sýndar eitt- hvað áfram á almennum sýningum. Kvikmyndahátíð í Reykjavík frumsýndi norsku myndina Elling Tinna Gunnlaugsdóttir, Ágúst Guðmundsson, Egill Ólafsson og Björn Brynjúlfur Björnsson mættu til að drekka í sig norska dægurmenningu. Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Norski leikstjórinn Peter Næss ásamt fjölskyldu sinni, Noru Dahl Næss, Selmu Dahl Næss og Benjamin Dahl Næss. Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Randver Þorláksson, í stjórn Kvikmyndahátíðar, og Þorfinn- ur Ómarsson, framkvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs, ræddust við. Sumir eru meira Elling en aðrir Linoleum gólfdúkar Ármúla 23, sími 533 5060

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.