Vísir - 21.05.1980, Blaðsíða 9
- 2. GREIN
vtsm
Miðvikudagur 21. mai 1980
Sá rithöfundur, sem fengiB
hefur mestar greiöslur Ur opin-
berum sjóöum á slðustu fimm
árunum, hefur veriö á launum
Ur slikum sjóöum I nlmlega nlu
og hálfan mánuö á ári aö meöal-
tali.
Hér er átt viö greiðslur úr
Launasjóöi rithöfunda, Rithöf-
undasjóði Islands og Rithöf-
undasjóöi rlkisiítvarpsins,
Starfslaun listamanna og Lista-
mannalaun.
Frá þvl var skýrt I VIsi I gær,
meö hvaöa hætti rithöfundar
gætu fengið greiðslur Ur þessum
fimm sjóöum eöa fjárveiting-
um. En þar var þeirri spurningu
ósvaraö, hverjir heföu einkum
fengiö þaö fé, sem fáöstafaö er
meö þessum hætti — en þaö læt-
ur nærri aö rithöfundar hljóti I
ár hátt 1180 milljónir króna meö
ofangreindum fjárveitingum á
þessu ári.
Forsendur saman-
burðar
Þegar bera á saman laun og
styrki Ur þessum sjóöum á
fimm ára tlmabili, veröur aö
sjálfsögöu aö finna annan mæli-
kvaröa en krónurnar sjálfar,
þvi verögildi þeirra er mjög
misjafnt eftir þvi um hvaöa ár
er aö ræöa.
Launagreiðslur Ur Launasjóöi
rithöfunda, og eins Starfslaun
listamanna, miöast viö byrj-
unarlaun menntaskólakennara,
og hafa gert þaö allt þetta tlma-
bil. Þaö er þvl eölilegt, þegar
bera á saman greiöslur Ur þess-
um sjóöum, að nota byrjunar-
laun menntaskólakennara á
hverjum tlma sem viömiðun.
í þvl yfirliti, sem hér birtist,
eru þvf styrkir Ur Rithöfunda-
sjóöi Islands og Rithöfundasjóöi
rlkisUtvarpsins og Listamanna-
laun umreiknuö I byrjunarlaun
menntaskólakennara á hverjum
tlma, og þannig fengiö Ut hvaö
hver rithöfundur hefur fengiö
umrætt tlmabil mælt I sllkum
mánaöarlaunum. Þau byrj-
unarlaun menntaskólakennara,
sem Launasjóðsgreiöslurnar
miöast viö, eru nU rétt innan viö
400 þUsund krónur.
60 mánaða timabil
1 þessu yfirliti frá og meö 1976
er reiknaö meö öllu árinu 1980,
eöa samtals60 mánaöa tlmabili.
Þetta er gert vegna þess, aö þaö
sem af er þessu ári er þegar bU-
iö aö tilkynna um þær úthlutan-
ir, sem mestu máli skipta, þ.e.
starfslaun Ur Launasjóöi rithöf-
unda, Uthlutun listamannalauna
1980 og viöurkenningu Ur Rit-
höfundasjóöi íslands.
Þaö, sem eftir á aö Uthluta,
eru Starfslaun listamanna og
úthlutun Ur Rithöfundasjóöi
rlkisútvarpsins, en þær úthlut-
anir munu væntanlega ekki
breyta þvl yfirliti, sem hér er
sýnt, aö neinu verulegu leyti.
Hér á eftir fer skrá yfir þá 36
rithöfunda, sem á þessu fimm
ára, eöa sextlu mánaöa tlmabili
hafa veriö á launum Ur þessum
sjóöum I samanlagt 18 mánuöi
eöa meira.
Gerö er grein fyrir hvaöa laun
og styrki hver og einn hefur
fengiö undanfarin fimm ár Ur
þeim sjóöum, sem hér eru
teknir til meðferöar. Rétt er aö
itreka þaö, sem fram kom I
fyrstu greininni I VIsi I gær,
þriöjudag, að laun úr Launa-
sjóöi rithöfunda, og Starfslaun
listamanna, eru veitt sam-
kvæmt umsóknum, en á-
kvaröanir um veitingar Ur öör-
um sjóöum eöa fjárveitingum
taka sérstakar nefndir eöa
stjórnir án umsókna.
1. Guðbergur Bergsson
Guöbergur hefur fengiö laun
og styrki Ur fjórum af þeim
fimm sjóöum, sem hér eru
nefndir, á þvl tlmabili, sem hér
er tekið til athugunar, svo sem
hér segir:
Hann hefur fengiö samtals 23
mánaöa starfslaun Ur Launa-
sjóöi rithöfunda.
