Vísir - 29.05.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 29.05.1980, Blaðsíða 18
vtsm Fimmtudagur 29. mai 1980. (Smáauglýsingar 18 sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 0 Til sölu Eldhiisborö og 4 stólar, sterfósamstæöa, stofuvegghilla, Isskápur, ryksuga, handþeytari meö 2 skálum, kaffikanna, potta- sett, forstofuspegill meö 2 lömp- um og gardínur, til sölu. Slmi 92- 3754 milli kl. 4 og 6. Rafsuöutæki. Til sölu nýtt Luna rafsuöutæki meö innbyggöu hleöslutæki, verö kr. 110 þiis. Uppl. I slma 43848. Til sölu vegna flutnings sérlega vandaöur skápur, tvi- skiptur meö innbyggöu boröi, hæö 245x90 cm br., tilvalinn I barna- herbergiö. Einnig 4ra sæta sófi og stóll, hálfsjálfvirk þvottavél (upplögö fyrir lopapeysur), bón- vél ætluö fyrir hótel eöa fyrirtæki. Uppl. á kvöldin I slma 43689. Norskt nýlegt sófasett ásamt 2 hornboröum, skápasam- stæöu meö Silverscope sterló- samstæöu, einnig nýlegt Grundig litsjónvarp. Til greina kemur aö taka nýlega bifreiö I skiptum. Uppl. i slma 10751. Til sölu hitabiásari, hentugt I bllskUr eöa svipaö hús- næöi. Uppl. I slma 15714 e. kl. 7. Saumavél til sölu. Saumavél I skáp (hnotu) meö mótor til tölu. Einnig á sama stað til sölu brún flaska (gólfvasi). Nánari upplýsingar i sima 33934 I dag og næstu daga eftir hádegi. Sportmarkaöurinn auglýsir: Niösterku æfingaskórnir komnir á börn og fullorðna/Stæröir: 37-45, eigum einnig Butterfly borö- tennisvörur I úrvali. Sendum i póstkröfu, lltiö inn. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Oskast keypt *)sku eftir itlum sambyggðum frysti- og ;æliskáp og telpnahjóli meö ijálpardekkjum. Upplýsingar I ;Ima 25752. Nýlegur tjaldvagn óskast til kaups. Uppl. I sima 44266. Húsgögn Til sölu létt sófasett, 3ja sæta sófi, 1 stóll. Verö kr. 100 þús. Ennfremur svefnbekkur kr. 25 þUs. Uppl. I slma 77281 eftir kl. 17. Tekk sófaborð 1,85 og hornborð, til sölu. Uppl. i sima 86412 eftir kl. 7. Til sölu svo til nýtt hjónarUm úr dökkum viö meö hillum, spegli, skúffum og ljósum. Uppl. I sima 99-1821. Til sölu sem nýtt hjónarúm frá Vörumarkaöinum ásamt náttborðum og dýnum. Staðgreiösluverö kr. 315 þús. Uppl. i slma 17806 milli kl. 5 og 7 i dag. Til sölu 3+24-1 sófasett, einnig hjónarúm án gafla, allt nýlegt og óslitiö, selst ódýrt. Uppl. I slma 28913. Sjónvörp Sportmarkaöurinn auglýsir: Kaupum og tökum i umboðssölu notuö sjónvarpstæki Ath: Tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 sími 31290. Hljómtgki ■ ooo l óó Sportmarkaöurinn auglýsir: Kaupum og tökum i umboössölu notuö hljómflutningstæki. Höfum ávallt úrval af notuðum tækjum til sölu. Eitthvaö fyrir alla. Litið inn. Sportmarkaöurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. Teppi ;Notaö gólfteppi til sölu, ;stærö: 35-40 ferm. Uppl. I sima '31723 e. kl. 19. Hjól-vagnar Til sölu DBS Apache girahjól, vel meö farið. Uppl. I sima 81181. Nýlegur tjaldvagn óskast til kaups. Uppl. I sima 44266. Hjólhýsi til sölu, glæsilegt þýskt hjólhýsi, 12 fet meö fortjaldi, mjög vandað. Uppl. I slma 11233. Sportmarkaöurinn auglýsir: Kaupum og tökum i umboössölu allar stæröir af notuöum reiöhjól- um. Ath.: Seljum einnig ný hjól i öllum stæröum. Litiö inn. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Garðyrkja SkrUögaröaúöun. Vinsamlega pantiö tlmanlega. Garöverk. Simi 73033. Verslun Sloppar — Svuntur. Höfum mjög gott úrval af slopp- um og hliföarsvuntum fyrir starfsfólk I veitingahúsum, verslunum og ýmsum skildum þjdnustugreinum. Ennfremur getum við nú aftur afgreitt hin margeftirspurðu hjUkrunardress. Uppl. i sima 96-23271. Fatageröin Iris, Akureyri. