Morgunblaðið - 25.11.2001, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2001 B 23
Lausnir skulu merktar: Eldvarnagetraun Landssambands
slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna,
pósthólf 4023, 124 Reykjavík.
UM JÓL og áramót er notkun
opins elds (kerti), rafmagnstækja og annars búnaðar í hámarki
og af þeim sökum hafa hlotist bæði eldsvoðar og alvarleg slys.
Í guðs bænum verið varkár í umgengni ykkar við eld og raf-
magn og setjið aldrei logandi kerti út í glugga.
Reykskynjarar eiga að vera á hverju heimili,
ekki bara einn heldur tveir eða fleiri. Einn
er samt betri en enginn en hann verður að
vera í lagi. Skipta þarf um rafhlöðu einu
sinni á ári og prófa reykskynjarann reglu-
lega. Það er t.d. góð regla að nota fyrstu vik-
una í desember til þess, þegar jólaundirbúningurinn hefst og
notkun kerta, jólaljósa og skreytinga er mikil.
Landssamband
slökkviliðs- og
sjúkraflutninga-
manna efnir árlega
til brunavarnaátaks
fyrir jól og er hluti
af átakinu spurn-
ingarnar sem fylgja
hér með. Fáið full-
orðna fólkið á
heimilinu í lið með
ykkur og svarið í
sameiningu spurn-
ingum slökkviliðs-
mannanna og ræð-
ið um flóttaleiðir,
eldvarnir. Munið -
brunaæfing á heim-
ilinu getur skipt
sköpum.
Eldvarnagetraun
2001
Skilafrestur lausna er til 4. janúar 2002. Úrslit verða birt 20. janúar.
Til forráðamanna barna!
Lögð er áhersla á að fullorðnir ræði efni hverrar spurningar og setji í sam-
hengi við aðstæður barnsins, jafnhliða því að spurningunni er svarað.
1. Reykskynjarar eru til á flestum heimilum.
Hve oft á ári er rétt að skipta um rafhlöðu í reykskynjaranum?
Aldrei______ einu sinni______ tvisvar______
2. Það er staðreynd að jólaskreytingar með logandi kertum eru hættulegar.
Er mikilvægt að þær séu hafðar á öruggum stað og alltaf undir eftirliti?
Já_______ Nei______
3. Þörf er á að endurnýja reykskynjara t.d. á 10 ára fresti.
Lærðu að þekkja hljóðið í reykskynjaranum. Á að skríða út ef reykskynjari
fer í gang vegna elds eða reyks?
Já______ Nei______
4. Hve margar flóttaleiðir eiga að vera frá þínu herbergi/heimili,
til að notast við ef kviknar í?
Ein______ tvær eða fleiri______
5. Hve oft á ári ætti að æfa flóttaleiðir til að geta brugðist við eldsvoða?
Einu sinni______ tvisvar______ þrisvar______
6. Er varasamt að láta loga á jólaseríum og öðrum jólaljósum innanhúss yfir
nótt eða þegar við erum ekki heima?
Já______ Nei______
7. Eru hanskar og hlífðargleraugu góð vörn gegn meðferð
flugelda og blysa um áramót?
Já______ Nei______
8. Hvert er neyðarsímanúmer: Lögreglu, slökkviliðs og sjúkraliðs á Íslandi?
Svar______
Nafn:____________________________________________________
Heimili:__________________________________________________
Póstnúmer:_______ Staður:_______________________________
Skóli:_______________________________ Bekkur:____________
Eldvarnagetraun Brunavarnaátaks 2001
Þið getið bókað að jólahaldið verður í fjörugra
lagi þegar fjörkálfarnir og ólátabelgirnir
Snuðra og Tuðra fara á kreik!
Í tilefni útgáfu geisladisksins Uppáhaldslög Snuðru og Tuðru efna Barnasíður Moggans,
Edda - miðlun og útgáfa og Möguleikhúsið til skemmtilegs litaleiks.
Allt sem þið þurfið að gera er að lita myndina af Snuðru og Tuðru og senda okkur.
Þú gætir unnið eintak af geisladiskinum Uppáhaldslög Snuðru og Tuðru,
eða gjafakort á jólaleikritið Jólarósir Snuðru og Tuðru.
Skilafrestur er til sunnudagsins 2. desember.
Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 9. desember.
Nafn
Heimilisfang
Staður
Aldur
Utanáskriftin er:
Barnasíður Moggans,
- Snuðra og Tuðra -
Kringlan 1,
103 Reykjavík.
Uppáhaldslög
Snuðru og Tuðru
Halló
krakka
r!
Hvernig fór leikurinn?
