Vísir - 21.05.1980, Page 16

Vísir - 21.05.1980, Page 16
VÍSIR Miðvikudagur 21. mai 1980 Umsjón: Magdalena Schram LelKllstar- hátlð f bígerð Aðalfundur Bandalags is- lenskra leikfélaga var haldinn i Reykjavik á laugardaginn var. Þrir nýir meðstjórnendur voru kjörnir I stjórn, þau Rúnar Lund (Dalvik), Sigriður Karlsdóttir (Selfossi og Magnús Guömunds- son (Neskaupstað). Aörir I stjórn BtL eru Einar Njálsson formaöur (Húsavik) og Signý Pálsdóttir (Stykkishólmi) Bandalagiö á 30 ára afmæli um þessar mundir og var I þvi tilefni haldin ráðstefna sunnudaginn 18. mai. i Þjóöleikhúskjallaranum. Ingvar Gislason menntamálaráð- herra flutti ávarp, Ævar Kvaran leikari flutti ræðu um sögu bandalagsins og formaöurinn, Einar Njálsson um stööu þess i dag. Að ræöuhöldum loknum skiptustu gestir ráðstefnunnar i starfshópa. Var margt tekiö til umræöu, þ.á.m. menntunarmál leikara. Þá var einnig rætt um Leiklistarhátiö, en mikill hugur er á aö halda slika hátiö á vegum Bandalagsins, sem ekki hefur verið gert áöur. Aö sögn Einars Njálssonar, er hugmyndin um Leiklistarhá- tiö enn á frumstigi, enda er margt sem þarf aö at- huga áður en á staö er fariö. Rætt hefur verið um, aö hátlö- ina mætti halda annaö hvert ár, aö áhugafélögin færöu upp leikrit sin og aö samfara leiksýn- ingunum yröu umræður um gæöi þeirra, uppsetningu og vinnu- brögö. Lika kemur til tals aö dómnefnd starfi i tengslum viö hátiöina, sem myndi þá leggja listrænt mat á leiksýningarnar. Ekki er hugmyndin enn komin á þann rekspöl, aö staöur eða stund hafi veriö ákveöin, en hvaö stað varöar þarf aö sjálfsögöu aö taka tillit til áhorfendafjölda, hús- næöismála og fjárhagslegu hliöarinnar yfirleitt, sagöi Einar. Samstarf viö atvinnuleikhúsin kemur sterklega til greina og raunar hefur t.d. Leikfélag Reykjavikur sýnt starfsemi áhugaleikhúsanna stuöning meö þvi aö bjóöa þeim aöstööu á Leik- viku landsbyggöarinnar. „Þaö er vist” sagöi Einar Njálsson að lokum, ,,aö Leik- listarhátiöin myndi geta orðiö til aö örva og hvetja leikfélögin um landiö allt”. Ms 1 Höggmynd eftir Gerði Helgadóttur, Selloleikarinn, 1950. Tvær konur aö KjarvaisstöDum Tvær merkar listakonur veröa kynntar á Kjarvalsstööum á Listahátiö, þær Kristin Jónsdóttir listmálari og Geröur Helgadóttir, myndhöggvara, en yfirlitsýning á verkum þeirra beggja opnar þar 1. júni. Aö sögn Þóru Kristjáns- dóttur, listráöunauts Kjarvals- staöa, er ekki aö búast viö aö fleira veröi á döfinni þar á bæ á Listahátiö, þar eö sýningarnar eru þaö viöamiklar, t.d. munu glerverk Geröar veröa á göngum hússins, svo þær megi njóta sin sem best I birtunni þar. Þetta veröur fyrsta yfirlitssýningin á verkum beggja listakvennanna og má e.t.v. segja aö kominn sé timi til — hvaö um það, vist veröur fallegt um aö litast aö Kjarvalsstööum I júni. Söngfélagið Glgjan, Akureyn Ný hllómpiata Hljómplata með söngfélaginu Helga Alfreðsdóttir, sópran. Gigjan á Akureyri. A plötunni eru bæði erlend og innlend lög, þ.