Vísir - 21.05.1980, Blaðsíða 14
Miövikudagur 21. mai 1980
Flelri
hrislurl
Askur skrifar
1 sumum fjölskyldum er talaö
um þaB, aö menn komist í
hrfslustuö. Er þá átt viö þaö, aö
i fjölskyldusamkvæmum, þá
gerist menn viökvæmir undir
lokin og taki lagiö. Þegar
stemmingin nær hámarki er
gjarnan sungiö hiö undurfagra
lag Inga T. og Páls Ölafssonar,
Hrislan og lækurinn og er þá
sagt aö menn séu komnir i
hrlslustuö.
Ekki meira um tónlist í þessu
sambandi, en mér datt þetta
svona i hug i tilefni þvi ágæta
ári, sem nú er og ber nafniö: Ar
trésins.
Margir Islendingar eru nefni-
lega ákaflega viökvæmir fyrir
trjágróöri landsins, þótt viöa sé
hann kræklóttur. Finnst hann
kannski minna á ýmislegt i Is-
lenskri þjóöarsál og bara viö
hæfi aö hann sé svolitiö skakk-
ur. Allavega ekkert verri þótt
hann sé ekki alveg eins og
hlynirnir stóru I útlöndum.
Þvi segir ég. Hákon Bjarna-
son, Siguröur Blöndal og aörir
hugsjónamenn Islenskrar trjá-
ræktar. Beitiö áhrifum ykkar til
þess aö fleiri tré en þau stóru og
beinvöxnu fái aö lifa I landi
noröursins. Sagiö ekki ailar
kræklóttu greinarnar af skógin-
um okkar. Þótt plantan sé ekki
há og beinvaxin, getur hún
vissulega skapaö yndi á sinum
staö. Og hver veit nema hún
njóti lækjarniöarins lika.
Þaö er ekki allt fengiö meö þvi
aö rækta beinar og stórar trjá-
plöntur á islandi aö dómi bréf-
ritara og vili hann aö hrislurnar
fái aö þrifast lika.
Varla er hægt aö þverfóta fyrir spýtnadrasii og nöglum á þaki Sundhallarinnar segir bréfritari.
Spýtnadrasl á pakl
sundhailarlnnar
Mig langar til þess aö spyrja
iþróttafulltrúa Reykjavikur-
borgar eöa aöra forráöamenn
Sundhallarinnar aö þvi hvort
þeim finnist ekki timabært aö
ljúka viögeröum á Sundhöllinni.
Sundhallargestum er t.d. boö-
iö upp á sólbaösaöstööu og úti-
veru á þaki sundhallarinnar.
Þar er hins vegar varla unnt aö
þverfóta fyrir spýtna drasli og
nöglum sem eru á viö og dreif.
Þetta getur reynst stórhættulegt
ekki sist ef börn brygöu þarna á
leik i sumar.
Sundhallargestur
Hefur Búnaðarfélaglð
að engu lög Alpingis?
Þann 25. feb. s.l. sendi ég
Búnaöarblaöinu Frey svohljóö-
andi fyrirspurnarbréf:
1 Vasahandbók bænda 1956 á
blaösföu 95 er getiö breytinga á
jaröræktarlögum er gerö voru á
Alþingi áriö 1955. Þar segir: —
Óheimilt er stjórn Búfél. ísl. aö
greiöa jaröræktarframlag ein-
staklingum eöa félögum innan
ræktunarsambands, meöan þaö
eöa þau hafa ekki gert full
reikningsskil aö dómi stjórnar
Búfél. tsl. Nú hefur reikningar
og skilagrein ekki borist stjórn
Bún.fél. tsl. fyrir byrjun júni
mánaöar næst eftir lok reikn-
ingsárs ræktunarsambands eöa
félags og er stjórn Bún.fél. tsl.
þá heimilt aö kveöa svo á aö
Þðkk fyplp „Lðður
Sjónvarpsáhorfandi
hringdi:
„Mig langar aö koma á fram-
færi ánægju minni meö „Lööur”
sem sjónvarpiö sýnir á laugar-
dagskvöldum.
1 þessum þáttum er góöur
húmor, þótt sumum þyki hann
eflaust dálitiö grófur. Þaö er
óvenjulegt aö fá þætti sem þessa
fá Bandarlkjunum þar sem
sjónvarpsefni er yfirleitt frekar
slétt og fellt, en þættir þessir eru
kannski fyrst og fremst hugsaö-
ir sem skop gegn svonefndum
„sápuóperum”. Svo eru fram-
haldsmyndaþættir er fjalla um
fjölskyldumál oft kallaöir þar
vestra. Nafngiftin er þannig til
komin aö auglýsingum, gjarnan
um sápur er oft skotiö inn I þætt-
ina, þvi auglýsendur gera ráö
fyrir aö stór hópur áhorfenda
séu heimavinnandi húsmæöur.
Sem sagt: Þökk fyrir lööur.”
Jaröræktun á landsbyggöinni: Ætlar Búnaöarfélag íslands aö hafa
lög fró Alþingi er fjalla um ræktunarsambönd aö engu?
stjórn eöa framkvæmdastjórn
hlutaöeigandi ræktunarsam-
bands eöa félags greiöi dagsekt-
ir sem hún ákveöur. — í hand-
bók bænda 1973 er getiö aö rækt-
unarsambönd eigi aö senda
Bún.fél. Isl. full reikningsskil.
