Vísir - 21.05.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 21.05.1980, Blaðsíða 11
vlsm Miðvikudagur 21. mai 1980 11 ..Sjóðakóngurinn' t>eir haia veriö á 50% launum eöa meira aö meöaltaii 1976-1980: í hópi íslenskra rithdfunda: ..OD i” laui n í 9. CJ1 mái l ári ■■■* CJ1 OJ' r r ■ Hann hefur þvl samtals fengiö laun i 28.49 mánuöi, eöa 47,48% tlmabilsins, og veriö á slikum launum aö meöaltali I tæplega 5.7 mánuöi á ári. 14. Jóhannes Helgi Jóhannes Helgi hefur fengiö laun Ur Launasjóöi rithöfunda I 22 mánuöi þessi ár. Þá hlaut hann viöurkenningu úr Rithöfundasjóöi íslands áriö 1976 aö jafngildi 2.3 mánaöar- launa. Einnig hefur hann fengiö listamannalaun samkvæmt lægri flokki Uthlutunarnefndar öll árin nema nU I ár, 1980, aö hann fluttist upp I efri flokkinn. Þetta jafngildir tæpum 4 mánaöarlaunum (3.96). Samtais hefur hann þvl veriö á launum I 28.26 mánuöi, eöa 47.1% timabilsins, og aö meöal- tali rUmlega 5.65 mánuöi á ári. 15. Ingimar Erlendur Sigurðsson Ingimar Erlendur hlaut starfslaun Ur Launasjóöi rithöf- unda I samtals 23 mánuöi um- rædd ár. Hann fékk einnig Uthlutun Ur Rithöfundasjóöi tslands áriö 1976, sem jafngilti 2.3 mánaöar- launum. Þá hefur hann veriö I neöri flokki Uthlutunarnefndar listamannalauna áriö 1976, 1977, 1978 og 1979, en fór upp I efri flokkinn á þessu ári. Lista- mannalaun hans jafngilda þvi tæpum 4 mánaöarlaunum (3.96). Ingimar Erlendur hefur þvl samtals veriö á launum I 29.26 mánuöi, eöa 46.77% tlmabilsins, og aö meöaltali I 5.85 mánuöi á ári. 16. Hannes Pétursson Hannes fékk þetta tlmabil starfslaun Ur Launasjóöi rithöf- unda I 21 mánuö. Þá hefur hann fengiö lista- mannalaun samkvæmt efri flokki Uthlutunarnefndarinnar öll árin, en þaö jafngildir tæpum 7 mánaöarlaunum (6.97). Samtals hefur hann veriö á launum I 27.97 mánuöi, eöa 46.62% timans, en þaö samsvar ar aö meöaltali tæplega 5.6 mánuöum á ári. 17. ólafur Haukur Simonarson Ólafur Haukur hefur fengiö 26 mánaöa starfslaun Ur Launa- sjóöi rithöfunda. Þá hefur hann hlotiö lista- mannalaun samkvæmt lægri flokki Uthlutunarnefndar I tvö ár, 1976 og 1979, sem jafngildir 1.44 mánaöarlaunum. Samtals hefur hann þvi haft laun I 27.44 mánuöi, eöa 45.73% timabilsins, eöa aö meöaltali tæplega 5.5 mánuöi á ári. 18. Jón Helgason Jón Helgason, ritstjóri, hefur G u ð - mundur G. Hagalín: 8.7 mánuði á ári G u ð - mundur Daníels- son: 8.4 mánuði á ári fengiö laun Ur Launasjóöi rit- höfunda I 16 mánuöi. Hann hlaut einnig 3ja mánaöa „Starfslaun listamanna” áriö 1979. Loks hefur hann veriö I efri flokki Uthlutunarnefndar lista- mannaiauna öll árin, en þaö jafngildir tæpum 7 mánaöar- launum (6.97). Samtals hefur hann þvl veriö á launum I 24.97 mánuöi, eöa 41.62% tlmabilsins, eöa aö meöaltali tæplega 5 mánuöi á ári. 19. Kristján frá Djúpa- læk Kristján hefur fengiö 14 mánaöa starfslaun Ur Launa- sjóöi