Hvað skoraðir þú mörg mörk?
Spurningar foreldra eftir erf-
iðan leik.
Kæru foreldrar
það geta ekki allir unnið.
Guðjón Ingi Sigurðsson 10 ára.
Hvernig fór
leikurinn?
ÞAÐ bárust ótal ljóð í ljóða-
samkeppninni sam haldin var í
tengslum við útkomu bók-
arinnar Í búðinni hans Mústafa.
Nú hafa fimmtán vinningshafar
verið valdir af dómnefndinni
sem skipuð var þeim Grími
Atlasyni útgefanda og Snærós
Sindradóttur 10 ára. Í fyrsta
sæti var Kristrún Dröfn frá
Akueyri, en hér á myndinni eru
þeir Guðjón Ingi Sigurðsson
sem lenti í 3. sæti og Sverrir
Erling Sverrisson sem lenti í
öðru sæti. Allir vinningshafar
fá bókina um Mústafa og
geisladisk, en þessi þrjú efstu
fá auk þess bol, pennaveski og
pennasett frá Morgunblaðinu.
Til hamingju krakkar!
Til hamingju!
Tár sár
drengurinn smár.
Hann meiddi sig
og féll niður tár.
Úr sárinu féll blóð.
Sverrir Erling Sverrisson 6 ára.
Tár sár
Þú gafst mér líf.
Þú gafst mér mjólk.
Þú gafst mér stolt og hugrekki
úr hjarta þínu.
Nafn þitt var engill,
engill frá himnum.
En þú varst líka engill guðs
og hann þarfnaðist þín líka.
Ég sá andlit þitt í augunum mínum
andlitið sem elskar mig og verndar.
Þú ert vinur minn.
Sá sem ég get treyst fyrir
leyndarmáli,
prakkarastrikunum sem ég gerði
þegar ég var lítil.
Sá sem hlustar á mig og skilur.
Þú ert vinur minn.
Móðir mín.
Kristrún Dröfn 11 ára.
Móðir mín
Ljóðið hennar Kristrúnar Drafnar
þótti best.
Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins,
Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga kl. 8-17.
Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar
óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita.
Kjartan Harðarson,
Kleppsvegi 54, 104 Reykjavík.
Eva Ásdís Ögmundsdóttir,
Elísabet Ósk Ögmundsdóttir,
Ásgarði 32, 108 Reykjavík.
Þorsteinn Ari Bergman Þorsteinsson,
Eskiholti 6, 210 Garðabæ.
Brynja Ragnarsdóttir,
Miðholti 11, 270 Mosfellsbæ.
Þórunn Jakobsdóttir,
Tjarnarmýri 11, 170 Seltjarnarnesi.
Sandra Ósk Viktorsdóttir,
Faxabraut 31c, 230 Keflavík.
Hanna Björk Hilmarsdóttir,
Baldursgarði 11, 230 Keflavík.
Ingibjörg Kristjánsdóttir,
Urðarvegi 52, 400 Ísafirði.
Sigurður Heimir,
Hjarðarlundi 6, 600 Akureyri.
Emma Theodórsdóttir,
Esjugrund 35, 116 Reykjavík.
Arna Björg Steinarsdóttir,
Sæunnargötu 11, 310 Borgarnesi.
Ljóðin verða birt seinna á Barnasíðunum
Mústafa - Vinningshafar
Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins,
Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8
og 17. Vinningshafar utan Reykjavíkursvæðisins
geta óskað eftir því að fá vinninga senda.
Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar
óskast sóttir innan mánaðar frá birtingu úrslita.
Alda Grave, 11 ára,
Laugarlæk 20, Reykjavík.
Anna Vilhjálmsdóttir, 6 ára,
Skálanesgötu 14, 690 Vopnafirði.
Birgitta Rós Laxdal, 9 ára,
Skipasundi 66, 104 Reykjavík.
Dóróthea Jóhannsdóttir, 7 ára,
Brattholti 4A, 270 Mosfellsbæ.
Ebba Ósk Jóhannsdóttir, 4 ára,
Melavegi 15, 260 Njarðvík.
Eva Björk Kristinsdóttir, 4 ára,
Lækjarsmára 54, 201 Kópavogi.
Herdís Birta Jónsdóttir, 5 ára,
Garðaflöt 33, 210 Garðabæ.
Sunneva Antonsdóttir, 5 ára,
Bæjargili 66, 210 Garðabæ.
Thelma Rós Kristjánsdóttir, 4 ára,
Botnahlíð 17, 710 Seyðisfirði.
Viktor Sigurðsson, 2 ára,
Jakaseli 10, 109 Reykjavík.
Vinningshafar