Vísir - 21.05.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 21.05.1980, Blaðsíða 16
VÍSIR ; • - • •»«••» Miövikudagur 21. mai 1980 líloglist 16 Umsjón: Magdalena Schram Leiklístar- hátíð í bígerð Aðalfundur Bandalags Is- lenskra leikfélaga var haldinn I Reykjavik á laugardaginn var. Þrlr nýir meðstjórnendur voru kjörnir I stjórn, þau Rúnar Lund (Dalvik), Sigriður Karlsdóttir (Selfossi og Magnús Guömunds- son (Neskaupstao). Aorir I stjórn lill. eru Einar Njálsson formaöur (Húsavik) og Signý Pálsdóttir (Stykkishólmi) Bandalagiö á 30 ára afmæli um þessar mundir og var I þvl tilefni haldin ráöstefna sunnudaginn 18. maí. I ÞjóöleikhUskjallaranum. Ingvar Gislason menntamálaráö- herra flutti ávarp, Ævar Kvaran leikari flutti ræ6u um sögu bandalagsins og forma&urinn, Einar Njálsson um stööu þess I dag. A6 ræðuhöldum loknum skiptustu gestir ráöstefnunnar i starfshópa. Var margt tekið til umræöu, þ.á.m. menntunarmál leikara. Þa var einnig rætt um Leiklistarhátlö, en mikill hugur er á aö halda sllka hátift á vegum Bandalagsins, sem ekki hefur veriö gert áöur. Að sögn Einars Njálssonar, er hugmyndin um Leiklistarhá- tlð enn á frumstigi, enda er margt sem þarf að at- huga á6ur en á stað er farið. Rætt hefur verið um, aö hátið- ina mætti halda annað hvert ár, a6 áhugafélögin fær&u upp leikrit sin og að samfara leiksýn- ingunum yr&u umræður um gæði þeirra, uppsetningu og vinnu- brögð. Llka kemur til tals að dómnefnd starfi I tengslum viö hátíöina, sem myndi þá leggja listrænt mat á leiksýningarnar. Ekki er hugmyndin enn komin á þann rekspöl, a& sta&ur e&a stund hafi veriö ákve&in, en hvaö staö var&ar þarf að sjálfsögðu a& taka tillit til áhorfendafjölda, hús- næðismála og fjárhagslegu hliöarinnar yfirleitt, sagöi Einar. Samstarf viö atvinnuleikhúsin kemur sterklega til greina og raunar hefur t.d. Leikfélag Reykjavlkur sýnt starfsemi áhugaleikhúsanna stu&ning með þvi a& bjó&a þeim a&stö&u á Leik- viku Iandsbygg&arinnar. „Það er vlst" sagöi Einar Njálsson að lokum, ,,að Leik- listarhátlðin myndi geta orðiö til að örva og hvetja leikfélögin um landið allt". Ms Höggmynd eftir Gerði Helgadóttur, Selloleikarinn, 1950. Tvær konur að Kjarvalsstððum Tvær merkar listakonur verða kynntar á Kjarvalsstöðum á Listahátlð, þær Kristin Jónsdóttir listmálari og Gerður Helgadóttir, myndhöggvara, en yfirlitsýning á verkum beirra beggja opnar þar 1. jiíní. Að sögn Þóru Kristjáns- dóttur, listráðunauts Kjarvals- staða, er ekki að búast við að fleira ver&i á döfinni þar á bæ á Listahátlð, þar eö sýningarnar eru þaö vlöamiklar, t.d. munu glerverk Geröar veröa á göngum htíssins, svo þær megi njóta sln sem best I birtunni þar. Þetta veröur fyrsta yfirlitssýningin á verkum beggja listakvennanna og má e.t.v. segja aö kominn sé tlmi til — hvaö um þaö, vlst ver&ur fallegt um a& litast a& Kjarvalsstööum I júnl. SöngfélagiÐ Gigjan, Akureyri Ný hliómplata Hljómplata me& söngfélaginu Gigjan á Akureyri. A plötunni eru bæ&i erlend og innlend lög, þ.