Vísir - 21.05.1980, Blaðsíða 2
2
vtsnt
MiAviktMlagur 21. mai 1980
/
\
Nafn
\
Heimilisfang
Nú fá listamenn um
215 miiljón króna fjár-
veitingu og af þvi fara á
milli 178-180 milljónir til
rithöfunda. Finnst þér
það of mikið?
Jón Þorsteinsson, söngvari: Já,
mér finnst þaö of mikiö. Þaö ætti
aö dreifa þessu meira.
Jón Guðbergsson hjá Félags-
málastofnun Rvk.: Þaö ætti aö
dreifa þessu meira. Mér finnst
rithöfundar fá of stóran hlut af
upphæöinni.
Hver er umboðsaðili PH/L/PS \
_____________________ á íslandi? \
□ Visir \
] Heimilistæki hf.
] Landhelgisgæslan I
Sími: 9
VINNINGAR DAGSINS:
Sambyggt útvarp og segulband frá PHIL/PS
verð kr. 147.500.- .~ ~ |
Setjið X í þann reit sem við á |
e Svör beristskrifstofu Visis, Síöumúla 8, i síöasta lagi 4. júní, og nöfn vinningshafa veröa birt daginn eftir. j
SUMARGETRAUN
Höröur Karlsson verkamaöur:
Mér finnst þaö fulllftiö, sem hinir
fá. Þaö þarf meiri dreifingu.
Sambyggt útvarp og
segulband frá
PHILIPS
fyrir rafhlöður og
rafmagn,
með lang-, mið-, og
FM bylgjum.
91 tækinu er innbyggður
h/jóðnemi.
Hentugt og gott ferða-
tæki.
PHILIPS kann
tökin á tækninni
heimilistæki hf
Hafnarstræti 3 — Sími 20455, Sætúni 8 — Sími 24000
Átta milljóna kr. rallbíll
Ragna Hall, húsmóöir: Mér
finnst rithöfundar fá of mikiö.
Þaö ætti aö vera réttlátari skipt-
ing.
Karl Marteinsson, vélvirki: Ég er
ekki tilbúinn til aö svara þessu.
„Þetta er geysilega snarpur
bill enda meö 135 hestafla
Wankel-vél”, sagöi Magnús
Jónasson, er hann sýndi blaöa-
manni Visis nýjasta rall-bilinn.
„Þetta er Mazda RX-7 og
hann kostarlitlar8milljónir, og
viö Eggert Sveinbjörnsson, sem
á bílinn meö mér, ætlum ein-
göngu aö nota hann f rall-
akstri”.
Magnús sagöi, aö þeir félagar
væru nú aö ræöa viö forráöa-
menn Karnabæjar og Mazda-
umboösins um auglýsingar á
bflinn, en þær myndu hjálpa
mjög til viö rekstur bilsins.
—ATA.
•m------------------
Magnús Jónasson viö nýjasta
rall-bll flotans.
Visismynd:GVA.