Vísir - 21.05.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 21.05.1980, Blaðsíða 8
8 VÍSIR Miðvikudagur 21. mai 1980 utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjóri: Davift Guömundsson Ritstjórar: ólafur Ragnarsson Ellert B. Schram Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaóamenn: Axel Ammendrup, Friða Astvaldsdóttir, Gisli Sigurgeirsson, Hannes Sigurðsson, Halldór Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónina Michaelsdóttir, Páll Magnússon, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Utlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Askrift er kr. 4.800 á mánuöi_. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. innan- Auglýsingar og skrifstofur: Siftumúla 8. Simar 86611 og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, simi 86611. Ritstjórn: Siðumúla 14, simi 86611 7 linur. Verö i lausasölu 240 kr. eintakiö. Prentun Blaöaprent h/f. NÚ VERÐUR ERFITT AÐ HALDA LAGI Ráðagerðir ríkisstjórnarinnar um að skerða verðbaetur á laun hafa nú verið opinberaðar. Stein- grímur Hermannsson sjávarút- vegsráðherra sagði af sinni al- kunnu hreinskilni í útvarpsum- ræðum frá Alþingi að ríkisstjórn- in stefndi að lækkun verðbóta á laun með því að auka niður- greiðslur á landbúnaðarvörur og dreifa hækkun húsnæðiskostnað- ar síðustu 12 mánaða yfir lengra tímabil. I sama streng tók Ingvar Gíslason menntamálaráðherra í sinni ræðu. Ráðherrar sögðu að þetta ætti að gera í samráði við launþega, bændur og sjómenn. Eins og oft áður ræddi Stein- grímur Hermannsson þessa hluti á mæltu máli án mikilla umbúða og því vöktu ummæli hans meiri athygli en þegar Svavar Gestsson félagsmálaráðherra drap á skerðingu verðbóta í ræðu sinni við útvarpsumræðurnar. Enginn þarf þó að fara í graf- götur um hvað Svavar átti við þegar hann spurði hvaða réttlæti væri í því að hálaunamaðurinn fengi 220 þúsund krónur um næstu mánaðamót í verðbætur á laun, meðan láglaunamaðurinn fengi aðeins 30 þúsund krónur. Það fór heldur ekki milli mála hvað Svavar Gestsson átti við þegar hann sagði í sömu ræðu að ekki væri hægt að bæta kjör hinna lægst launuðu nema skerða kjör þeirra sem hafi hæstar tekjurn- reiði hinsalmenna launþega eða valdahringur launþegasam- takanna er enn þrengri en talið hefur verið til þessa. Rikisstjórnin hefur beitt Al- þingi miklum þrýstingi undan- farna daga til að knýja fram þinglausnir og áttu þær að fara fram í gær. Nú er Ijóst að þing mun sitja áfram fram til næstu mánaðamóta. Hafi ríkisstjórnin ætlað að gefa út bráðabirgðalög um skerðingu vísitölubóta örfá- um dögum eftir þinglok er Ijóstað sú ráðagerð hefur misheppnast. Lagasetning um ráðstafanir í kjaramálum launþega og vinnu- veitenda á auðvitað að vera í höndum Alþingis. Á undanförn- um árum hefur ríkisvaldið nokkrum sinnum gripið til bráða- birgðalaga sem hafa átt að að- laga kjarasamninga að þeirri efnahagsstefnu sem höfð hefur verið uppi í hverju tilviki. Oftar en ekki hafa slík bráðabirgðalög verið miður þokkuð og árangur lagasetningarinnar eftir því. Nú komast ríkisstjórnarflokk- arnir ekki hjá því að ræða á Al- þingi þær ráðstafanir sem í bí- gerð eru um skerðingu verðbóta á laun velflestra launþega í land- inu. Það má mikið vera ef sum- um af forsöngvurum slagarans um samningana í gildi gengur ekki illa að halda réttu lagi í þeim umræðum. Það verða eflaust margar feilnótur í þeirri synfóníu. Þann 1. mal síöast liðinn var lögð áhersla á það I kröfugöngum verkalýðsins að kaupmáttur yrði ekki skertur. Þremur vikum siðar opinberar rikisstjórnin fyrirætl- anir slnar um aðhafa þessa kröfu að engu. ar. Hér var ráðherrann aðeins að staðfesta að ríkisstjórnin hefði í hyggju að láta hina allra lægst launuðu í þjóðfélaginu fá því sem næst fullar verðbætur á laun en skerða verulega verðbætur hinna. Man nú nokkur kröfuna um samningana í gildi? Sumir verkalýðsleiðtogar virð- ast koma af fjöllum þegar þeir eru inntir álits á þessum fyrir- ætlunum ríkisstjórnarinnar. Engu að síður hafa farið fram þreifingar í þessa átt að undan- förnu milli ráðherra og einstakra valdamanna innan launþega- samtakanna. Annað hvort vilja sumir foringjar verkalýðshreyf- ingarinnar ekki kannast við að hafa rætt þessi mál af ótta við Fjöldi mánaöa sem rit- höfundar hafa verið áiaunumúr 5 sjúöum síöustu fimm árin, mm Höln rlttiolunúa Mánuölr: 10 20 30 40 50 60 Guödergur Bergsson Guðmundur G. Hagalln Guðmunúur Danlelsson Thor viihlálmsson Inrinini R hnnéiplnssnn ■ 42.0 vesteinn LuoviKsson ingimar t. sigurosson nriðlllldllll uUUIIIUIIUooUII pptur fiiinnarssnn llina Rliirk Árnarihltlr uiaiui n. oiuiuiidi ouii i*i loljdll II d UJUJJdliLH Hallflnn 1 aimpcc Snnrrl Hlartarisnn Tnrnac RnAmnnriéénn QlPlán KhnAup Hpímccnn hiafnp .Ihhann Sinupftccnn Ásn Shlunln Rrnta Sintnsithttir .Ihn nr Mhr Sigurður Palsson Jakohina Sigurðardóttir Guðiaugur Arason Blrglr Slgurösson Krlstlnn Reyr rithSfundar. opinber laun og styrkir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.