rithöfunda. Hann hefur veriö I efri flokki Uthlutunarnefndar listamanna- launa öll árin, en þaö jafngildir tæplega 7 mánaöa launum (6.97). Þá hlaut hann viöurkenningu Ur Rithöfundasjóöi íslands áriö 1977, sem jafngilti 2.24 mánaöarlaunum. Samtals hefur Kristján þann- ig hlotiö 23.21 mánaöarlaun á þessu tímabili, eöa 38.68%, eöa aö meöaltali veriö á launum I rUmlega 4.6 mánuöi á ári. 20. Gunnar M. Magnúss Gunnar hefur fengiö starfs- laun i 16 mánuöi Ur Launasjóöi rithöfunda. Hann hefur einnig veriö I efri flokki hjá Uthlutunarnefnd lista- mannalauna Öll árin, en þaö jafngildir tæpum 7 mánaöar- launum (6.97). Samtals hefur hann veriö á launum I 22.97 mánuöi, eöa 38.28% tlmabilsins, og aö meöaltali veriö á launum I tæp- lega 4.6 mánuöi á ári hverju. • 21. Halldór Laxness Nóbelsskáldiö okkar hefur veriö I heiöurslaunaflokki Alþingis öll þessi ár, en þaö jafngildir 20 mánaöa launum. Þá fékk hann viöurkenningu Ur Rithöfundasjóöi tslands nU I vor, en þaö jafngildir 2.51 mánaöarlaunum. Samtals hefur hann þvl veriö á slíkum launum I 22.51 mánuö eöa 37.52% tlmabilsins, sem jafngildir aö meöaltali 4.5 mán- uöum á ári. 22. Snorri Hjartarson Snorri Hjartarson hefur veriö I heiöurslaunaflokki Alþingis öll árin, en þaö jafngildir 20 mán- aöa launum. Þá hlaut hann nU I vor viöurkenningu Ur Rithöfunda- sjtíöi tslands, sem jafngildir 2.51 mánaöarlaunum. Samtals hefur hann þvl hlotiö 1 22.51 mánaöarlaun, eöa 37.52% timabilsins, sem jafngildir aö meöaltali launum I 4.5 mánuöi á ári. 23. Tómas Guðmunds- son Ttímas Guömundsson hefur veriö I heiöurslaunaflokki Alþingis öll árin, sem jafngildir 20 mánaöarlaunum. Þá hlaut hann nU I vor viöur- kenningu Ur Rithöfundasjóöi lslands, 2.51 mánaöarlaun. Thor VII- hjálmsson: 7.6 mánuði á ári Indriði G. Þorsteins- son: 7.2 mánuði á ári Samtals hefur hann þvl haft 22.51 mánaöarlaun umrætt tlmabil, eöa 37.52%, sem jafn- gildir aö meöaltali 4.5 mánuöum á ári. 24. Stefán Hörður Grimsson Stefán hefur fengiö laun Ur Launasjóöi rithöfunda 113 mán- uöi á umræddu tlmabili. Þá hefur hann veriö I efri flokki hjá Uthlutunarnefnd lista- mannalauna öll árin, en þaö jafngildir tæpum 7 mánaöar- launum (6.97). Loks fékk hann viöurkenningu Rithöfundasjóös tslands I ár, 2.51 mánaöarlaun. Samtals hefur hann þvl haft laun I 22.48 mánuöi eöa 37.47% timabilsins, eöa aö meöaltaii I tæplega 4.5 mánuöi á ári. 25. Ólafur Jóhann Sigurðsson Ólafur Jóhann hefur fengiö laun Ur Launasjóöi rithöfunda I 15 mánuöi á þessum árum. Þá hefur hann veriö I efri flokki Uthlutunarnefndar lista- mannalauna öll árin, sem jafn- gildir tæpum 7 mánaöa launum (6.97). Samtals hefur hann þvl veriö á launum I 21.97 mánuöi, eöa 36.62% tlmabilsins, eöa aö meöaltali I tæpa 4.4 mánuöi á ári. 26. Jóhann Hjálmars- son Jóhann hefur hlotiö 12 mánaöa laun Ur Launasjóöi rit- höfunda á þessum árum. Þá