Vísir - 29.05.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 29.05.1980, Blaðsíða 14
VISIR Fimmtudagur 29. mai 1980. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I L A.J.F. segir að persónuleiki Vigdisar beri meft sér birtu reisn og traust. „VIGDÍS ER STÓR AF SJÁLFRI SÉR” A.J.F. skrifar: Óftum liftur að forsetakosn- ingunum 29. júni, deginum sem þú og ég getum meft atkvæði okkar haft áhrif á hver sest i virðulegasta embætti þjóör- innar. Val okkar á frambjóö- anda má ekki mótast af annar- legum sjónarmiðum. Hér verður það eitt að ráða sem horfir til heilla og sóma landi og þjóö. (Itséð er nú um að fleiri verða ekki i framboöi við forsetakjöriö en þau fimm, sem þegar hafa tjáö sig, fjórir karlmenn og ein kona. Það má teljast hóflegur fjöldi. Nú standa yfir framboðs- fundir hjá frambjóöendum til forsetakjörs og heimsóknir þeirra á vinnustaöi. Mörgum finnst sem hlutur krlmannnna hefði mátt vera meiri. Hins- vegar eru menn ásáttir um að hlutur konunnar sé mikill enda ber persónuleiki Vigdisar Finn- bogadóttur með sér birtu, reisn og traust. Hún er svipmikil og sköruleg kona, atkvæöamikil að mennt og mannkostum,. Hún er stór af sjálfri sér og sameinar þvi allt sem þjóðhöfðingja má prýða. Koma Vigdisar Finnboga- dóttur sem forseta til Bessa- staða mundi lyfta hinu unga sameiningartákni okkar Islend- inga til enn meiri festu og virðu- leika. VIÐ KJOSUM ÍÞROTTA MANN MÁNAÐARINS En ekki lið vikunnar eins og „Sellyssingur” vill láta gera A lesendasiðu Vfsis i gær birtist bréf frá „Selfyssingi” þar sem hann lætur I ljós þá ósk sina að Visir efni til keppni um liö vikunnar i knattspyrnu, og segir bréfritari aö þetta hafi verið gert i Visi 1978. Engar skýringar hafi hins vegar veriö gefnar á þvi hvers vegna þetta var ekki gert i fyrra. Þessu er til að svara að keppni um liö vikunnar hefur ekki farið fram I Visi undan- farin ár og heldur ekki 1978. Þá var var hinsvegar i blaöinu kjör vinsælasta liösins þaö keppnis- timabil, en hálfsmánaöarlega var dregið úr innsendum bréfum og verölaun veitt. Um haustiö var siðan þvi liöi sem Guðlaugur er maður ákveðinn og skjótráður Þá er komið aö þvi einu sinni enn að þjóöin kjósi sér forseta. Ég ætla aö segja það umbúöa- laust, aö ég styö Guölaug Þorvaldsson til allra góöra verka og þar á meöal til embættis forseta Islands. Þau hjónin Guölaugur og Kristin eru virðuleg og yfir þeim hvilir sú reisn, sem nauðsynleg er fyrir forsetaem- bættið. Þó eru þau alþýöuleg og I góðu sambandi við almenna borgarara landsins, enda sjálf komin úr þeirra röðum. Kristln hefur staöiö dyggilega við hlið Guölaugs I þessari kosningabaráttu og ekki leikur vafi á að svo mun hún gera um alla framtiö, þannig að þjóöin má vera stolt af. Guölaugur er maður ákveöinn og skjótráöur, hann hikar ekki viö að taka ákvaröanir og fylgja þeim eftir af fullum sannfær- ingarkrafti. Verkin tala um hæfileia Guðlaugs til að gegna embætti forseta Islands, ekki síst þaö embætti sem hann hefur gegnt nú siðastliöiö ár, embætti sáttasemjara rikisins. Eg skora ákveðiö eindregiö á alla landsmenn að bósa Guð- laug Þorvaldsson hinn 29. júni. Sigrfður Magnúsdóttir Mávanesi 6, Garftabæ. Hvenær kemur Egin úl úr bokunni?: I I I I I I I Sjónvarpsáhorfandi hringdi: „1 tilefni af sjónvarpsþætt- inum um hártiskuna og gömlu fötin, sem sýndar var I sjón- varpinu á mánudaginn, væri gaman að fá að vita hvenær Egill Eðvarðsson ætiar að koma út úr þokunni. Mér finnst allt i lagi að notaöir séu ýmsir „effektar” og brögð við mynda- töku, en þegar þaö keyrir svo úr hófi, aö það sem verið er aö