Vísir - 29.05.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 29.05.1980, Blaðsíða 23
23 VÍSIR Fimmtudagur 29. mai 1980. Umsjdn: Kristin Þorsteinsdóttir, Páll P. Pálsso.n stjórnar hér Sinfóniuhljómsveit islands aö Þingvöllum á 1100 ára afmæli islandsbyggöar, en hann mun einnig stjórna Sin- fóniuhljómsveitinni I kvöld, er hún leikur I útvarpssal. Einleikari meö hljómsveitinni I kvöld er Agnes Löve og veröa leikin verk eftir Chopin og Peter Ware. Þátturinn hefst kl. 20.30 og er um 30 mlnútna iangur. Oivarp ki. 21.00 Leikritiö i kvöld nefnist „Völ- undarhúsiö” og er eftir Siegfried Lenz.Þýöinguna geröi Briet Héö- insdóttir og er hún jafnframt leik- stjóri. Lenz er fæddur i Austur-Prúss- landi árið 1926. Hann lifði upp- vaxtar- og þroskaár sin i skugga styrjaldar og erfiðleika eftir- striðsáranna. En það andrúms- loft stældi kjark hans og þor. Hann vildi ekki skrifa „bara til að skrifa”, eins og einhver orðaði það, heldur vildi hann afla sér góðrar þekkingar á umheimin- um. Fyrsta skáldsaga hans, „Es waren Habichte in der Luft” (1951) gerist i Finnlandi, sú næsta „Duell mit dem Schatten” (1953) i Afriku. Þótt flest verka hans séu alvarlegs eðlis, eru þau mörg hver gædd skemmtilegri kimni og ljóðrænu, sem einkum kemur fram i leikritum hans. „Völundarhúsið” segir frá systrum tveim, sem komnar eru á efri ár. 1 garðinum þar sem þær búa, með Artusi stjúpbróður sin- um, er garðvölundarhús, sem gegnir mikilvægu hlutverki i aug- um systranna. Marlies, frænka þeirra, sem er mikill karlmanna- hatari, hyggst vinna systurnar til fylgis við heldur óhugnanlega ráðagerð, sem hún hefur á prjón- unum. Verkið gengur siðan út á, hvort það tekst eða ekki. Leikritið, sem hefst kl. 21.00, tekur um 75 minútur i flutningi. 1 helstu hlutverkum eru Kristbjörg Kjeld, Guðrún Ásmundsdóttir, Kristin Anna Þórarinsdóttir, Bessi Bjarnason og Gisli Alfreðs- son. —K.Þ. Bjarni Einarsson, starfsmaöur Arnastofnunar, veröur meö þátt- inn „Mælt mál” i kvöld, sem hefst kl. 19.35. Briet Héöinsdóttir leikstjóri og þýöandi leikritsins I kvöld. „Völundarhúsið útvarp Fimmtudagur 29. maí 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklasslsk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóð- færi. 14.30 Miödegissagan: „Kristur nam staöar I Eboli” eftir Carlo Levi. Jón Óskar les þýðingu sina (18). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartfmi narnanna. Egill Friöleifsson sér um tlmann. 16.40 Slödegistónleikar. Sin- fónluhljómsveit Lundúna leikur „Trójumenn”, forleik eftir Hector Berlioz, Colin Davis stj./ Filharmoniu- sveitin I New York leikur sjötta þátt Sinfóniu nr. 3 i d- moll eftir Gusta* Mahler, Leonard Bernstein stj./ Nýja filharmonlusveitin I Lundúnum leikur „Meta- morphosen” eftir Richard Strauss, Sir John Barbirolli stj. 17.40 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Umhverfis Hengil. Ann- ar þáttur: Þingvallavatn og nágrenni. Kristján Sæ- mundsson jaröfræðingur segir frá, og rætt er við Jón Kristjánsson fiskifræöing. Umsjónarmaður: Tómas Einarsson. 20.30 Sinfónluhljómsveit Is- lands leikur I útvarpssal. Einleikari: Agnes Löve. Stjórnandi: PállP. Pálsson. a. „Krakowiak”, rondó eftir Fréderic Chopin. b. „Tsankawi”, hljómsveitar- verk eftir Peter Ware. 21.00 Leikrit: „Völundarhús- iö” eftir Siegfried Lenz. Þýðandi og leikstjóri: Briet Héðinsdóttir. Persónur og leikendur: Elfi kennslukona (á eftirlaunum/ Kristbjörg Kjeld, Trudi, systir hennar/ Guðrún Asmundsdóttir, Artus, stjúpbróðir þeirra/ Bessi Bjarnason, Marlies, frænka þeirra/ Kristin Anna Þórarinsdóttir, Burkhardt Knopf veöurfræðingur/ GIsli Alfreösson. Aörir leik- endur: Randver Þorláks- son, Brynja Benediktsdótt- ir, Þórunn Siguröardóttir, Soffía Jakobsdóttir, Jón Júliusson, Guöný Jónina Helgadóttir, Þórunn M. Magnúsdóttir, GIsli Rúnar Jónsson og Jón Gunnarsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reykjavikurpistill. Egg- ert Jónsson borgarhagfræð- ingur flytur lokaspjall. ■ 23.00 Kvöldtónleikar. a. Sin- fónia nr. 3 I D-dúr eftir Jo- hann Christoph Bach. Kammersveitin I Stuttgart leikur, Karl Munchinger stj. b. Lög úr Schemelli-söng- bókinni eftir