Morgunblaðið - 28.11.2001, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.11.2001, Blaðsíða 3
Prakkarar Sorg og gle›i fyrir unglingana Teitur á fer› og flugi N‡ og æsispennandi bók um Teit tímaflakkara, Tímóteus vísindamann og vini fleirra frá fjarlægum tímum – fyrir geime›luáhugamenn á aldrinum 7-12 ára. Ævint‡raleg ærslasaga Óborganlega fyndin og spennandi saga um daginn sem Tinna, Lubbi og afi unglingur hlaupast a› heiman – fyrir ærslabelgi á aldrinum 8-13 ára. Barist vi› bo›or›in Sprenghlægileg saga um baráttu fermingarstúlkunnar Hallger›ar vi› bo›or›in tíu, brothættar styttur og bandbrjála›a vini. Á flótta Áhrifarík frásögn af 14 ára strák sem b‡r í Sarajevo flegar borgarastyrjöld br‡st út og hann ney›ist til a› fl‡ja landi› sitt. Ári sí›ar hafa vindarnir blási› honum lengra en hann gat óra› fyrir. „Grípandi saga“ „fietta er grípandi saga í tilger›arleysi sínu sem tekur varfærnislega um hjarta lesandans og kreistir vi› og vi› mjúklega svo a› tárin spretta fram. ... einlæg gle›i- og samú›artár me› mannlífinu sem er svo dásamlegt í fjölbreytileika sínum og au›leg›.“ Silja A›alsteinsdóttir, DV Sumar hjá skr‡tinni frænku Lifandi og ævint‡rarík frásögn um sumari› sem flríburarnir Íris Ína, Ísabella og Júlíus dvelja hjá skr‡tinni frænku í Kaupmannahöfn – fyrir mannlífs- áhugamenn á aldrinum 8-13 ára. Vi›bur›aríkt vor Í lok páskafrísins er Birta lei› en margt getur breyst til vors – einkum ef vori› er vi›bur›aríkara en gerist og gengur. Fjörug saga um tólf ára vini, krakka- orma og gamalmenni – fyrir 9-12 ára. Krefjandi samtímasaga Sumari› sem Marsibil er flrettán ára fer Dóri vinur hennar me› henni vestur á fir›i til ömmu. †mislegt kemur honum spánskt fyrir sjónir en margt kemur Marsibil líka á óvart fletta örlagaríka ár sem sagan spannar. Mögnu› saga fyrir 10 ára og eldri. „Sagan sjálf er vi›bur›arík og sérstæ› en helsti kostur hennar er umræ›an um öll möguleg samfélagsmál sem börn lesa sjaldnast um nema í dagblö›um.“ Katrín Jakobsdóttir, DV Sigrún Eldjárn Au›ur Jónsdóttir Kristín Helga Gunnarsdóttir Draumey Aradóttir Helgi Gu›mundsson og prú›ir krakkar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.