Vísir - 21.05.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 21.05.1980, Blaðsíða 23
vtsnt Mifivikudagur 21. mai 198« Umsjén: Kristln Þor- ; steinsdóttir Annar þáttur norska myndaflokksins „Milli vita” er á dagskrá sjónvarpsins f kvöld kl. 21.05. Þýöandi er Jón Gunnarsson. litvarp kl. 14.30: „Krlstur nam staðar í Eboti” Lestur miðdegis- sögunnar i dag hefst kl. 14.30 eins og venjulega. Jón óskar lesari og þýöandi miö- degissögunnar. Lesari er Jón óskar, en hann hefur jafnframt þýtt söguna. Höfundur sögunnar Carlo Levi er Italskur rithöfundur, fæddur I Torino 1902. Hann lagði stund á læknisfræöi, en helgaöi sig siöar stjórnmálum, bókmenntum og málaralist, Hann varö frægur skömmu eftir striö meö útkomu sögunnar „Cristo si é fermato ad Eboli” sem útleggst á Islensku „Kristur nam staöar I Eboli,” en hún kom út áriö 1945,. Sagan gerist I Lucania á Italiu. Hún segir á áhrifarikan hátt frá lifinu á þessum staö, vonleysinu og fátæktinni annars vegar og andriki Ibúanna hins vegar. —K.Þ. í sjónvarpinu i kvöld kl. 22.20 mun dr. Gunnar Thoroddsen forsætisráð- herra svara spurningum blaðamanna i þættinum ,,Setið fyrir svörum.” Stjórnandi er Ingvi Hrafn Jónsson, en þátturinn er um 30 minútna langur. útvarp 14.30 Miödegissagan: „Krist- ur nam staöar I Eboli” eftir Carlo Levi. Jón óskar les þyöingu sina (14). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatfminn. 16.40 Tónhorn 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i Utvarpssal: Guörán Kristjánsdóttir á Akureyri syngur lög eftir Sigfús Einarsson, Emil Thoroddsen, Mozart, Schu- mann og Richard Strauss. Guörún Kristinsdóttirleikur á póanó. 20.00 Ur skólalifinu. Stjórn- andinn Kristján E. Guö- mundsson, tekur fyrir nám I Þyskalandi, ttaliu og Spáni. 20.45 Ljóöræn svlta op. 54 eftir Edvard Grieg. Hallé-hljóm- sveitin leikur,- Sir John Bar- birolli stj.. 21.30 Sykingarvarnir i sjúkra- hiisum. GIsli Helgason sér um dagskrárþátt. 21.30 Píanótrló I B-dúr eftir Joseph Haydn. Beaux Arts- trlóiö leikur. 21.45 Útvarpssagan: „Sidd- harta” eftir Hermann Hesse. Haraldur Ólafsson lektor les þýöingu slna (2) 22.35 „Arfur aldanna” eftir Leo Deuel.3. þáttur: Bóka- safnarinn mikli Poggio Bracciolini; — fyrri hluti. óli Hermannsson þýddi. Bergsteinn Jónsson les. 23.00 Djassþáttur. 1 umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjóimxrp 18.00 Börnin á eldfjallinu.Ti- undi þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 Llfiö um borö þriöji þátt- ur íysir starfi þeirra, sem fljúga farþegaþotum. Þýö- andi Bogi Arnar Finnboga- son. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 18.45 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaöur örnólfur Thorlacius. 21.05 Milli vita Norskur myndaflokkur I átta þátt- um, byggöur á skáldsögum eftir Sigurd Evensmo. 22.20 Setið fyrir svörum Dr. Gunnar Thoroddsen for- sætisrá öherra svarar spnrningum blaöamanna. Stjórnandi Ingvi Hrafn Jónsson. 