Morgunblaðið - 25.11.2001, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.11.2001, Blaðsíða 1
Sunnudagur 25. nóvember 2001 „Hann verður frægur – lifandi goðsögn. Það verða skrifaðar bækur um Harry, hvert einasta barn í okkar heimi mun þekkja nafnið hans,“ sagði McGonagall prófessor í fyrstu bókinni um galdrastrákinn. Ragnhildur Sverrisdóttir segir að spádómar prófessorsins hafi svo sannarlega ræst, enda Harry frægur um allan heim galdramanna jafnt sem Mugga. 2 Kvikmyndin um Harry og vini hans frumsýnd hér á landi á föstudag ferðalögNautaat á Spáni bílarCherokee skipt út börnAðventan bíóHúmor og hasarþörf Śælkerar á sunnudegi Einsetumenn og afgangar Í ísskápnum hrúgast upp dollur með afgöngum. Prentsmiðja Morgunblaðsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.