Vísir - 21.05.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 21.05.1980, Blaðsíða 10
vísnt Miðvikudagur 21. mai 1980 Ilrúturinn, 21. mars-20. april: Gættu þess að segja ekkert sem skaðað gæti mannorð þitt. Þú kannt að lenda i einhverjum deilum út af fjármálum. Nautið, 21. apríl-21. mai: Leitaðu þér upplýsinga á fleiri en einum stað, og gerðu ekkert fyrr en þú hefur fengið skýr svör. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Vertu hreinskilinn við þlna nánustu og gerðu ekkert sem gæti orðið þér til trafala siðar meir. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Þú getur haft mikil áhrif á framgang mála, svo að þú skalt athuga þinn gang vel og vandlega. l.jónið, 24. júli-2:t. agúst: Upplýsingar varðandi framtfð þfna geta komist i skakkar hendur ef þú gætir ekki tungu þinnar. Meyjan, 24. ágúsl-2:t. sept: Það getur orðið nokkuð erfitt að taka lokaákvörðun en hjá þvi verður samt ekki komist. "VJf Vogin. 24. sept.-22. nóv: Leitaðu þér upplýsinga hjá fleiri en einum aðila. Fjármálin eru ekki 1 sem bestu iagi, svo að þú skalt spara. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Forvitni þfn getur komið þér i klipu, svo að það er um að gera að vera ekkert að hnýsast f einkamái annarra. Koginaðurinn. 22. nóv.-21. Láttu ekki kröfur vina þinna hafa áhrif á þig. Ahugamáiin munu eiga hug þinn all- an seinni part dagsins. Steingeilin, 22. des.-20. jan: Dagurinn er vel fallinn til að koma skipu- lagi á hlutina. Og þvi fyrr sem þú gerir það þvf betra. Vatnsberinn. 21. jan -19. feb: Þú kemst i kynni við frekar ófyrirleitna persónu i dag. Reyndu að halda stillingu þinni og vertu ákveðinn. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Kurteisi og tillitssemi eru kostir sem þú ættir að temja þér. Taktu lifinu með ró I kvöld. 10 innilegum kossi. Þarna er Abdul De Absul verslunin, vina min og þú ert tilbúin tPP © Bulls Distríbuted by King Features Syndicate. Ég vona aö ég verði falleg eins og mamma, þegar ég verð stór.... ....og skemmtileg eins og pabbi.... ....en ég vona að ég fái ekki skalla eins og afi....

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.