Vísir - 29.05.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 29.05.1980, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 29. mai 1980. 11 Landlið á Norðurlandamótið valið 1 sIBustu viku lauk landsliBs- einvlgi Bridgesambands Is- lands og sigruBu Helgi — Helgi — Slmon — Jón eftir mjög spennandi lokalotu. Fyrir síBustu 32 spilin stóBu leikar þannig I einvlginu, aB sveit Helga Jónssonar hafBi skoraBi 210 stig, en sveit Hjalta Ellassonar 203. 1 næstu 16 spilum unnu Hjalti & Co 3 stig, en ilrslitalotuna ger- sigruBu Helgi & Co meB 35 stig- um. Þar meB var búiB aB skipa landsliB Islands 1980 aB tveimur þriBju, en þriBja pariB verBur valiB fljótlega. Ofangreint á viB Oly mpíumótiB, sem haldiB verBur I Amsterdam I haust, en margir keppenda I einvlginu lýstu áhugaleysi slnu á NorBur- landamóti þvl, sem hefjast á I byrjun jiinl. Helgi Jónsson og Helgi SigurBsson voru hins vegar fúsir til þess aB sækja bæBi mótin og munu þeir þvl verBa rauBi þráBurinn i landsliBi lslands I ár. Má segja aB frami þeirra hafi orBiB meB nokkuB skjótum hætti, þvl rétt rúmur mánuBur er síBan aB byrjaB var aB huga aB vali landsliBsins. Þeir sem töpuBu — GuBlaugur — Orn — Ásmundur — Hjalti — hljóta aB hafa orBiB fyrir von- brigBum, þvl þeir hafa unniB öll helstu mót vetrarins og Islands- mótiB þar meB, fyrir nokkrum dögum. En svo viB vlkjum aftur aB NorBurlandamótinu, sem hefst I SvIþjóB 7. júní, þá hafa sveitar- félagar Helganna, GuBmundur P. Arnarson og Sverrir Ar- mannsson, veriB valdir I liBiB og munu fjórmenningarnir fá slna eldsklrn I opna flokki mótsins. Ekki skal hér spáB um árangur þeirra, en hins vegar bent á, aB bridge þeir eru allir nýliBar á þessum vettvangi og þrjár af þeim fjór- um þjóBum, sem þeir spila viB hafa undanfarin ár staBiB I topp- baráttunni um Evrópu- meistaratitilinn og meira aB segja unniB hann. Hvernig sem fer, verBur mót- iB góB æfing fyrir Ólymplu- mótiB í haust. Hér er spil frá fyrstu lotum landsliBseinvIgisins, meBan allt var I óvissu. Austur gefur/allir á hættu 10 9 7 6 4 D 5 4 2 A G 8 7 D 5 3 2 Q gn K 10 7 6 2 K ln R 7 . . A G 9 K 0 8 7 6 5 4 4 A 8 A 3 D 3 K D 10 9 6 5 3 I opna salnum sátu n-s As- mundur og Hjalti, en a-v Simon og Jón: Austur SuBur Vestur NorBur 3T pass 4T pass pass dobl pass 4S pass pass pass Ekki hefur opnun Slmonar meBmæli undirritaBs, en eins og flestar hindrunarsagnir, hafBi hiln truflandi áhrif á n-s. Vafa- lltiB var rangt hjá Hjalta aB sleppa sögninni fram hjá sér I fyrstu umferö, hvaö sem segja má um framhaldiB. Asmundur réBi hins vegar llt- iö viö fjóra spaöa og endaöi tvo niBur, eöa 200 til a-v. I lokaöa salnum sátu n-s Helgi og Helgi, en a-v GuBlaugur og örn: Austur SuBur Vestur NorBur pass 3L pass 5L pass pass pass ViB fyrsta tillit virBist spiliö tapaö meö spaöaútspili, en Jón sem spilaöi frá hjartakóngnum var fljótur aB benda á, aB spiliö stæöi meö hvaöa vörn sem er. Sagnhafi fríar einfaldlega einn spaöa og kastar