Vísir - 29.05.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 29.05.1980, Blaðsíða 21
21 I dag er fimmíudagurinn 29. maí 1980, iSO.dagur ársins. Sóiarupprás er kl. 03.30 en sóiariag er kl. 23.23. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 23. mai til 29. mai er i Lyfja- búöinni Iðunni. Einnig er Garðs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplys- ingar i simsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milii kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast .á sína vikuna hvort að sinna kvöíd-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. iœknar Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Simi 81200. Ailan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og a laugardögum frá kl. 14-16, .simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við iækni i síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á f östudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um iyfjabuðir og læknaþjónustu eru gef nar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög um kl. 17-18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahusa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: AAánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga.kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeiid: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vifilsstöðum.- Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúfcrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkvillö Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregta og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. - Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bridge Italia vann Island 14-6 á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss. ísland græddi samt 12 itnpa i fyrsta spili leiksins. Norður gefur/ allir utan hættu Norður * K G 7 4 V 7 5 3 2 * 962 * D 2 Vestur Austur A A 932 A 86 y G10 »K4 ♦ K D 10 8 7 3 ♦ AG5 *4 4 A K 7 6 5 3 Suður *D 10 5 V A D 9 8 6 * 4 * G 10 9 8 1 opna salnum sátu n-s Lauria og Garozzo, en a-v Simon og Jón: NorBur Austur Suður Vestur pass 2L pass 2T pass 2g pass 3T pass 3H pass 3G pass pass pass Garozzo spilaði út hjartanfu og einhvern veginn fékk Simon 12 slagi. Það skipti samt ekki öllu máli, þvi i opna salnum reyndu Italirnir slemmu, sem átti litla mögu- ieika. Þar sátu n-s Guðlaugur og örn, Falco en a-v Franco og De Norður Austur Suður Vestur pass 2L PASS 2G PASS 3T pass 3S pass 4L pass 4T pass 6T pass pass Orn spilaði út spaða og De Falco reyndi að fria laufið. Þegar það skiptist 4-2, var allt vonlaust og það skipti ekki öllu máli, þótt hann yrði þrjá niður. Tólf ódýrir impar til íslands. skák bllanavakt Hvitur leikur og vinnur. I X tttt £ t f |- '|3 ±±t & il S _ S* Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, sími 51336. Akur- eyTi, sími 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjöröur, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarfjörður, simi 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garða- bær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynnist í sima 05. Hvftur: Prins Svartur: Parker Elbing 1945. 1. Hf6-f-! -Kxg5 2. g3! Q : ! 3. h4 ma.. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helaidögum er svaraó allan sólar| hringinn. Tekiðer við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfe't- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aó- stoð borgarstofnana. íllkynnlngar Þann 22. mai 1980 var dregið i happdrætti útskriftarnema Fjölbrautaskólans Breiðholti vor ’80. Vinningar féllu þannig: 1. vinn.: nr. 1002, Dagsferð til Kulusuk fyrir tvo 2. vinn.: nr. 170, Casio-vöruúttekt fyrir kr. 60.000,00 3. —4. vinn.: nr. 227 og 292: Casio- vöruúttekt fyrir kr. 45.000.00 hvor. 5.—16. vinn.: nr. 1077, 161, 529, 520, 1164, 175, 475, 400, 354, 504, 774, 1159, hljómplötuúttekt hjá Fálkanum fyrir kr. 10.000,00 hver. Félag útskriftarnema. velmœlt Ekkert styrkir valdið eins og þögnin. — De Gaulle. oröiö En Guð er þess megnugur að iáta alla náðhlotnast yður rikulega, til þess að þér i öllu og ávallt hafið allt, sem þér þarfnist, og hafið gnægð til sérhvers góðs verks. 2. Kor. 9.8 bókasöfn AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokaö á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað iúlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN- Afgreiösla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Beatrlx Hollands drottning inum, láttur okkur karlmennina um þaö! Umsjón: Margrét Illll Kristinsdóttir Epiagrautur SÓLHEIMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÚKIN HEIM- Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþiónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJOÐBOKASAFN- Hólmgarði 34, simi 86922. Hlióðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað iúlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÖKABILAR- Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. Bella Je minn, nú er uppþvotta- vélin biluð aftur, farðu til nágrannans og fáðu lán- i aða nokkra iireina diska. Efni: 500 g epli 6 di vatn 70 g sykur 20 g kartöflumjöl safi úr 1 sftrónu. Aðferð: Afhýöið eplin, sk.erið þau i bita og sjóöið í vatninu þar til þau eru meyr. Setjið sykur og sitrónusafa út i pottinn, smakkið og athugið hvort þarf að sykra meira. HræriB kartöflumjöliB út I köldu vanti og jafniB með þvi. SetjiB grautinn i falíega skal, stráið aðeins sykri yfir svo ekki myndist skán. Berið mjólk eða rjómabland með. Ath. Epiagrautarafgang má nota sem fyllingu I köku (pæ).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.