Vísir - 29.05.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 29.05.1980, Blaðsíða 7
Heimir Karlsson skorar fyrsta mark leiksins i gær. Hann kom á fullri ferö og hamraöi í netiö fyrirgjöf frá Lárusi Guömundssyni. Visismynd Gunnar. KLAUFAMORKIN KITLUBU hlaturskirtla allra - Degar víklngur og FH skildu löfn i 1. deiidinni i knattspyrnu i gærkvötdi FH-ingar náðu i sitt fyrsta stig i aö hann þaut undir mig og i 1. deildinni i knattspyrnunni i dr, markið”. þegar þeir gerðu jafntefli við Vik- Diðrik Olafsson, markvörður ing i Laugardalnum i gærkvöldi. Vikings, þurfti einnig að horfa á Ahorfendur fengu þar að sjá fjög- eftir boltanum i netið á sama hátt ur mörk skoruð, þar af tvö og Friðrik. Hann kallaði: ,,Ég hef klaufamörk sem kitluöu hláturs- hann”... þegar Viðar Halldórsson kirtlana i þeim öllum lengi vel á sendi boltann i átt að marki Vik- eftir. ings um miðjan hálfleikinn. En Bæði komu þau i siöari hálfleik, hann hafði hann aldrei. Boltinn en þá var staöan 1:1. FH-ingar sveif á milli handa hans efst upp i sáu um það fyrra með þvi að markhornið og datt þar inn. skora hjá sjálfum sér á mjög ,,Ég taldi mig svo öruggan með dramatiskan hátt. Guöjón Guð- hann, að ég leit af honum I smá- mundsson ætlaöi þá að hreinsa stund, og fór aö horfa eftir manni, frá marki, en boltinn snerist á sem ég gæti kastað honum til, fætinum á honum — fór beint upp þegar ég væri búinn að gripa i loftið og datt siöan niöur fyrir hann”, sagði Diðrik. „Það voru framan Friðrik Jónsson, mark- stóru mistökin, þvi að þar með lá vörð. hann i netinu fyrir aftan mig”. „Ég hélt, að ég hefði hann”, Hin mörkin tvö I leiknum voru sagði Friörik eftir leikinn. „En öllu virðulegri en þessi. Það fyrra hann hoppaði aldrei upp og snún- gerðu Vikingar á 18. minútu. Hin- ingurinn á honum var svo mikill rik Þórhallsson sendi þá boltann á Lárus Guðmundsson.sem gaf vel fyrir markið þar sem Heimir ■B ■■ m m KM m m ■■ Karlsson kom og hamraði hann i Hip m BKk m ■■ netið af stuttu færi. i Mwl M ipsj tiu minútum siðar var O | VftlVffVla annar Heimir á ferðinni við m RHI Bi HB «■ m ■■ markið hinum megin. Var það FH-ingurinn Heimir Bergsson, Staðan 11. deild Islandsmótsins sem þá sneri skemmtilega á I knattspyrnu er nú þessi: Róbert Agnarsson i vörn Vikings Vikingur-FH................2:2 og skoraði af miklu harðfylgi. Valur............3 3 0 0 10:2 6 FH-ingarnir voru betri aðilinn i Fram..............3 3 0 0 4:0 6 fyrri hálfleiknum. Samspil þeirra Akranes ..........3 2 0 1 3:3 4 var á köflum mjög gott — knött- Keflavik..........3 1 1 1 3:3 3 urinn gekk á milli manna eftir Breiðablik .......2 1 0 1 4:4 2 vellinum endilöngum, en þegar Þróttur...........3 1 0 2 1:2 2 kom upp að marki, vantaði allt Vikingur..........3 0 2 1 3:4 2 púður til að reka endahnútinn á KR ...............3 1 0 2 1:4 2 sóknina. En það var gaman að FH................3 0 1 2 3:8 1 horfa á marga þessa sókn og ÍBV...............2 0 0 2 1:3 0 hvernig FH-ingarnir léku sér að Markhæstu leikmenn: Vikingunum hvað eftir annað. Matthias Hallgrimss. Val.....6 Það gekk hvorki né rak i sókn- Ölafur Danivalsson Val.......2 araðgerðum Vlkinga i fyrri hálf- PéturOrmslev Fram.............2 leik. Sendingar voru ónákvæmar SiguröurGrétarsson Breiöabl.. .2 og tækifærin voru sárafá. Hinn Ingólfur Ingólfsson Breiöabl .... 