á.m. Visur Vatnsenda Rósu, Ave Maria eftir Sigvalda Kaldalóns, Vögguvísa Páls isólfssonar, Þey þey og ró ró eftir Björgvin Guð- mundsson. Einsöngvarar á plötunni eru Gunnfriöur Hreiöarsdóttir, alt og VÖXTUR ÁN Vöxtur án Vistkreppu (Growth without Ecodisaster) er heiti bókar um umhverfismál, sem ný- lega var gefin út af The Macmillan Press Ltd. (London). 1 bókinni eru 20 erindi, sem flutt voru á ráöstefnu I Reykjavik I júni 1977 aö frumkvæöi hins kunna náttúrufræöings Nicholas Polunins, en hann sér einnig um útgáfu bókarinnar. Ráöstefnu þessa sátu um 150 manns, þar af um þriöjungurinn Islendingar. Tveir þeirra eiga erindi I bókinni, Undirleik annast Guörún Krist- insdóttir en söngstjóri er Guörún Kristinsdóttir. Söngfélagiö Gigjan er kvenna- kór, sem var stofnaður á Akur- eyri 1967 af fimmtiu konum. Aöal- hvatamaöurinn aö stofnun kórs- ins var Sig. Demenz og radd- þjálfaöi hann söngkonurnar fyrstu árin. VISTKREPPU þeir Sturla Friöriksson náttúru- fræðingur og Gunnar G. Schram prófessor. 1 bókinni eru einnig umræöur ráöstefnunnar en þar tóku ýmsir Islendingar til máls. A ráöstefnunni var fjallaö um áhrif mannsins á lifverurnar og umhverfi þeirra og var reynt aö sýna fram á hvert stefnir I um- hverfismálum,hvaöa öröugleikar hljótast af aukinni fólksfjölgun og auknum afnotum mannsins af auölindum jaröarinnar. „Hamingjustundir kafbálanna” Sæúlfinum sigaö — Hamingju- stundir kafbátanna — Sjó- hernaöur Bandarikjamanna —... þetta eru nöfn á nokkrum kafl- anna I nýútkominni bók um slöari heimstyrjöldina I bókaflokki Time—Life/Almenna bókafélags- ins. Þetta er fimmta bókin I bóka- flokknum Heimstyrjöldin 1939- 1945 og ber hún heitið Orrustan á Atlantshafi. Fjölmargar myndir eru I bók- inni og fjallar einn myndakaflinn um umsvif Bandarlkjamanna hér á landi. Höfundurinn Barrie Pitt, starfaöi I breska sjóhernum I styrjöldinni, en þýöandi bókar- innar er Jón O. Edwald. Ritstjóri bókaflokksins er Ornólfur Thor- lacius. Bókinni fylgir heimilda- skrá og ýtarlegur listi yfjr bækur sama efnis. Hannibal Valdimarsson tekur við gjöfinni, frá v. Sigrfður, Magnea og Guðbjört ólafsdætur. Nýjar mynflir a Listasafn alpýöu Listasafni alþýöu hafa borist tvö málverk aö gjöf frá börnum Ólafs Magnússonar I Fálkanum. Er annaö eftir Einar Jónsson (1863—1922) frá Fossi I Mýrdal og hitt eftir Glsla Jónsson frá Búr- fellskoti I Grlmsnesi, en þeir eru aö þvl leyti tengdir, aö GIsli naut tilsagnar hjá Einari. Og gjöfin hittir skemmtilega I mark einmitt nú, þegarveriöeraö sýna myndir Glsla I Búrfellskoti I Listasafninu. Málverkin eru úr dánarbúi Ólafs Magnússonar og konu hans, ÞrUöar G. Jónsdóttur. Mynd Einars er af Kirkjubæjar klaustri meö öræfajökul I baksýn og mynd Glsla frá Þingvöllum. Aðurnefnd sýning á mynum Gisla frá Búrfellskoti I Listasafni alþýöu er opin til sunnudagsins 25. mal, virka daga frá kl. 14—18. og sunnudaga kl. 14—22.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.