23.00 Dagskrárlok anon 'capoR - kjör A-l/ AE-1/ AT-1, AV-1, og F-l, Winder og flösh 20 gerðir linsa: 24-500 mm. og Zoom. Verslið hjá ► m fagmanninum. Dpið augardaga kl. 10-12 LJOSMYNDAÞJONUSTAN S.F LAUGAVEGI 178 REVKJAVIK SIMI 8581 1 Skuldatima islenflinga bætist lánakort Svarthöföi er ekki mikiö fyrir reikningskúnstir, og varla kemur til þess aö vegna þess veröi hann einhverntima gerður aö fjármálaráöherra. Hins vegar finnst honum eins og öör- um, aö nú sé nóg orðiö um vexti- na, og varla fyrir barnamenn og ævilanga skuldara aö standa undir þeim. Vaxtaaukalán eru tekin til aö borga af öörum vaxtaaukalánum og síöan veröur bara aö koma I ljós hver borgar restina. Nýjasta tilboð i kjaralánum er svonefnt Euro- card, sem þykir mikiö hagræöi aö, og ekki nema fáum útvöld- um og traustum fjármála- mönnum sendur fyrsti skammtur af umsóknareyöu- blööum. Seölabankinn er sagöur munislöar veita möguleika á aö nota lánakortiö erlendis, og mega þá titumarl Istegade fara aö „vara sig”. Kaupsýslutlöindi munu eflast aö ailri virkt og munu koma oftar út en áöur. Þannig eflist skuldatimi ts- lendinga siknt og heilagt. Maöur nokkur hefur bent Svarthöföa á, aö lánakjörin hvaö lánskortin snertir séu mjög I anda þeirra vaxtastefnu, sem nú er uppi I landinu. Þetta er ekki nema eölilegt. Jafnvel ávisanahefti eru oröin svo dýr, eöa þúsund eöa tólf hundruö krónur, aö þaö kostar oröiö sambærilegt viö molakaffi á Hótel Borg aö skrifa ávisun. Þaö er þvi ekki nema eðlilegt aö þaö skuli kosta þúsund krónur á mánuöi aö fá aö bera lánakort. Til viöbótar þvi skal sá sem kortiö hefur greiöa 10% af út- tektarheimild sinni, sem manni skilst aö geti veriö frá tvö hundruö þúsund krónum á mán- uði. Þaö mundi gera tvö hund- ruö og fjörtlu þúsund krónur á ári. Á öörum staö eru þessir skilmálar birtir undir liö um viöskiptaskilmála. Tvibirting á 10% reglunni veldur þvl aö ó- svaraö er enn hvort menn eigi aö greiöa tiu prósent á mánuöi fyrir heimild slna eöa tuttugu prósent. Ef um tuttugu prósent er aö ræöa, sem hér skal ekki lagður dómur á, kostar tvö hundruö þúsund króna mánaöarheimild fjögur hundruö og áttatlu þús- und krónur á ári, og er oröinn umtalsveröur hluti árslauna. Þetta er ekki sagt hér til aö draga úr mönnum eöa ófræga lánakortin. Þau eru ágæt, eink- um fyrir þá sem hafa ekki reikningsviöskipti viö banka. Aöeins skal á þaö bent aö tvi- birting á gjaldheimtu hlutfalli i auglýsingabæklingi veldur þvi, aö menn állta aö 10% greiöslan sé ekki endanleg aö viöbættu þúsund króna mánaöargjaldi. Og þeir hjá lánakortum eru svo sem ekki einir um aö valda þeim höfuöverk, sem leggja á sig aö lesa smáletriö i skilmál- um margvislegum. Alkunna er aö try ggingarpappirar eru þannig úr garöi gerðir, aö þeir gilda ekki sem trygging um eitt eöa neitt þegar til á aö taka, heldur atriöi sem i raun þarf aldrei aö tryggja nema þegar brennur ofan af fólki. Gallar á fasteignum, sem eru tryggðar, og koma fram tiu árum eftir aö i þau hefur veriö flutt, koma húsatryggingum ekki vib. Þótt steinveggir séu aö hrynja vegna sprungna varöar hús- tryggingar ekkert um þaö, samanber aikallskemmdir, sem alfariö lenda á húseigendum. Eigi aö tryggja rúbur I húsum fyrir móöu, sem kemur af þvl aö veöur eybileggja einangrun, þá er ekki hægt aö tryggja slikt. Og vilji menn komast inn á trygg- ingarsviöið meö þvl aö brjóta rúöurnar, þarf nokkuö velbúiö og fjarlægt lib tii siikra athafna, og heldur alls ekki vist ab tryggingin dugi. A þetta er minnt hér, af þvi aö viö fljótlega athugum er ekki ljóst hvaba gjöld á aö taka af lánakortum. Þau eru handhæg og ágæt til sins brúks, en eins og l svo mörgu ööru skiptir höfuömáli aö sagt sé I eitt skipti fyrir öll hvaö hluturinn kostar. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.