Vísir - 21.05.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 21.05.1980, Blaðsíða 22
Miðvikudagur 21. mai 1980 22 5 Nauðungaruppboð annað og siöasta á Grjótaseli 11, þingl. eign Gunnars Ingólfssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 23. maf 1980 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 177., 80. og 83. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta IGrýtubakka 14, þingl. eign Erlings Ottóssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudag 23. mai 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu sýslumannsins I Rangárvallasýslu, Jóhannes- ar Jóhannessen hdl. og Einars Viöar hrl. fer fram opinbert uppboð I dómssal embættisins að Skólavöröustlg 11, 3. hæð miðvikudag 28. mal 1980 kl. 16.00, seld verða veöskulda- bréf með veði I Hverfisgötu 82, talin eign Jóns Þ. Walters- sonar, veöskuldabréf með veði I Sólheimum 27, 10. hæð B, talin eign Herberts Guðmundssonar og veðskuldabréf með veði I Hafnarbúöum Rifi Snæfellsnesi talin eign Halldórs Guðmundssonar. — Greiösla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Hjartans þakkir sendi ég öi/um þeim sem á einn eða annan hátt glöddu mig á sextugs afmæli minu, þann 10. mai s.l. GUÐMUNDUR JÓNSSON, SÖNGVAR/ GUÐLAUGS ÞORVALDSSONAR Aða/skrifstofa stuðningsmanna GUÐLAUGS ÞORVALDSSONAR, BRAUTARHOLTI 2, Reykjavík. SKRIFSTOFAN er opin daglega til kl. 22. SÍMAR skrifstofunnar eru 39830 OG 39831 STUÐNINGSMENN eru hvattir til að gera vart við sig, og sjálfboðaliðar óskast ti/ að sinna margþættum undirbúningi kosninganna. Stuðningsmenn. Nýr umboðsmaður á Bolungarvik frá og með 15. maí KRISTRÚN BENEDIKTSDÓTTIR Hafnargötu 115 Simi 94-7366 Forsetakosníngarnar 1980 - Forsetakosningarnar ALBERTSMENN OPNA SKRIFSTOF- UR A SELFOSSI OG KÖPAVOGI Skipulögð starfsemi Guð- laugsmanna Stuðnings menn Guðlaugs Þorvaldssonar I forsetakosn- ingnum hafa nú skipulagt starf- semi slna um allt land. Opnuð hefur verið kosninga skrifstofa I Reykjavlk að Brautarholti 2 þar sem áður var Húsgagnaverslun Reykjavikur. Forstöðumaður skrifstofunnar er Hrafnkell B. Guöjónsson en sjálfboðaliðar skipta með sér störfum á skrifstofunni, sem verður opin daglega til kl. 22. Slmar þar eru 39830 og 39831. Þessi skrifstofa veröur aðal- skrifstofa Guðlaugsmanna I kosningabaráttunni. tJt um allt land hafa verið stofnaðar héraösnefndir og hafa þær haldið undirbúningsfundi Stuðningsmenn Guðlaugs á aðalskrifstofunni I Reykjavlk. Vlsismynd: JA. allvlöa. Hafa þessar nefndir reglulegt samband við aðal- skrifstofuna. Jafnframt hafa veriö stofnaöar starfsnefndir sem sinna mismunandi verkefnum en formenn helstu starfsnefndanna mynda fram- kvæmdaráö. I framkvæmda- ráðinu eiga m.a. sæti Grétar Snær Hjartarson, Guðbjartur Gunnarsson, Hrafnkell B. Guðjónsson, Steinar Berg Björnsson og Þóröur Sverris- son. Pétur gerir vfðreist um landið Albert Guðmundsson og kona hans, Brynhildur Jóhannsdóttir hafa ferðast vlða um land að undanförnu, voru nú siðast I Árnessýslu. Heimsóttu þau hjónin vinnu- staði og stofnanir á Eyrarbakka, Stokkseyri og á Selfossi. Þá komu þau viö á elliheimilinu að Kumbaravogi, þar sem Albert ræddi við gamla fólkið. Stuðningsmenn Alberts hafa nú opnaö skrifstofu á Selfossi. Skrifstofan er til húsa að Austurvegi 38 og er síminn (99) 2233. Þá hafa stuöningsmenn Alberts opnað skrifstofu I Kópa- vogi. Hún er til húsa að Hamra- borg 7 og er síminn 45566. —ATA. Pétur Thorsteinsson og kona hans, Oddný, hafa feröast vltt og breitt um landið að undan- förnu. Sérstaklega hafa þau komiö vlða fram á Noröurlandi, heimsótt vinnustaði og haidið fundi. Þá efndu stuöningsmenn Péturs ööru sinni til kynningar- fundar I Sigtúni á fimmtu- daginn, Nú er I bígerð aö opna skrif- stofu stuöningsmanna Péturs I Vestmannaeyjum og á fleiri stöðum á landinu. —ATA. ~m----------------------> Óskar Friðriksson, kosninga- stjóri Péturs Thorsteinssonar, og Hildur Slmonardóttir, starfs- stúlka, á aöalskrifstofu stuðn- ingsmanna Péturs I Reykjavlk. Visismynd-.JA. Albert I frystihúsinu á Stokkseyri. GuMaugsmenn opna f Grlndavík Stuðningsmenn Guðlaugs Þorvaldssonar I Grindavik hafa opnað kosningaskrifstofu að Vlkurbraut 19. Slmi skrifstof- unnar er 8577. Kosninganefnd Grindavikur skipa: Jón Leósson, Kjartan Kristófersson, Asbjörn Egils- son, Sigmar Sævaldsson, Bogi Hallgrímsson, Gunnlaugur Ólafsson, Jón Guðmundur Björnsson, Eirikur Alexandersson, Guömunda Jónsdóttir, Birna ólafsdóttir. Stuðningsmenn Guðlaugs Þorvaldssonar á Sauðárkróki hafa opnað kosningaskrifstofu að Aöalgötu 2, sími 5701. Fyrst um sinn verður skrif- stofan opin á kvöldin kl. 20.00-22.00. Halldór Hafstað er I fyrirsvari fyrir skrifstofunni. Kosningaskrifstofa stuðnings- manna Guölaugs Þorvaldssonar hefur nú veriö opnuö á Akra- nesi. Hún er til húsa að Skóla- braut 21, 3. hæö (Tónlistarskól- anum) og er slminn 1915. Sérstök framkvæmdanefnd Guðlaugsmanna á Akranesi hefur verið skipuð, og I henni eiga sæti: Andrés ólafsson, Asmundur Ólafsson, Brynja Kjerúlf, Einar Jón Olafsson, Guðmundur Pálmason og Gylfi Þórðarson. Sluðningsmenn Aibens á Akureyri Stuöningsmenn Alberts Guö- mundssonar og Brynhildar á Akureyri opnuðu skrifstofu s.l. miövikudag.Skrifstofan er til húsa aö Geislagötu 10, gegnt Hótel Varöborg og veröur fyrst um sinn opin daglega kl. 2-10. Fastur starfskraftur skrifstof- unnar er Nanna Baldursdóttir, en slöan vinna þar sjálfboða- liðar eftir því, sem þeir hafa tök á. Slmanúmer skrifstofunnar er 25177 Og 25277. —K.Þ. Forsetakosnlngarnar Forsetakosningarnar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.