hjartatapslagn- um. Þaö voru 600 til n-s og sveit Helga græddi 13 impa. Þ J ÓÐLEIKHÚSIÐ Smalastúlkan og útlagarnir .. sýningin eykur alveg tvimælalaust bráðskemmtilegu tilbrigði við okkar þjóðlega og klassiska leikritaarf og bendir á nýjar leiðir og aðferðir við ávöxtun og viðgang hans á leiksviði okkar daga.” . . fjarska skemmtileg leiksVning...” O.J. i Dagblaðinu. „.. .trú min er sú að þessi sýning eigi eftir að njóta vinsælda. Hún á það lika fyllilega skilið.” J.H. i Morgunblaðinu. „Þessari sýningu er liklega óhætt að spá langlifi á fjölum Þjóðleikhússins.” 1J. i Visi. „Tjöld Sigurjóns eru meö því albesta, sem hér hefur sést, stilhrein og stórbrotin.” „Styrkur þessa verks liggur fyrst og fremst i skarpri og djarfri hugsun þess og fögru, rismiklu málfari.” S.H. I Þjóðviljanum. íöruggriborg „Rafmögnuð leiksýning, sem sprengir allt utan af sér í lokin.” v ís'* „... verðugur endir á glæsilegum ferli Jökuls Jakobssonar.” „(Verkið) lætur I Ijós jafndjúpar þjóðfélagsleg- ar áhyggjur og Sonur skóarans en er miklu betur heppnað verk.” „Leikhópurinn heldur framúrskarandi vel á sinum hlut.” S-H-1 Þjóðviljanum. „Samleikurinn er oft magnaður.” „... bersýnilegt að leikstjórinn og leikarar hafa lagt mikla alúð við að skila þessu verki sem allra best, enda á höfundur ekki annað skilið en það besta.” „Þessi sýning er þrælmögnuð, áhrifarik, meinfyndin og bráðskemmtileg.” G.A. I Helgarpóstinum. CN co E í7> œ c fO c fö CL MÝTT fró Blendax MÝTT Blendax Toothpaste Anti-Plaque pb<m UMm H mm knvtfm *w V Hour* 13 Q) 3. Q) 3 QJ (/> OJ *v| ro /;Canom Opið laugardaga kl. 10-12 €anon 4 - kjör A-l/ AE-1, AT-1, AV-1, og F-l, Winder og flösh 20 gerðir linsa: 24-500 mm. og Zoom. Verslið hjá fagmanninum. LJÓSMYNDAÞJONUSTAN S.F. LAUGAVEGI 1 78 REYKJAVIK SIMI 85811 HÓTEL VARÐDORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi Verð frá kr.: 7.500-14.000. Morgunverður Kvöldverður Næg bílastæði Er í hjarta bæjarins. LYSTADÚN SVAMPUR Viö skerum hann i hvaöa form sem er. Þ.á.m. dýnur 1 tjöld,* hjólhýsi.tjaldvagna og sumarbústaði. Tilbúnar, og eftir máli. Vió klæöum þær, eóa þú. Þú ræóur. *lstað vindsænganna, sællar minningar LYSTADÚN -DUGGUVOGI 8-SÍMI 846 55 Stæröir: 3.17x3.78 (10x12 fet) 496 þús. m/gler 2.55x3.78 ( 8x12 fet) 365 þús. m/gler 2.55x3.17 ( 8x10 fet) 325 þús. m/gler Vegghús: 1.91x3.78 ( 6x12 fet) 315 þús. m/gler Ýmsir fylgihlutir fyrirliggjandi. Hillur, sjálfvirkir gluggaopnarar, borö, rafmagnshitablásarar o.fl. o.fl. EDEN garöhúsin eru nú fyrirliggjandi en viö höfum nú 10 ára reynslu I þjónustu viö ræktunarfólk. Engin gróöurhús hafa náö sömu Utbreiöslu hérlendis. Þau lengja ræktunar- tlmann og tryggja árangur. Sem fyrr bjóöum viö lægsta verö, ásamt frábærri hönnun Eden álgróöurhúsa. SterkbyggB og traust hús. Kynnisbækur sendar ókeypis Sýningarhús á staðnum. Tannkremið sem varnar tannsteinsmyndun Klif hf.. Grandagarði 13, Reykjavík — Sími 23300.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.