hefur hann allt tlmabiliö veriö I efri flokki hjá Ut- hlutunarnefnd listamanna- launa, samtals 6.97 mánaöar- laun. Loks hlaut hann nU I ár viöur- kenningu Ur Rithöfundasjóöi tslands, 2.51 mánaöarlaun. Samtals hefur hann þvl hlotiö 21.48 mánaöarlaun, eöa 35.8% og veriö aö meöaltali á sllkum launum I tæplega 4.3 mánuöi á ári. 27. Heiðrekur Guð- mundsson Heiörekur hefur fengiö 11 mánaöa starfslaun Ur Launa- sjtíöi rithöfunda umrætt tlmabil. Þá hefur hann veriö I efri flokki Uthlutunarnefndar lista- mannalauna öll árin, samtals 6.97 mánaöarlaun. Loks hlaut hann nU I ár viöurkenningu Ur Rithöfunda- sjóöi tslands, 2.51 mánaöarlaun. Samtalshefur hann þvl fengiö 20.48 mánaöarlaun, eöa 34.13%, og veriö á launum aö meöaltali I tæplega 4.1 mánuö á árl. 28. Tryggvi Emilsson Tryggvi hefur fengiö 14 mán- aöa laun Ur Launasjóöi rithöf- unda á tlmabilinu. Þá hefur hann veriö I efri flokki hjá Uthlutunarnefnd lista- mannalauna slöustu þrjU árin — Þorsteinn frá Hamri: 6.8 mánuði á ári Þorgeir Þorgeirs- son: 6.7 mánuði á ári 1978-1980, sem jaíngildir 1.41 mánaöarlaunum. Loks hlaut hann viöur- kenningu Rithöfundasjóös Islands nU I ár, 2.51 mánaöar- laun. Hann hefur þannig samtals hlotiö 20.11 mánaöarlaun á um- ræddu tlmabili, eöa 33.52% og veriö á launum aö meöaltali I rUmlega 4 mánuöi á ári. 29. Ása Sólveig Asa hefur fengiö 17 mánaöa starfslaun Ur Launasjóöi rithöf- unda umrædd ár. HUn hlaut einnig styrk Rithöf- undasjóös rlkisUtvarpsins um slöustu áramót, en hann jafn- gilti 2.51 mánaöariaunum. Þá hlaut hUn listamannalaun samkvæmt lægri flokki Uthlut- unamefndar áriö 1979, en þaö jafngildir 0.56 mánaöarlaunum. Samtals hefur hUn veriö á launum I 20.07 mánuöi, eöa 33.45% tímabilsins, eöa aö meöaltali 1 4 mánuöi á ári. 30. Gréta Sigfúsdóttir Gréta hefur hlotiö 12 mánaöa laun Ur Launasjóöi rithöfunda. Þá hefur hUn fengiö lista- mannalaun samkvæmt lægri flokki Uthlutunarnefndar öll ár- in, samtals 3.46 mánaöarlaun. Einnig hlaut hUn viöur- kenningu Ur Rithöfundasjóöi íslands áriö 1979, 1.87 mánaöar- laun. Loks fékk hUn styrk Ur Rithöf- undasjóöi rikisUtvarpsins áriö 1977 aö jafngildi 2.68 mánaöar- laun. Samtals hefur hUn þannig hlotiö 20.01 mánaöarlaun á um- ræddu timabili, eöa 33.35%, og veriö á sllkum launum aö meöaltali I 4 mánuöi á ári. 31. Jón úr Vör Jón hefur fengiö starfslaun Ur Launasjóöi rithöfunda samtals I 13 mánuöi á umræddum árum. Þá hefur hann allan timann fengiö listamannalaun sam- kvæmt efri flokki Uthlutunar- nefndar, 6.97 mánaöarlaun I allt. Þannig hefur hann samtals fengiö slík laun I 19.97 mánuöi, eöa 33.28%, og veriö á launum i tæpa 4 mánuöi á ári aö meöal- tali. 32. Sigurður Pálsson Siguröur hefur fengiö 17 mánaöa starfslaun Ur Launa- sjóöi rithöfunda á þessum ár- um. Þá hlaut hann viöurkenningu Ur Rithöfundasjóöi Islands nU i vor, 2.51 mánaöarlaun. Samtals hefur hann