Og f handbók bænda I980ersagt
frá nýrri reglugerö um jarörækt
er samþykkt var á Alþingi 29.
mai 1979. Þar segir svo á bls.
329: „Greiösla jaröabótafram-
laga er en fremur bundin þvi
skilyröi aö ræktunarsamband
eöa félag þaö sem jaröabóta-
menn eru félagar I hafi gert
Búnaöarféiagi Islands full
reikningsskil fyrir siöastliöiö
ár.
Og af gefnu tilefni legg ég hér
fram nokkrar spurningar er
óskast birtar svo og svör i
Búnaöarblaöinu Frey.
Ætlar stjórn Bún.fél. Isl. aö
halda áfram aö hafa aö engu lög
frá Alþingi og greiöa jaröabóta-
framlag þó ekki hafi borist
reikningsskil frá sumum rækt-
unarsamböndum?
Aöalfundur Ræktunarsam-
bands Olfusinga hefur ekki ver-^
iö haldinn I tæpan áratug eöa
reikningsskil gerö, þrátt fyrir
aö vinnuvél I eigu þess hefur
unniö hjá ölfushreppi nær hvern
virkan dag i öll þau ár. Hefur
Bún.fél Isl. starfskraft til aö-
stoöar framkvæmdastjóra R.ö.
viö reikningsskil fyrir öll þau
ár? Tilvitnun I bréfiö likur.
A fundi stjórnar Búnaöarfél.
ísl. 18. mars 1980 ákvaö
hún aö birta ekki þetta bréf.
Spurningunum var ekki heldur
svaraö. Ótrúlegt er þaö en samt
augljóst aö þeir menn er sömdu
þessi lög á Alþingi hafa þau aö
engu. En samrýmist þetta og
geröir þvi frumvarpi er lagt
hefur veriö fram á Alþingi og
getiö var i kvöldfréttum útvarps
á sunnudagskvöld, aö rödd
minnihlutans eigi aö fá aö heyr-
ast?
Þaö er von min aö þeir sem
hér eiga hlut aö máli komist til
nokkurs þroska I félagsmála-
gjöröum. Þá er þaö og von min
aö sá er kjörinn var fyrir ári, aö
efla og efla vort „stundaglas”
skilji sinn vitjunartima.
Páil Þorláksson
14
sandkofn
Agengir
ðraskarar
Þjóöviljinn hefur eftir
Benedikt Gröndal i ræöu á Al-
þingi aö 90% af starfstima
utanrikisráöherra fari I aö
sinna málefnum Keflavikur-
flugvaliar. Minnst af þessum
tima færi þó i aö sinna málefn-
um er vöröuöu bandariska
herinn, heidur væri mest um
aö ræöa erindi tslendinga er
væru aö sækjast eftir gróöa af
hernum.
Þaö viröist vera beinlinis
fáránlegt aö utanrikisráö-
herra skuli þurfa aö eyöa
mestum tima sinum i aö ræöa
viö braskara sem óöir og upp-
vægir vilja komast i viöskipti
viö varnarliöiö. Þaö hlýtur aö
vera niöurlægjandi fyrir ráö-
herra aö standa I oröaskaki
viö slika gróöapunga og bver sá
sem gegnir embætti utanrikis-
ráöherra ætti aö hafa bein i
nefinu til aö kveöa niöur þessa
ásókn.
Björn
Öiiu óhætt
á Fiorlda
Florida er nýjasta feröa-
mannaparadis tslendinga og
þangaö hefur legiö sivaxandi
straumur feröamanna héöan
undanfarin tvö ár.
Einhver kynni aö halda,
eftir aö hafa fylgst meb nýj-
ustu fréttum, aö á Florida
væri nú ekki þverfótaö fyrir
flóttamönnum frá Kúbu og óö-
um svertingjum sem færu um
rænandi og myröandi.
Björn Stefánsson fararstjóri
Flugleiöa á Miami var hér á
ferö á dögunum og sagöi mér
þá aö hann heföi ekki séö
neinn einasta flóttamann,
enda væru þeir i sérbúöum
sem komiö hefbi veriö upp á
meban þeir biöu eftir flutningi
annaö. Ekki var Björn fyrr
kominn út aftur en óeiröir
brutust út meöal svertingja i
Miami, en I Morgunblaöinu I
gær er haft eftir Birni aö þær
séu á afmörkuöu svæöi sem
liggi langt frá ströndinni þar
sem islenskir feröamenn hafi
aösetur. Þab er þvi öllu óhætt
á Florida.
„í skundinum"
Prentarar I Færeyjum áttu I
kaupdeilu fyrir skömmu og
uin tima leit út fyrir aö alit
færi i hnút og framundan væru
langvinn verkföll. 1 Dagblaö-
inu færeyska var drepiö á
þessi mál I léttum dúr eins og
sjá má á eftirfarandi klausu
úr blaöinu:
„Onkur helt, at hetta var
orsokin til blaðver kfalliö.
Tvær fráboöanir vóru komnar
inn til biaöiö. Onnur var um,
at maöur av misgáum hevöi
skotiö segá lomvigaveiöu. Hin
var um, at 75 ára gamal
maöur var voröin pápi.
I skundinum at fáa blaöiö
liöugt vóru tiöindastubbarnir
komnir ibland, so nú ljóöai: 75
ára gamal maöur voröin pápi
fyri fyrstu ferö. Visti ikki, at
byrsan var lodd”.