2 sovéski þjálfari liðsins, Youri Næstu leikir fara fram miö- Zetov, var sýnilega mjög óhress vikudag I næstu viku og leika þá með sina menn. Skipti um leik- Fram/Valur og ÍBV/Þróttur. mann strax á 20. minútu og svo öðrum um miðjan leik. Komu þessar skiptingar mönnum mikið á óvart, og þó hvað mest viðkom- andi leikmönnum, Ragnari Gisla- syni og Hafþór Sveinjónssyni, sem virtust ekkert hafa unnið til þess að vera sendir i bað. 1 siöari hálfleiknum voru Vik- ingarnir mun ákveðnari. Lárus Guðmundsson fór þá á kostum með Ömar Torfason fyrir aftan sig, og hrissti hann oft vel upp i FH-vörninni. En hann náði ekki að skora, þrátt fyrir mörg góð tækifæri, sem hann i flestum til- fellum skapaöi sér sjálfur. Hjá FH var Þórir Jónsson pott- urinn og pannan i uppbyggingu á ölluspili. Hann hafði marga góða til aö vinna meö sér við það. Má þar t.d. nefna þá Viöar Halldórs- son, Asgeir Arinbjarnarson og Heimir Bergsson. 1 vörninni var svo Valþór Sigþórsson aðalmaður og bæði stöðvaði sókn og byggði upp eins og góðir leikmenn eiga að kunna og geta. Dómari leiksins var Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson og stóð sig ekkert siður en leik- mennirnir —gerði hvorki fleiri né færri villur en þeir velflestir... —klp— Asgelr kemur ekki „Þaö er á hrelnu, aö ég kemst ekki i leikinn gegn Wales. Ég fór til læknis i dag og þar kom i Ijós, aö meiöslin á ökkla voru þaö alvarleg aö af þvi getur ekki oröiö”, sagöi Asgeir Sigurvinsson er viö ræddum viö hann i gær um meiösiin, sem hann hlaut i bikarundanúrslitaleiknum gegn Beveren i fyrrakvöld. „Þaö kom i Ijós, aö liö- böndin i ökkla eru tognuö og læknarnir sögöu hreint nei, þegar ég talaöi um að fara heim f landsleik um næstu helgi”, sagöi Asgeir. „Þaö veröur þvl miöur ekkert úr þvi i þetta skipti”. — gk- HM í Dadminton: Léttur sigur hjá Prakash Ind verjinn Prakash Padukone, sem er álitinn sigurstranglegastur i heims- meistarakeppninni I bad- minton, sem stendur yfir i lndónesiu þessa dagana, fór létt meö aö komast i 8- manna úrslitin I gær, en þá sigraöi hann Steen Fladberg frá Danmörku meö 15:11 og 15:5. Af öörum köppum sem komust áfram, má nefna Morten Frost Hansen frá Danmörku, Rudy Gartono frá Indónesiu og Ray Stevens frá Englandi. Þá komust Indónesiumennirnir King, Hadiyanto og Pongoh allir áfram i gær. -gk Bikarkeppni KSÍ: ðll liðin úr 2. deild áfram í næstu umferð Fyrstu leikirnir I Bikarkeppni Knattspyrnusambands Islands voru leiknir i gærkvöldi, og var þá leikin fyrsta umferðin I Suöur- og Vesturlandsriðli, I Noröurlands- riðli og I Austurlandsriðli. Ekki er hægt að segja, að nein óvænt úrslit hafi oröið i þessum leikjum, en þau uröu þessi: A-riðill: Njarðvik-Reynir.............0:1 Óöinn-Grindavik.............1:0 Vlðir-Leiknir...............2:0 Skallagrimur-IBI............2:7 Bolungarvik-Armann..........2:7 Liöin úr 2. deild, Armann og Isafjörður, unnu þarna auðvelda sigra, en segja má að engin úrslit i þessum riðli hafi komið á óvart. I næstu umferð leika svo saman: Viðir-Stjarnan Fylkir-Reynir Óðinn-IBI Haukar-Vikingur Ó. Hverageröi-Grótta Armann-Afturelding B-riðill: Arroöinn-Dagsbrún..........fr. Völsungur-Magni.............7:5 Leiftur-HSÞ.................0:1 1 leik Völsungs og Magna, sem fram fór á Húsavik var jafnt 2:2 eftir venjulegan leiktima og varð þá að fara fram vitaspyrnu- keppni. Völsungar skoruöu þá úr öllum sinum spyrnum, en Gunnar Straumland i marki Völsungs, sem er sérlega iöinn við að verja vitaspyrnur þessa dagana, varði tvivegis. 1 næstu umferö leika þvi saman: Völsungur-Þór Tindastóll-Árroöinn/Dagsbrún Efling-KA KS-HSÞ C-riðill: Austri-Einherji.............fr. Hrafnkell-Leiknir...........1:6 Huginn-Sindri...............2:1 Þróttur-Súlan...............3:0 Leik Austra og Einherja var frestaö til 4. júni, en stórsigur Leiknis gegn Hrafnkatli vekur talsverða athygli. 1 næstu umferö leika saman: Þróttur-Austri/Einherji Leiknir-Huginn f?k—.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.