Ariö 1976 hlaut hann 12
mánaöa „Starfslaun lista-
manna”.
Þá hlaut hann einnig 6
mánaöa „Starfslaun lista-
manna” áriö 1976.
Ariö 1979 eöa um slöustu ára-
mót, hlaut hann svo milljón
króna styrk Ur Rithöfundasjóöi
rlkisútvarpsins, en þaö jafngilti
2.51 mánaöarlaunum.
Þá fékk hann listamannalaun
samkvæmt lægri flokki út-
hlutunarnefndar nú I vor, en
hann afþakkaöi þau og eru þau
þvl ekki talin hér meö.
Þorgeir hefur samkvæmt
þessu haft laun I 33.51 mánuö,
eöa 55.85% tlmabilsins. Hann
hefur veriö á launum aö meöal-
tali I rúmlega 6.7 mánuöi á ári.
8. Vésteinn Lúðvíksson
Guðbergur Bergsson reyndist vera „sjóðakóngurinn" í hópi rithöfunda. Síðustu
fimm árin hefur hann veriðá launum úr þeim sjóðum, sem rithöfundar eiga kost á
að fá greiðslur úr, í að meðaltali 9.5 mánuði á ári. Myndin var tekin þegar Guðbergi
var úthlutað úr Rithöf undasjóði ríkisútvarpsins árið 1978, en þá hlaut hann einn út-
hlutun úr þeim sjóði, 1500 þúsund krónur.
veriö á þessum launum aö
meöaltali I tæpa 7.6 mánuöi á
ári.
5. Indriði G. Þorsteins-
son
Indriöi hefur fengið 16
mánaöa laun Ur Launasjóöi rit-
höfunda á umræddum árum.
Hann hefur veriö I heiöurs-
launaflokki Alþingis öll árin, en
þaö jafngildir 20 mánaöarlaun-
um.
Þannig hefur hann samtals
haft sllk laun I 36 mánuöi, eöa
60% tlmabilsins. Hann hefur
veriö á launum þessum aö
meöaltali I 7.2 mánuöi á ári.
6. Þorsteinn frá Hamri
Þorsteinn hefur fengiö laun Ur
Launasjóöi rithöfunda I 27 mán-
uöi þetta tlmabil.
Þá hefur hann öll árin hlotiö
listamannalaun samkvæmt efri
flokki Uthlutunarnefndar, aö
jafngildi tæplega 7 mánaöa laun
(6.97).
Samtals hefur hann þvl veriö
á launum I 33.97 mánuöi, eöa
56.62% tlmabildsins, og tæplega
6.8 mánuöi aö meöaltali á ári.
7. Þorgeir Þorgeirsson
Þorgeir hefur á þessu tlmabili
fengiö samtals 25 mánaöa laun
Ur Launasjóöi rithöfunda.
Vésteinn hefur einnig hlotiö
laun Ur Launasjóöi rithöfunda I
27 mánuöi umrædd ár.
Hann hefur til viöbótar fengiö
listamannalaun samkvæmt efra
flokki Uthlutunarnefndar árin
1976, 1978, 1979 og 1980, aö jafn-
gildi 5.36 mánaöarlaun.
Samtals hefur hann þvl verið
á sllkum launum 132.36 mánuði,
eöa 53.93% tlmans og aö meöal-
tali I tæplega 6.5 mánuöi á ári.
9. Kristmann
Guðmundsson
tm-mm■■■l
Fréttaauki
Elias Snæland
Jónsson, rit-
stjórnarfull-
trúi, skrifar.
3. Guðmundur Danieis-
son
Hann hefur fengiö laun Ur
Launasjóöi rithöfunda I samtals
22 mánuöi umrætt tlmabil.
Þá hefur hann veriö I heiöurs-
launaflokki Alþingis öll árin, en
þaö jafngildir 20 mánaöarlaun-
um.
Guömundur hefur þvl samtals
veriö á launum I 42 mánuöi, eöa
70% timabilsins, sem gerir 8.4
mánuöi á ári aö meöaltali.
4. Thor Vilhjálmsson
Thor Vilhjálmsson hefur hlot-
iö starfslaun Ur Launasjóöi rit-
höfunda i samtals 31 mánuö á
þessum árum.
Þá hefur hann öll árin fengiö
listamannalaun samkvæmt efri
flokki Uthlutunarnefndarinnar,
sem jafngildir tæplega 7
mánaöarlaunum (6.97).
