Vísir - 07.06.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 07.06.1980, Blaðsíða 7
7 VI&Ul Laugardagur 7. júnl 1980. Hún er ást- fangin af tígrisdýri Dee Arleen — fyrr- verandi leikkona sem gat vart þverfótað fyrir að- dáendum — segir að nú vilji hún fremur vera með 200 kílógramma tígrisdýrinu sínu en öllum myndarlegustu mönnum heimsins. um að hann myndi deyja úr hræðslu, ef hann sæi annað tígrisdýr. Ég myndi ekki láta neinn mann breyta sam- bandi okkar BC. Ég ætla að eiga hann svo lengi sem hann lifir — eða svo lengi sem ég lifi”. BC og Dee deila öllu — meira að segja rúminu „Það mætti segja, að ég sé ástfangin af BC, eða Big Cat” segir Dee. „Samband mitt og tig- ursins er sama eðlis og samband tveggja mann- eskja. Tígurinn er það, sem mestu máli skiptir í lífi mfnu." Dee hefur átt BC í sjö ár. „Ég er ekki einhver sérvitringur, þó ég búi með tígrísdýri. Ég á dá- samlegt heimili, safna kristal og silfurborð- búnaði. BC er orðinn að húsdýri, sem hefur lært að deila hlutunum með öðrum. BC deilir meira að segja rúminu með mér. Hann hefur ekki hugmynd um að hann sé tígrisdýr og þekkir aðeins fólk og hunda. Ég er viss »euro- star« Stórglæsi/egt úrva/ af reiðbuxum frá þekktustu reiðfatafram- /eiðendum Evrópu MARGAR GERÐIR OG LITIR Útilíf Glæsibæ — Sími 82922. ’S'. r. v(5.Ws Bía-auka” ierdir beint til Rimini Ennþá eru laus sæti í nokkrum ferðum Ferðamannastraumurinn liggur til Rimini um þessar mundir, einnar af allra bestu baðströndunum. Ennþá eru laus sæti í nokkrum brottförum. „Auka-auka“ ferðimar með beinu flugi á sjálfa baðströndina og 11 og 22ja daga ferðir Brottfarardagar: 12. júní — örfá sæti laus 16. júní — „auka-auka“ ferö — laus sæti 23. júní — uppselt, biðlisti 3. júlí — uppselt, biðlisti 7. júlí — „auka-auka“ ferö — laus sæti 14. júlí — örfá sæti laus 24. júlí — laus sæti 28. júlí — „auka-auka“ ferð — örfá sæti lau 4. ágúst — uppselt, biðlisti 14. ágúst — uppselt, biðlisti 18. ágúst — „auka-auka“ ferð — uppseit, biðlisti 25. ágúst — örfá sæti iaus 4. sept. — uppselt, biðllsti 15. sept. — laus sætl gistingu í íbúðum á SIR og SOLE MAR. Gisting í öðrum ferðum í íbúðum á PORTO VERDE og GIARDINO RICCIONE. Hótelgisting einnig fáanleg. rútuferó um Kaliforníu Einstök ferð sem aldrei gleymist. Flogið í ódýru leiguflugi til Vancouver og ekið þaðan niður með vesturströnd Bandaríkjanna. Fjöldi stórborga, Disney-landið heimsfræga o. m. fl. verður skoðað. Ótrúlega lítill akstur miðað við hina miklu yfirferð. Áætlað verð kr. 760.000 (miðað við gistingu í 2ja manna herbergjum). Inni- falið í verði flug Keflavík, Vancouver, Keflavík og Las Vegas — Vancouver. Einnig allar rútuferðir, skoðunarferðir um borgirnar sem heimsóttar verða, hótelgisting með loftkældum íbúðum og öðra til- heyrandi og að sjálfsögðu íslensk fararstjóm. Samvinnuferóir-Landsýn AUSTURSTRÆT112 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.