sýna sést ekki, er full langt gengið. Það var varla hægt aö grilla í gömlu fötin sem þáttur- inn átti að fjalla um fyrir alls kyns „þokueffektum”. I I I I I I I I I I ■ hafði verið kjörið besta liðiö það ár, afhent verðlaun. Þetta kjör var lagt niður ein- faldlega sökum þess að leik- menn liða f 1. deild misnotuðu það og kepptust við að senda inn seöla þar sem þeir kusu sjálfa sig, og liö sitt besta liðið. Vlsir hefur hinsvegar ákveðið að kjósa i sumar mánaöarlega „Iþróttamenn mánaðarins” og hefur sérstakur dómstóll skipaöur valinkunnum iþrótta- áhugamönnum fengið þaö verk- efni. Veröur kjöri iþróttamanns mai mánaðar lýst strax upp úr næstu helgi. Vonandi gerir „Selfyssingur” sig ánægöan með þessi svör. Við teljum aö með þvi að binda kjöriö ekki viö knattspyrnu þjónum viö fleiri iþróttamönnum og „Selfyss- ingi" skal bent á að ábendingar um kjör „Iþróttamanns mánaöarins” eru vel þegnar. gk-. Sjónvarpsáhorfandi vill að Egill M Eftvarftson komi út úr þokunni. J STEINH 0G FRANSMENN Bréfritari hefur ekki trú á þvi aft almenningur I Frakkiandi hafi ljóft Steins Steinarr á hraftbergi. Ljóðelskur spyr: „Hvenær fór almenningur i Frakklandi aö hafa ljóðmæli Steins Steinarr á hraðbergi? Eg spyr vegna þess að I upphafi franskar blómyndar I sjón- varpinu á mánudaginn var ein söguhetjan látin fara meö þrjár fyrstu ljóðlinurnar úr „Timinn og vatniö” eftir meistara Stein, þaö er að segja samkvæmt islensku þýöingunni. Nú vita allir að Frakkar eru mikil menningarþjóð, en mér er samt til efs að almenningur I þvi landi þylji upp úr sér romsur úr „Timinn og vatnið” hvenær sem svo ber undir.” 14 sandkoín Sæmundur Guðvinsson blaðamaftur skrifar: Rukkar inn vanskilalán Halldór E. Sigurðsson fyrrverandi fjármálaráðherra er sagftur farinn að vinna hjá Búnaftarbankanum I Reykja- vfk. Hefur hann þarf starfa meft höndum aft hringja I menn sem ekki hafa staftið I skilum meft afborganir og greislu iána og minna þá á aft gera hreint fyrir sinum dyrum. Munu fáir standast áskoranir ráöherrans fyrrver- andi. Orftrómur er á kreiki um aft Halldór sé aft blfta eftir aft taka viö stöftu útibússtjóra Búnaöarbankans i Mosfells- sveiten sú stafta ku losna áftur en langt um liftur. Tommi og Jenni Teiknimyndirnar um Tomma og Jenna hafa öftlast miklar vinsældir i sjónvarp- inu. Morgunblaftift hefur nú hafiö birtingu á myndasögum um þá félaga en ekki eru nema tvö ár siftan þeir fóru aft prýfta siftur blafta út um heim. Þaft er hins vegar ekki annaft aft sjá en Þjóftviljinn hafiorftiftð undan Mogganum aö birta myndasögur um Tomma og Jenna. Þar heita þeir aft visu Tommi og Bommi en ekki fer milli máia aft um sömu félaga er aft ræfta. Er þaft likiega einsdæmi aö tvö islenskt dagblöft birti sömu teiknimyndasögurnar. Átöká aðalfundi AOalfundur Skáksambands tslands verftur haldinn á laugardaginn og liggur i loft- inu aft þar muni eiga sér staft átök vift formannskjör. Dr. Ingimar Jónsson vara- formaftur Skáksambandsins hefur fullan hug á aö sleppa þessu vara I titii sfnum en Einari S. Einarssyni er for- mannsstarfift ekki laust I hendi. Einar ritar grein f Moggann i gær og getur þess meftal annars aft Ingimar hafi ekki mætt vel á stjórnarfundi, látift sig vanta á 14 fundi af 33. Ingi- mar mun eflaust svara þessu og er þvi einher von um fjörugar deilur I blöftum þessa fáu daga sem eftir eru I aftalfundinn. Rrófiö Sonur maffuforingjans kom heim úr skólanum. — Hvernig gekk prófift, sonur sæll? — Vel. Þeir voru þarna tveir aft yfirheyra mig en ég sagfti ekki orft.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.