Samtals hefur hann þvl haft
slík laun I 37.97 mánuöi, eö a
63.28% tlmabilsins. Hann hefur
Sjóðakóngurlnn” í hópí ísienskra ríthöfunda:
II 1 n L 1
í 9.1 5 1 E II
Hann hefur öll árin fengiö
listamannalaun samkvæmt efri
flokki Uthlutunarnefndarinnar,
samtals aö jafngildi tæplega 7
mánaöa launa (6.97).
Þá hlaut Guöbergur 1500 þús-
und króna styrk Ur Rithöfunda-
sjóöi rlkisútvarpsins áriö 1978,
en þaö jafngilti 5.59 mánaöa
launum.
Samtals hefur Guöbergur þvl
fengiö laun I 47.56 mánuöi af
þeim 60 mánuðum, sem hér um
ræðir. Hann hefur þvl veriö á
sllkum launum I 79,27% timans,
eöa aö meöaltali á ári i rúmlega
nlu og hálfan mánuö.
2, Guðmundur G.
Hagalin
Guömundur hlaut á umræddu
tlmabili 21 mánaöar laun Ur
Launasjóöi rithöfunda.
Þá hefur hann allan tlmann
veriö I heiöurslaunaflokki
Alþingis, en þau jafngilda 20
mánaðarlaunum.
Loks fékk Guðmundur viöur-
kenningu Ur Rithöfundasjóöi
Islands nú I vor, eina milljón
króna, sem jafngildir 2.51
mánaöarlaunum.
Samtals hefur Guömundur
þvl veriö á launum I 43.51 mán-
uö eöa 72.52% af þvl tlmabili,
sem hér um ræöir. Hann hefur
aö meöaltali veriö á slikum
launum I 8.7 mánuöi á ári.
Kristmann hefur fengiö 12
mánaöa starfslaun úr Launa-
sjóöi rithöfunda á umræddu
tlmabili.
Þá hefur hann veriö I heiöurs-
launaflokki Alþingis öll árin, en
þaö jafngildir 20 mánaöa laun-
um.
Hann hefur þvl samtals veriö
á launum 132 mánuöi eöa 53.33%
timabilsins, eöa aö meöaltali I
6.4 mánuöi á ári.
10. Jón Óskar
Jón Óskar hefur hlotiö 20
mánaöa laun Ur Launasjóöi rit-
höfunda umrætt tlmabil.
Þá hlaut hann 3ja mánaöa
„Starfslaun listamanna” áriö
1979.
Loks hefur Jón Óskar fengiö.
listamannalaun samkvæmt efri
flokki Uthlutunarnefndarinnar
öll árin, sem jafngildir tæplega
7 mánaöa launum (6.97).
Samtals hefur hann þvi haft
laun I 29.97 mánuöi, eöa 48.28%
tlmabilsins, eöa aö meöaltali I
tæpa 6 mánuöi á ári (5.99).
11. Pétur Gunnarsson
Pétur hefur fengiö laun Ur
Launasjóöirithöfunda I 25 mán-
uöi á þessu tlmabili.
Þá hlaut hann 3ja mánaöa
„Starfslaun listamanna” áriö
1978.
Einnlg hefur hann fengiö
listamannalaun samkvæmt
neöri flokki Uthlutunarnefndar
árin 1977 og 1979, en þaö jafn-
gildir 1.37 mánaöa launum.
Hann hefur þvl samtals fengiö
29.37 mánaöa laun á þessu tlma-
bili, eöa 48.95%, og veriö aö
meöaltali I tæpa 6 mánuði (5.99)
á sllkum launum á ári.
12. Nina Björk Árna-
dóttir
Nlna Björk hefur fengiö 26
mánaöa starfslaun samanlagt
úr Launasjóöi rithöfunda.
Þá hefur hún hlotiö lista-
mannalaun samkvæmt lægri
flokki Uthlutunarnefndarinnar
öll árin nema 1976 samtals aö
jafngildi 2.58 mánaöarlauna.
HUn hefur þannig hlotiö laun I
28.58 mánuöi, eöa 47.63%, og aö
meöaltali I rúmlega 5,7 mánuöi
á ári.
13. Einar Bragi
Einar Bragi hefur hlotiö
starfslaun I 24 mánuöi Ur
Launasjóði rithöfunda.
Hann fékk einnig viöur-
kenningu Ur Rithöfundasjóöi
Islands áriö 1976 aö jafngildi 2.3
mánaöarlaun.
Þá hefur hann fengiö lista-
mannalaun samkvæmt efri
flokki Uthlutunarnefndar slö-
ustu tvö árin, 1979 og 1980.