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768: Sumar- mánuöina júní til 1. se.pt. veröur ekki fastákveðinn afgreiöslutimi, en svaraö I sima þegar aöstæöur leyfa. Viöskiptavinir úti á landi geta sent skriflegar pantanir eftir sem áöur og verða þær afgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aöstæður leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram i gildi. Auk kjara- kauPabókanna fást hjá afgreiösl unni eftirtaldar bækur: Greif- inn af Monte Christo, nýja útgáf- an, kr. 3.200. Reynt aö gleyma, útvarpssagan vinsæla, kr. 3.500, Blómiö blóörauða eftir Linnan- koski, þýöendur Guömundur skólaskáld Guömundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. — Allir kjarabókakaupendur til þessa geta fengiö á afgreiöslunni kaupbætisritiö (Rökkur ársrit 1977 Og 1978-79) og vitji j>ess þá á afgreiöslunni, helst fyrir næstu mánaöamót. — Kjarabókakaupendur úti á landi sem ekki hafa fengið ritin skrifi afgreiöslunni og sendi kr. 100.00 (eitt hundrað) I buröargjald. — Afgreiðslan opin eins og venju- lega frá kl. 4-7 nema laugardaga til mánaöamóta. — Notiö tæki- færið sem hér meö gefst til þess aö eignast nýju útgáfuna af Greif- anum, sem er fimmta útgáfa þessarar heimsfrægu skáldsögu. Blómabarinn Hlemmtorgi auglýsir: Pottaplöntuúrval, afskorin blóm, skreytingar, margskonar gjafa- vara, blómapottar, allar stæröir, mold, áburöur. Gjafapappir — tækifæriskort. Sendum I póst- kröfu um land allt. Simi 12330. STJÖRNU MALNING STJÖRNU HRAUN Úrvals-málning, inni og úti á verksmiöjuveröi fyrir alla. Einn- ig Acryl-bundin Uti-málning meö frábært veörunarþol. ókeypis ráögjöf og litakort, einnig sérlag- aöir litir, án aukakostnaöar, góö þjónusta. Opiö alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bila- stæöi. Sendum i póstkröfu út á land. Reyniö viöskiptin. Versliö þar sem varan er góö og veröið hagstætt. STJÖRNU-LITIR SF. Málningarverksmiöja, Höföatúni 4 — R. simi 23480. Fatnadur Fallegur einfaldur brúöarkjóll til sölu, stærö 12-14. Uppl. I síma 26789. Halló dömur! Stórglæsileg nýtlsku pils til sölu, þröng samkvæmispils i öllum stæröum, ennfremur mikið úrval af blússum i öllum stærðum. Sér- stakt tækifærisverö. Uppl. I sima 23662. íLáLfl. æjss. J: Barnagæsla Unglingur 11-13 ára óskast til aö gæta barns á ööru ári. Uppl. I sima 12907. t 13 ára stelpa óskar eftiraögæta barns i sumar. Uppl. 1 slma 52220. Unglingsstúlka óskar eftir aö passa 2 krakka 9 mán. og 3 ára frá kl. 9 til 5 á dag- inn. Uppl. i slma 33496 e. kl. 5. Bý á Langholtsvegi. Vill ekki einhver dugleg telpa taka aö sér aö passa 9 mánaöa gamalt barn á daginn. Uppl. I slma 53406. fo Tapað - fundið 19. mai sl. tapaöist svört skjalataska frá Sund- laugarvegi aö Noröurbrún. Finn- andi vinsamlega hringi I sima 33097. Góö fundarlaun. Tapast hefur herra armbandsúr merkt Einv. Hallvarösson 1943. Finnandi vin- samlega geri viövart i slma 14502. Fundarlaun. Föstudaginn 9. mai töpuöust kvengleraugu I Hraun- bæ, nálegt biöstöð S.V.R. Finnandi vinsamlega hringi i sima 13289. Til byggii Uppistööur Ix4”xl80 cm, allt að 170 stk. til sölu. Einnig borö 1x6” I nokkru magni. Viðurinn er notaöur aöeins einu sinni. Uppl. I sima 39593 frá kl. 18-20. f&rs -__________ Hreingerningar Hólmbræöur Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuö.eru óhreinindi og vatn sog- uð upp úr teppunum. Pantiö timanlega, I sima 19017 og 28058. Ólafur Hólm. . Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum við fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningafélag Reykjavikur Hreinsun ibúða, stigaganga, fyr- irtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góð biónusta er höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuð. Vinsamlegast "hringið i sima 32118. Björgvin Hólm. Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúöum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar, utan- bæjar. Þorsteinn simar, 31597 og 20498. Kennsla Lestrar- og föndurnámskeiö byrjar 3. júni n.k. fyrir börn, sem þekkja stafina. Til sölu notuð Rafha eldavél og Zanussi þvotta- vél, báöar I góöu standi. Simi 21902. Þjónusta Málningarvinna. Getum bætt viö okkur málningar- vinnu. Vönduö og góö vinna (fag- menn). Gerum tilboö yöur aö kostnaöarlausu. Uppl. I sima 77882 og 42223. Gróðurmold til sölu, heimkeyrð I lóöir. Uppl. i sima 41099 og 44582. Fatabreytinga- & viögeröarþjónustan. Breytum karlmannafötum, káp- um og drögtum. Fljót og góö af- greiösla. Tökum aöeins hreinan fatnaö. Frá okkur fáið þið gömlu fötin sem ný. Fatabreytinga- & viðgerðarþjónustan, Klapparstig 11, simi 16238. Múrverk — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, steypum, skrifum á teikn- ingar. Múrarameistarinn, simi 19672. ______________________ Tlyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyraslma. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. I sima 39118. Pfpulagnir. Viöhald og viögerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaðinn. Erum pipu- lagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymiö auglýsinguna. (Þjónustuauglýsingar 3 I*lil5l.l» lll' PLASTPOKAR BYGGINGAPLAST PRENTUHI AUGLYSINGARj Á PLASTPOKA VERÐMERKIMIÐAR OG VELAF O 8265513 2 Erstfflað? L.rV Stifluþiónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baökerum og niöurföllum. y+- Notum ný og- fullkomin tæki, /irs. raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 4387Í. Anton Aðalsteinsson "■" ■ r. ER STIFLAÐ? NDÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASKr AR BAÐKER O.FL. Fullkomnustu tæki Slmi 71793 og 71974. Skolphreinsun ASGEIR HALLDÓRSSONAR HÚSEIGEIMDUR ATH: Múrþéttingar Þétti sprungur i steyptum veggjum og þökum, einnig þéttingar meö gluggum og svölum. Látiö ekki slaga I ibúöinni valda yöur frekari óþægindum. Látiö þétta hús yöar áöur en þér máliö. Aralöng reynsla i múr- þéttingum Leitiöupplýsinga. íminn er 13306 —13306—'V Traktorsgröfur Loftpressur Höfum traktorsgröfur í stór og smá verk, einnig loftpressur í múrbrot, fleygun og sprengingar. Vanir menn. Vélaleiga Stefáns Þorbergssonar Sími 35948. “V Sjónvarpsviðgerftir Allar tegundir. Svört-hvit sém lit Sækjum — Sendum • i. o --•Æ (iHÓDRAHSTÖI)l. 'MörK Loftnetsuppsetningar og endurnýjun. Kvöld- og helgarsimar: 76493-73915 RAFEINDAVIRKINN Suðurlandsbraut 10 simi 35277 Bólstrum og klæöum húsgögn, svo þau veröa sem ný.- Höfum falleg áklæöi. < sooa%veour • BUSTAOA RvECUA st V I lt \ ííA "MOrk. STJÖRNUGRÓF 18 SlMI 84550 Býóur úrval garóplantna og skrautrunna. Opió virka daga: 9-12 og 13-21 laugardaga 9-12 og 13-18 sunnudaga 10-12 og 13-18 Sendum um allt land. Sækió sumarió til okkar og flytjiö þaó meö ykkur heim. Vönduö vinna, góö greiöslu kjör. f Höfiim einnig opiö ^ iaugardaga kl. 9-12. J^g-húsgögn SIMI:50564 * ~ s* HAFNARFIROI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.