Vísir - 29.05.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 29.05.1980, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 29. mai 1980. 17 Kópavogsleikhúsið „ÞORLAKUR ÞREYTTI" Þor sem morgir hofo þurft fro oð hverfo vegno mikiilor oðsóknor ó þessum fróbæro gomonieik gefst þeim kostur ó oð tryggjo sér miðo o 08. sýningu og jofnfromt þeirri siðustu i kvöld i Kópovogsbíói kl. 20.00 Þetto er ollro ollro síðosto sinn! Leikurinn hefur fengið frábærar móttökur/ hér eru nokkur sýnishorn úr umsögnum um hann: ..viljirðu fara f leikhús til aö hlæja, þá skaltu ekki láta þessa sýningu fara fram hjá þér. Hún krefst ekki annars af Þér- BS-VIsir Þaö er þess viröi að sjá Þorlák þreytta, ekki sist i þvi skyni aö kynnast þvi hvernig fólk skemmti sér áður en heimsþjáningin tók endanlega völdin. JH-Morgunblaöinu Þaö var margt sem hjálpaðist aö við aö gera þessa sýningu skemmtilega, en þyngst á metunum var þó sú leikgleði sem ,einkenndi hana. SS-Helgarpóstinum ...leikritiö er frábært og öllum ráðlagt aö sjá það, sem vilja skellihlæja og skemmta sér eina kvöldstund. TimaritiöFÓLK MiðosaIq fro kl. 16 — Simi 41965 20th Century Fox kvikm yndafélagid Auglýsir eftir fólki i aukahlutverk vegna kvik- myndatöku á islandi á tímabilinu ágúst — október, 1980. Sérstaklega er óskað eftir fólki á aldrinum 5 til 15 ára og 40 ára og eldri. Frekari upplýsingar veitir Kristín Pálsdóttir í sima 10940 kl. 11 til 19 frá fimmtudegi 29. maí til sunnudags 1. júní. Víðsjá- kvikmyndagerð Skipholti 31, Reykjavik. Frá menntamá/aráðuneytinu I ráði er að matráðsmannadeild starfi næsta skólaár við Hússtjórnarkennaraskóla Islands, ef nægileg þátttaka fæst. Deildin veitir þriggja ára bóklegt og verklegt nám, sem býr nema undir að standa fyrir mötuneytum við sjúkrastofnanir og dvalar- heimili. Umsóknir þurfa að berast skólanum fyrir 1. júli á sérstökum umsóknareyðublöðum sem fást þar. Upplýsingar í sima 16145 kl. 11-12 virka daga. Menntamálaráðuneytið. Sími 16444 Slóðdrekans Óhemju spennandi og eld- fjörug ný ,,Karate”-mynd meö hinum óviðjafnanlega BRUCE LEE, sem einnig er leikstjóri, og var þetta ’eina myndin sem hann leikstýrði. Meö BRUCE LEE eru NORA MIAD og CHUCK NORRIS margfaldur heimsmeistari i Karate. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kona á lausu É unjhuurried /j WQman JILL CLAYBURGH ALAN BATES MICHAEL MURPHY CLIFF CORMAN riodiKed by PAUL MAZURSKY «nd TONY RAY Wrltten «nd OFreded by PAUl MA2URSKY Mu*k Blll CONTI Stórvel leikin ný bandarisk kvikmynd, sem hlotiö hefur mikiö lof gagnrýnenda og veriö sýnd viö mjög góöa aö- sókn. Leikstjóri: Paul Mazursky. Aöalhlutverk: Jill Clayburgh og Alan Bates. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Sími 11384 Heimsfræg, ný, kvik- mynd: FLÓTTINN LANGI (Watership Down) Stórkostlega vel gerö og spennandi, ný, teiknimynd i litum gerö eftir metsölubók Richard Adams. — Þessi mynd var sýnd viö metaö- sókn viöa um heim s.l. ár og t.d. sáu hana yfir 10 milljónir manna fyrstu 6mánuöina. — Art Garfunkel syngur lagiö „Bright Eyes” en þaö hefur selst i yfir 3 millj. eintaka i Evrópu. Meistaraverk, sem enginn má missa af. lsl. texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hvítasunnumyndin í ár Is kastalar (Ice Castles) Afar skemmtileg og vel leik- in ný amerisk úrvalskvik- mynd I litum. Leikstjóri: Donald Wrye. Aöalhlutverk: Robby Benson, Lynn-Holly Jonson, Colleen Dewhurst. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LAUGARÁS BIO Sími 32075 DRACULA Ný bandarisk úrvalsmynd um Dracula greifa og ævin- týri hans. 1 gegnum tiðina hefur Dracula fyllt hug karl- manna hræöslu en hug kvenna girnd. Aðalhlutverk: Frank Lang- ella og Sir Laurence Olivier. Leikstjóri: John Badham (Saturday NightFever) Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Hækkað verö. + + +Films and Filming. SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI «3500 (Ulv*g«bankatiúalnu MMtast I Kúpavogl) Gengið (Defiance) Ný þrumuspennandi ame- risk mynd, um ungan mann er flytur til stórborgar og veröur fyrir baröinu á óaldarflokki (genginu), er veður uppi meö offorsi og yfirgangi. Leikarar: Jan Michael Vincent Theresa Saldana Art Carney — tslenskur testi Bönnuð innan 16 ára Sýndkl.5 —7 —9ogll. Sími 50249 Bleiki Pardusinn hefnirsín Sýnd kl. 9. FYRSTA ASTIN (First Love) Vel gerö og falleg litmund um fyrstu ást ungmenna og áhrit hennar. Tónlistin I myndinni er m.a. flutt af Cat Stevens. Leikstjóri: Joan Darling Aöalhlutverk: William Katt Susan Day og John Heard. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 saluri NÝLIÐARNIR Spennandi og áhrifamikil ný Panavision litmynd, um vitisdvöl I Vietnam, meö STAN SHAW - ANDREW STEVENS — SCOTT HY- LANDS o.fl. Islenskur texti Bönnuö inn- an 16 ára. Sýnd kl. 3-6 og 9. salur Big bad mama Hörkuspennandi og lifleg lit- mynd um kaldrifjaöar kon- ur, meö Angie Dickinson — Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,15 — 11,05 ’Salur' Stavisky Meö Jean Paul Beimondo. Leikstjóri: Alain Rasnais Sýnd kl. 7.10 Sheba baby Spennandi og skemmtileg litmynd, meö Pam Grier — Austin Stoker tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 9.10 og 11.10. --------scilur P ■ Hér koma tígrarnir Snargeggjuð grinmynd i lit- um íslenskur texti Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11,15 Hooper Maðurinn sem ekki kunni að hræðast. Æsispennandi, óvenjuleg viöburöarik ný bandarisk stórmynd I litum, er fjallar um staögengil I lifshættuleg- um atriöum kvikmyndanna, myndin hefur alls staöar veriö sýnd viö geysimikla aösókn. Aöalhlutverk: Burt Reynolds. Sýnd ki. 9. TÓMABÍÓ Sími31182 SAGA ÚR VESTUR- BÆNUM (WEST SIDE STORY) Nú höfum viö fengiö nýtt ein- tak af þessari frábæru mynd, sem hlaut 10 ÓSKARS- VERÐLAUN á sinum tima. Slgild mynd, sem enginn má missa af. Leikstjórar: Robert Wise og Jerome Robbins. Aöalhlutverk: Natalie Wood, Richard Beymer, Russ Tamblyn, Rita Moreno. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.