Vísir - 21.05.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 21.05.1980, Blaðsíða 4
I' 4 VÍSIR Mibvikudagur 21. mai 1980 FORSETA KJÖfí 1980 Stuðningsfó/k A/bertS Guðmundssonar SKR/FSTOFA ykkar er i nýja húsinu við Lækjartorg. Opið ki. 9-21 aiia daga, simar 27850 og 27833 ÖLL aðstoð er ve/ þegin LAUSSTAÐA Staða fulltrúa viö Menntaskólann á Egilsstööum er laus til umsóknar. Um er aö ræöa hSift starf. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir meö ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skuiu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavik, fyrir 16. júni n.k. Menntamálaráöuneytiö, 16. mai 1980. LAUS STAÐA Lektorsstaöa i lifeölisfræöi i læknadeild Háskóla íslands er iaus tii umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um visindastörf um- sækjenda, ritsmiöar og rannsóknir svo og námsferil og störf skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 16. júni nk. Menntamálaráöuneytiö, 14. mai 1980 LAUSSTAÐA Lektorsstaöa i stæröfræöi I Kennaraháskóla tslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt iaunakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um visindastörf umsækjenda, ritsmiöar og rannsóknir svo og námsferii og störf, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 16. júni nk. Menntamálaráöuneytiö, 16. mai 1980. NJÓTIÐ ÚT/VERU Bregðið ykkur á hestbak Kjörið fyrir alla fjölskylduna HESTALE/GAN Laxnesi Mosfellssveit Sími 66179 LOGTOK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara/ á kostnað gjald- enda en ábyrgð ríkissjóðS/ að átta dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi/ svo og söluskatti af skemmtunum/ vörugjaidi af innlendri framleiðslu/ vöru- gjaldi/ skipulagsgjaldi af nýbyggingurru sölu- skatti fyrir jan./ febr.» og mars T980/ svo og nýáiögðum viðbótum við söluskatt/ iesta- vita-og skoðunargjöldum af skipum fyrir ár- ið 1980/ skoðunargjaldi og vátryggingaiðgjaldi ökumanna fyrir árið 1980/ gjaldföllnum þungaskatti af dísilbifreiðum samkvæmt öku- mælum/ almennum og sérstökum útflutnings- gjöidum, aflatryggingasjóösgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöidum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 16. mai 1980. Frumsýnd var um helgina i Washington framhald kvikmyndarinnar „Stjörnustriö”, sem kom á markað 1977 og sló jafnvel út myndina „Jaws” I metaösókn. Heitir þessi „The Empire strikes back” (Keisaraveidiö sýst til sóknar) og hefur hlotiö góöa dóma. Eru gagnrýnendur sammála um, aö ólikt öörum framhalds- myndum, sem venjulegast þykja naumast svipur hjá sjón f viðmiöun viö fyrirrennara sina, sé „Empiee” enginn eftir bátur „Stjörnustriös ins”. — Aö minnsta kosti ekki, hvaö viövikur tæknibrellum og kfmni eöa grfpandi atburðarrás. Segja þeir hana jafnvel listfengari og nákvæmari f vandvirkni. Framleiöandi myndarinnar, George Lucas, sem leikstýrði „Stjörnu- striö”, fékk annan til aö ieikstýra „Empire”. Sá er Irvin Kershner, sem tekst vel aö fylgja ævintýrasöguþræöi Lucas... „Einu sinni endur fyrir iöngu, f stjarnkerfi óralangt I burtu. Strax þegar titill myndarinnar rann upp á hvita tjaldiö i byrjun hennar kom Lucas áhorfendum á óvart: „Stjörnustrlö: 5. kafli: Keisaraveldiö snýst til sóknar.” I viötölum viö Lucas kemur i ljós, aö hann hefur hugsaö sér „Stjörnustrlö” sem 4. kafla i alls niu köflum, eöa niu kvikmyndum, sem hann ætlar aö framleiöa allar af sama söguefninu. Hann hefur einfaldlega byrjaö inni i miöri sögu og hefur aöeins gert sér I hugan beingrindina af sögunni, sem sögö veröur i hinum flokkunum, og naumast veröur fullsögö fyrr en eftir áriö 2000, ef svona heldur áfram. t stuttu máli á sagan aö gerast i stjarnkerfi, lýöveldi. sem stjórnaö var af reglu Jedi-riddar anna, sem gagnrýnendur vilja likja viösamurai-riddara Japans. En þegnarnir hættu aö láta sér annt um stjórnunarmálin og létu undir höfuö leggjast aö kjósa sér hæfa stjórnendur, eftir því sem sögumaöurinn, Lucas, segir. Seiökarl einn vondur nær völdum i hruni lýöveldisins og lýsir sjálfan sig keisara. Hann sást ekki i „Stjörnustriö”, en honum bregöur fyrir I „Empire”. Keisarinn vinnur Svarthöfða (Darth Vader) á sitt band, og i smeiningu svikja þeir hina Jedi-riddarana, sem þeir leiða i dauöagildru. Allir riddararnir farast, en Ben Kenobi sleppur eftir haröa rimmu viö Svart- höföa, sem Kenobi særir svo alvarlega, aö Svarthöföi veröur þaöan I frá aö lifa innan I grimu og meö aöstoö vélabúnaöar. — Hrun lýöveldisins og tilkoma keisaraveldisins veröur efni fyrstu kafla þrenningarinnar. Næsta þrenning fjallar um Luke Skywalker, sem sést sem barn i 3. kafla. 4 kafli, sem þegar hefur verið sýndur, heldur áfram Luke þætti og sömuleiöis i 5. kafla „Empire”, en hans þætti lýkur i 6. kafla, sem heita skal „Hefnd Jedi”, þar sem kemur til loka- uppgjörs Luke og Svarthöfða. Siöustu þrir kaflarnir eiga að fjalla um endurreisn lýöveldisins. — Þaö veröa ekki nema tvær aöalsöguhetjur, sem koma fram i öllum köflunum niu, en það eru vélmennin R2D2 ( Artoo Deetoo) og C3PO (Cee Three Peeo!. Eiginlega er þetta geimævintýri séö meö augum þessara tveggja vélmenna. Mikil leynd rikti viö gerö ým- issa þátta „Empire og sérlega um lokaatriöi þess kafla, þar sem þeir skylmast meö geislasveröum sinum Svarthöföi og Luke. Fengu leikarar ekki aö æfa sig viö réttar setningar, og önnur aögát eins og i kræfustu njósnareyfurum. Sögu- þráöur „Empire” tekur þar við, sem „Stjörnustriö” endaöi. Upp- reisnarmenn (góöu karlarnir) hafa eyöilagt „Helstirniö”, striösgeimskip keisaraveldisins. Luke og Han Solo, hetjunum tveim úr þeim átökum, er fagnaö og mikill sómi sýndur. Svarthöföi þeyttist i stjórnlausri orrustu- flaug sinni út i tómiö, en honum tekst að sleppa heilum úr þeim voöa. Þegar „Empire” byrjar er hann aö senda herflokka keisara- veldisins til þess aö útrýma upp- reisnarmönnum á isplánetunni Hoth, þar sem þeir hafa dulist. A Issléttunum er háö mikil orrusta, og fá uppreisnarmenn ekki ráðið viö gangandi brynvélar keisar-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.