Morgunblaðið - 20.11.2001, Page 57

Morgunblaðið - 20.11.2001, Page 57
BRESKIR fjölmiðlar héldu því fram um helgina að Geri Halliwell hefði fengið tugi þúsunda punda fyrir að skemmta breskum her- mönnum í Oman á dögunum. Tíð- indin hafa vakið mikla hneysklan meðal margra, ekki bara fyrir það að hún hafi þegið greiðslu fyrir að skemmta löndum sínum sem til- búnir eru að stofna lífi sínu í hættu við að verja frelsi hennar og fósturjörð heldur einnig yfir því dómgreindarleysi hernaðar- yfirvalda að eyða takmörkuðu ráðstöfunarfé til velferðar hermanna í annað eins. Her- menn í Oman hafa meira að segja látið hafa eftir sér að vegna kostn- aðarins við tónleika Halliwell hafi yfirmenn bækistöðvarinnar neyðst til þess að takmarka aðgang her- manna að síma og Netinu. Talsmenn Halliwell segja fréttir þessar á misskilningi byggðar því sem var duglegust allra við að skemmta breskum hermönnum í síðari heimsstyrjöldinni, velkist hinsvegar ekki í vafa um að söng- konan unga megi skammast sín fyrir að hafa tekið greiðslu fyrir að skemmta hermönnum því að sjálf hafi hún aldrei þegið svo mik- ið sem eitt pens fyrir að stytta hetjum bresku krúnunnar stundir. Geri söng fyrir breska hermenn Sökuð um fégræðgi Dýrkeypt daður.Halliwell með ungum breskum dáta í Oman 9. október. hún hafi aðeins þegið greiðslu fyr- ir þeim kostnaði sem hún og föru- neyti hennar þurftu að leggja út fyrir vegna tónleikanna. Gamla goðsögnin Vera Lynn, Reuters MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 2001 57 17. 11. 2001 1 1 4 0 1 1 6 6 8 3 2 4 24 28 33 5Fjórfaldur1. vinningur í næstu viku Tvöfaldur 1. vinningur á miðviku- daginn 14. 11. 2001 12 16 17 24 26 35 29 37 Sýnd kl. 3.50.Íslenskt tal. Vit nr. 292 Sýnd kl. 3.40 og 5.50. Vit 289. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 297 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit nr. 296 Það eina sem er hættulegra en að fara yfir strikið er lög- reglan sem mun gera það Hingað til hefur Denzel Wasington leikið hetjur og góða gæja, en nú breytir hann hressilega til og leikur löggu með vafasamt siðferði. Telja margir að hann eigi eftir að sópa til sín verðlaunum með leik sínum hér Sýnd kl. 10.05. Vit 295. S K Ó L A L Í F Kvikmyndir.is HVER ER CORKYROMANO? Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12. Vit nr. 302 1/2 SV Mbl  DV  Kvikmyndir.co SHADOW OF THE Dramatískt listaverk! ÓTH Rás 2 Metnaðarfull, einlæg, vönduð! HJ- Morgunblaðið ..fær menn til að hlæja upphátt og sendir hroll niður bakið á manni. SG DV ..heldur manni í góðu skapi frá fyrsta ramma til þess síðasta! EKH Fréttablaðið Þvílíkt náttúrutalent! SG - DV Ugla Egilsdóttir er hreint út sagt frábær! HJ Morgunblaðið  HJ. MBL ÓHT. RÚV Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson Eddu verðlaun Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 Vit nr. 287 6 Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16. Vit nr. 300 Kvikmyndir.com Radíó-X 1/2 DV  HL Mbl www.skifan.is  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 1/2 DV 2001 kvikmyndahátíð í reykjavík Reese Witherspoon fer á kostum sem ljóska sem sannar hvað í ljóskum býr Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.Sýnd kl. 6, 8 og 10.  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk Ljóskur landsins sameinist! Storytelling Sögur Sýnd kl. 6 og 10. Deep End Kviksyndi Sýnd kl. 6. Y Tu Mama Tambien Og Mamma Þín Líka Mbl Sýnd kl. 8 Twin Falls Idaho Síamstvíburanir  Mbl Sýnd kl. 8. Die Stille Nach Dem Schusse Þögnin eftir Skotið 1/2 Mbl Sýnd kl. 10. ÞEMA þessarar fyrstu tökulaga- plötu píanógyðjunnar Tori Amos er túlkun hennar á lögum sem karlar sömdu og sungu upphaflega um eða sem konur. Áhuga- verð hugmynd sem fáum hefði fyrir fram verið betur treystandi til að glíma við en einmitt henni í ljósi bráðvel heppnaðra og djarfra töku- lagatilrauna hennar í gegnum tíðina á lögum á borði við „Smells Like Teen Spirit“ og „Whole Lotta Love“. Að því sögðu verða vinnubrögðin hér að teljast sár vonbrigði. Ekki vantar djörfungina í lagavali, allt frá Bítlum til Eminem, Amos kýlir á þetta, svellköld enda löngu búin að sýna fram á að henni er ekkert heil- agt. Í stuttu máli sagt er langt síðan ég hef heyrt eins misgóða plötu því stúlkan flakkar úr snilldarvelheppn- aðri tökuútgáfunni yfir í hreinustu aftöku, aftur og aftur þannig að á endanum er ekki annað hægt en að láta geislaspilarann veiða út góðu lögin en gleyma hinum, helst fyrir fullt og allt. Vonbrigðin eru einmitt ekki síst fólgin í því að það eru djörfu efnistökin sem klikka nær öll og enda með ósköpum á meðan fyrirsjá- anlegri tilraunir ganga eins og í sögu. Dæmi um hið fyrra er hræðileg útreið á „Heart of Gold“ Neils Youngs og „Happiness is a Warm Gun“ Bítlanna og hið síðara „Time“ Toms Waits og „I Don’t Like Mondays“ Boomtown Rats. Eina glætan, eina raunverulega tilraunin sem gengur upp og vel það er frábær túlkun Amos á Eminem-laginu „’97 Bonnie & Clyde“. Tónlist Stórskrít- in stelpa Tori Amos Strange Little Girl Warner Tori Amos fer fingrum og fínlegri röddu um misjafnlega þekkta slagara. Neil Young getur enn svarað fyrir sig en Lenn- on greyið verður að láta sér nægja að snúa sér í gröfinni. Skarphéðinn Guðmundsson Lykillög: „’97 Bonnie & Clyde“, „Time“. Gaukur á Stöng Í kvöld fer fram Stefnumót Undirtóna. Fram koma sveimrokksveitin Útópía, Albert og síðrokksveitin Lokbrá og munu þetta vera fyrstu tónleikar þeirrar sveitar. Aðgangseyrir er 500 kr., húsið opnað kl. 21.00 og er aldurs- takmark 18 ár. Borgarleikhúsið Úrslit í Skrekki, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur og Íþrótta- og tóm- stundaráðs. Keppnin hefst kl. 20.00 og er þetta í ellefta sinn sem keppnin er haldin. Alls tóku 24 skólar þátt í keppninni og voru keppendur um 850. Sex skólar keppa til úrslita og mun Popptíví sýna beint frá úrslitunum. Í dag Ungbarnafatnaður Komdu í bæinn og skoðaðu úrvalið og verðið. Allt fyrir mömmu. Þumalína, Pósthússtr. 13, s. 551 2136.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.