Johann Se- bastian Bach. Elisabet Speiser og Peter Schreier syngja, Hedwig Bilgram leikurá orgel. c. Konsert I c- moll fyrir tvö planó eftir Jo- hann Sebastian Bach. Jörg Demus og Paul Badura- Skoda leikur með hljóm- sveit Rlkisóperunnar I Vln- arborg, Kurt Riedel stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. UNGUM MÖNNUM flokksins. Ekki er Ijóst hvað þessar hugmyndir rista djúpt eða hvað þær eiga miklu al- mennu fvlgi að fagna innan flokksins. Auðvitað er að finna, innan svostórs flokks sem Sjálf- stæðisflokkurinn er, margt af ungum körlum og konum, sem geta borið uppi endurnýjun hans á næstu tveimur áratugum. Þótt Sjálfstæðisflokkurinn eigi I erfiðleikum, sem m.a. brutust upp á yfirborðiö viö stjórnarmyndun Gunnars Thor- oddsens, eru erfiöl'eikar þjóö- félagsins meiri. Veiklun fram- sóknar I langvarandi samstarfi við Alþýöubandalagiö er sllk, aö hún er alveg gengin I björgin, eins og raunar sýnir sig við næstum hvert fótmál, jafnvel I forsetakosningum. Þótt undar- legt megi kalla, þá er Alþýöu- flokkurinn eini vinstri flokkur- inn, sem freistar þess að standa gegn stöðugum ágangi Alþýöu- bandalagsins, en gömul og ný heift milli Alþýðuflokks og framsóknar kemur I veg fvrir að þeir flokkar geti staðið sam- an um nokkurt mál, og voru þeir þó einu sinni samherjar, sem stýrðu tslandi inn i tuttugustu iildina. Nú virðist Framsókn hafa glevmt öllum fyrri dyggð- um, og hugsar um það eitt að þjóna undir 15% öfgafylgis I landinu meö þeim afleiöingum, að ekki er lengur hægt að tala um þriggja flokka samstöðu borgaralegra afla. Sjálfstæðis- flokkurinn er að verða einn um að sjá um borgaraleg réttindi. Hinir stunda fyrst og fremst að leggja sósialskatta á landslyð- inn og færa hann sem mest á rikisframfæri. Stjórnmálalegt stundarhagræði af slikri fram- færslu er hverfandi á móti þv! safni gauksunga, sem stjórn- málamenn stefna á sig I fram- tiöinni. Svarthöfði SPYRJUM AÐ Þá fer þingi að ljúka að sinni, án þess að rikisstjórn Gunnars Thoroddsens hafi orðið fyrir stórum áföllum. Jafnframt minnast nú Sjálfstæðismenn tveggja ára afmælis vinstri stjórnar á Reykjavlkurborg. Rikisstjórn Gunnars og afmæli vinstri stjórnar á borginni minna sjálfstæðismenn á, að þeir hafa ekki fundið llfstein sinn eftir að valdatimabili Bjarna Benediktssonar lauk. Og fari sem horfir munu þeir ekki finna hann I bráð til mikils hag- ræðis fyrir vinstri menn I land- inu. Þeir munu koma til með að ráða flestum málum á næsta áratug. eins og þeir réðu þann siðasta, og við munum stefna stöðugt lengra inn i þoku sósial- isma og sósialskatta á næstu ár- unv. Framsókn hefur ekkert við- nám i þessum efnum, enda stendur nú til að taka af henni samvinnuhreyfinguna og koma henni undir Alþýðubandalagiö, sem boðar einfaldar lausnir fyr- ir landbúnaðinn, eins og þá að landsmenn skuli borða meira kjöt. Ekki er með þessu sagt aö sjálfstæðismenn hugsi sér ekki til hreyfings svo flokkurinn megi á ný eflast að dáöum. Hann hefur verið rekinn sem nokkurskonar dánarbú I lengri tima, og er þá átt við að reynt hefur verið að stýra eftir hugsanlegum stefnumiðum fyrri foringja I stað þess að móta nýja hlutiisibreytilegum heimi. Menn hafa mjög horft til Jónasar Haralz um nýja for- ustu, og má vera að þar ráði nokkru um. aö Jónas er efna- hagsmálagarpur mikill, en hér hefur öll umræöa I landinu dáið nema sú er snýr að efnahags- málum. Arangurinn hefur veriö eftir þvi. Vel má vera aö Jónas komi með nýjan blæ inn i flokk- inn og viki sér að nýjum hlutum utan framhaldsstefnumiða fall- inna foringja. En þótt hann koini skortir mikið á heppilega endurnýjun i forustuliði. Mest stafar sá skortur af feimni I garð ungra manna, sem yfirleitt hafa ekki þótt nothæfir fyrr en þeir hafa sannað sig og sofið i nefndum og félagsmálaþvargi alveg fram á sextugsaldur. Samt er eins og einstakir sjálf- stæðismenn geri sér grein fyrir þvi, að nú veröi að kalla á unga menn og koma þeiin I rásmörk- in. Þar hefur Þorsteinn Pálsson f> rst og fremst > tð tilnefndur u i.indsmálas . en Davlð Oddsson hugsaðui sem maður i forsvari fyrir borgarmálum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.