þvi veriö á launum I 19.51 mánuö, eða 32.52% sem er aö meöaltali tæpir 4 mánuöir á ári. 33. Jakobina Sigurðar- dóttir Jakoblna hefur fengiö 12 mánaöa starfslaun Ur Launa- sjóöi rithöfunda. Þá hefur hUn öll umrædd ár veriö I efri flokki hjá Uthlut- unarnefnd listamannalauna, en þaö jafngildir 6.97 mánaöar- launum. Vésteinn Kristmann Lúðvíks- Guðmunds- son: 6.5 son: 6.4 mánuði á mánuði á ári ári Samtals hefur hUn þvl fengiö laun I 18.97 mánuöi, 31.62%, og veriö á sllkum launum I tæpa 3.8 mánuöi á ári aö meöaltali. 34. Guðlaugur Arason Guölaugur hefur fengiö 15 mánaöa laun Ur Launasjóöi rit- höfunda. Hann hlaut einnig viöur- kenningu nU I vor Ur Rithöf- undasjóöi íslands, 2.51 mánaöarlaun. Loks hefur hann fengiö lista- mannalaun samkvæmt lægri flokki Uthlutunarnefndar árin 1978 og 1979, samaniagt 1.27 mánaöarlaun. Hann hefur þvl verið á sllkum launum I 18.78 mánuöi, eöa 31.3% tlmabilsins, og aö meöal- tali I tæplega 3.8 mánuöi á ári. 35. Birgir Sigurðsson Birgir hefur hlotiö 15 mánaöa starfslaun hjá Launasjóöi rit- höfunda. Þá hlaut hann nU I vor viöur- kenningu Ur Rithöfundasjóöi Islands, 2.51 mánaöarlaun. Einnig hefur hann fengið listamannalaun samkvæmt efri flokki Uthlutunarnefndar I tvö ár, 1978 og 1979, en þaö jafn- gildir 1.27 mánaöarlaunum. Samtals hefur hann þvi veriö á launum I 18.78 mánuöi, eöa 31.3% tímabilsins, en þaö er aö meöaltali i tæpa 3.8 mánuöi á ári. 36. Kristinn Reyr Kristinn hefur fengiö 16 mánaöa starfslaun Ur Launa- sjóöi rithöfunda frá 1976. Hann hlaut einnig viöur- kenningu Ur Rithöfundasjóöi Islands áriö 1976, en þaö jafn- gilti 2.3 mánaöarlaunum. Loks hefur hann fengiö lista- mannalaun samkvæmt lægri flokki Uthlutunarnefndar árin 1976, 1979 og 1980, sem jafngilti 1.94 mánabarlaunum. Samanlagt hefur hann þvi haft laun I 18.24 mánuöi eöa 30.4% tímabilsins, en þaö gerir tæplega 3.6 mánuöi aö meðaltali á ári. barnabókahöf- Enginn undur Vafalaust mun þetta yfirlit vekja ýmsar spurningar, enda sýnist sitt hverjum um ágæti til- tekinna rithöfunda eins og geng- ur. Eitt af þvl, sem vekur sér- staka athygli, er sU staðreynd, aö I þessum hópi 36 rithöfunda er ekki einn einasti barnabóka- höfundur. Mikið hefur veriö rætt og ritaö um nauðsyn þess aö hlUa aö Islenskri barnabókaritun, og barnabókaUtgáfu, og hafa for- svarsmenn rithöfunda látiö mörg fögur orö af vörum falla I þvl sambandi. Hins vegar bera þær tölur, sem hér eru birtar, þaö meö sér, aö bilið á milli oröa og athafna er ekki aöeins breitt hjá stjórnmálamönnum. 1 þriöju greininni um laun og styrki til rithöfunda veröur sér- staklega gerö grein fyrir þvi, hvaö falliö hefur til Islenskra barnabókahöfunda af þvl fjár- magni, sem hér er til umræöu, og birtist sU grein I VIsi á föstu- dag. —ESJ. RITHÖFUNDAR, OPINBER LAUN OG STYRKIR - 2. GREIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.