á.m. Visur Vatnsenda Rósu, Ave Maria eftir Sigvalda Kaldalóns, Vögguvlsa Páls tsólfssonar, Þey þey og ró ró eftir Bjbrgvin Guö- mundsson. Einsöngvarar á plötunni eru Gunnfrlöur Hrei&arsdóttir, alt og Helga Alfreösdóttir, sópran. Undirleik annast Gu&rún Krist- insdóttir en söngstjóri er Gu&rún Kristinsdóttir. Söngfélagiö Glgjan er kvenna- kór, sem var stofnaöur á Akur- eyri 1967af fimmtlu konum. A&al- hvatama&urinn a& stofnun kórs- ins var Sig. Demenz og radd- þjálfa&i hann söngkonurnar fyrstu árin. VOXTUR ÁN VISTKREPPU Vöxtur án Vistkreppu (Growth without Ecodisaster) er heiti bókar um umhverfismál, sem ný- lega var gefin út af The Macmillan Press Ltd. (London). I bókinni eru 20 erindi, sem flutt voru á rá&stefnu I Reykjavlk I jUnl 1977 aö frumkvæöi hins kunna náttUrufræöings Nicholas Polunins, en hann sér einnig um utgáfu bókarinnar. Rábstefnu þessa sátu um 150 manns, þar af um þri&jungurinn Islendingar. Tveir þeirra eiga erindi I bókinni, þeir Sturla Fri&riksson náttúru- fræöingur og Gunnar G. Schram prófessor. I bókinni eru einnig umræöur ráöstefnunnar en þar tóku ymsir Islendingar til máls. A ráöstefnunni var fjallaö um ahrif mannsins á lifverurnar og umhverfi þeirra og var reynt aö syna fram á hvert stefnir I um- hverfismálum, hvaöa öröugleikar hljótast af aukinni fólksfjölgun og auknum afnotum mannsins af au&lindum jar&arinnar. Hamlngjustundir kafbátanna »» Sæillfinum sigaö — Hamingju- stundir kafbátanna — Sjó- hernaöur Bandaríkjamanna —... þetta eru nöfn á nokkrum kafl- anna I nyatkominni bók um slðari heimstyrjöldina I bókaflokki Time—Life/Almenna bókafélags- ins. Þetta er fimmta bókin 1 bóka- flokknum Heimstyrjöldin 1939- 1945 og ber hún heiti& Orrustan á Atlantshafi. Fjölmargar myndir eru I bók- inni og fjallar einn myndakaflinn um umsvif Bandarikjamanna hér á landi. Höfundurinn Barrie Pitt, starfa&i I breska sjóhernum i styrjöldinni, en þýðandi bókar- innar er Jón O. Edwald. Ritstjóri bókaflokksins er örnólfur Thor- lacius. Bókinni fylgir heimilda- skrá og ýtarlegur listi yfir bækur sama efnis. Hannibai Valdimarsson tekur viö gjöfinni, frá v. Sigrf&ur, Magnea og Guöbjört ólafsdætur. Nýjar myndir á Listasafn alDýðu Listasafni alþýðu hafa borist tvö málverk að gjöf frá börnum ólafs MagnUssonar I Fálkanum. Er annað eftir Einar Jónsson (1863—1922) frá Fossi I Mýrdal og hitt eftir Gisla Jónsson frá Búr- fellskoti I Grimsnesi, en þeir eru að þvl leyti tengdir, a& Gisli naut tilsagnar hjá Einari. Og gjöfin hittir skemmtilega Imark einmitt nú, þegar veriö er aö sýna myndir Gisla I Burfellskoti i Listasaf ninu. Málverkin eru Ur dánarbUi ólafs MagnUssonar og konu hans, ÞrUöar G. Jónsdóttur. Mynd Einars er af Kirkjubæjar klaustri me& öræfajökul I baksýn og mynd Glsla frá Þingvöllum. A&urnefnd sýning á mynum Glsla frá BUrfellskoti I Listasafni alþýðu er opin til sunnudagsins 25. mai, virka daga frá kl. 14—18. og sunnudaga kl. 14—22.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.