Vísir - 07.06.1980, Page 23

Vísir - 07.06.1980, Page 23
VISIR Laugardagur 1. júni 1980. 23 : ojj list um helgina - Líf og list um helgina - Líf og list Lista- hátiðar- punktar Nýjar sýningar: Umhverfi ’80 i Breiöfirðinga- búö, á Mokka og á Skólavöröu- stig, opnar kl. 5 á laugardag. Myndhöggvarafélag Reykja- vikur: Sýning aö Korpúlfsstöö- um opnar kl. 2 á sunnudag. Hreyfilist: Min Tanaka frá Japan hreyfir sig i Laugardalshöll kl. 3 á laugardag og kl. 3 á sunnudag. Matarlist: John Cage velur matseöilinn og spjallar um sveppi I Lista- klúbbnum I Félagsstofnun stúdenta. Byrjar kl. 7 á sunnu- dag. Tóniist: Hornaflokkur Kópavogs leikur á Lækjartorgi undir stjórn Björns Guöjónssonar kl. 4 á laugardag. Lifslist?: Ball i Laugardalshöllinni meö Þursaflokknum og Els Comedi- ants. Balliö byrjar kl. 22.00 stendur til kl. 3. Þaö væri e.t.v. ekki vitlaust aö skreppa upp aö Korpúlfsstöö- um einhvern timann yfir helg- ina. Þar eru ekki aöeins mynda- styttur heldur allt mögulegt um aö vera: á laugardag syngur Kjartan Ragnarsson viö gitar- undirleik og Herdis Þorvalds- dóttir les smásögu eftir Erni Snorrason. Og svo veröa performancar, framdir af Rúri og Ólafi Lárussyni. Og á sunnu- dag er Islenska brúöuleikhúsiö i heimsókn. Krökkunum þarf þvi ekki aö leiöast meöan mamma og pabbi skoöa stytturnar. Svo geta allir reynt sig i mynd- smiöjunni.... Klúbburinn er aö veröa meö vinsælli samkomustööum bæjarins. Þangaö koma ekki bara gestir listviöburöanna, heldur lika aörir, sem vilja heldur sýna sig og sjá aöra en sitja þegjandi framan viö sjón- varpiö i sinu horninu hver. I Klúbbnum er opiö til kl. 1 á hverju kvöldi og alltaf eitthvaö um aö vera, t.d. leikur Magnús Pétursson á planóiö á laugar- dagskvöld.... Tanaka Nú er tækifæri til aö sjá og heyra eitthvaö reglulega nýstárlegt: Min Tanaka aö hreyfa sig 1 Laugardalshöllinni. Þaö ku vera aldeilis ótrúlegt hvaö hann getur gert viö skrokkinn á sér — ,,þaö er eins og sitja viö logandi eld, maöur getur ekki haft af honum augun”. Tónlistin er japönsk en hún og Tanaka tala þó tungu, sem allar þjóöir skilja. Lúörasveitin Svanur spilar viö opnun Umhverfis ’80 á laugar- dag I portinu viö Breiöfiröinga- búö. Og leikritiö Vals eftir Jón Hjartarson veröur sýnt kl. 6.... * I eldlinunni „Erum ekki ósig- randi” — segir vals- maðurinn Hermann Gunnarsson sem mætir íslands- meisturum ÍBV i Laugardal i dag „Þetta er afar þýöingarmikill leikur fyrir bæöi liöin, og ég held aö leikmenn þeirra geri sér grein fyrir þvi aö sigur veröi aö vinnast ef liö þeirra ætla sér aö vera meö I baráttunni um tslandsmeistara- titilinn” sagöi Hermann Gunnarsson valsmaöur i knatt- spyrnu er viö ræddum viö hann i gærkvöldi um leik Vals og-IBV i 1. deild Islandsmótsins i knatt- spyrnu sem fram fer á Laugar- dalsvelli kl. 14 i dag. „Á meöan framararnir halda sinu striki i deildinni þá er hvert stig sem tapast dýrmætt” sagöi Hermann. „Ég held aö viö vals- menn gerum okkur grein fyrir þvi eftir leikinn gegn Fram aö viö er- um ekki ósigrandi, og þetta vinnst ekki ööruvisi en aö menn berjist og fari eftir þvi sem fyrir þá er lagt”. „Valsliöiö er I mótun og þaö er enn veriö aö leita aö hinni réttu liösuppstillingu. Vonandi veröur hún komin fyrir leikinn gegn IBV og ef viö stöndum okkur vel þá óttast ég ekki úrslitin”. — Hermann hefur ekki leikiö I 1. deild I fjögur ár fyrr en nú. Viö spuröum hann hvernig honum fyndist aö vera kominn I eldlin- una aö nýju. „Þaö er mjög gaman aö vera kominn i valshópinn aftur og ég er mjög ánægöur meö hvernig strákarnir hafu tekiö á móti mér, ég vona bara aö maöur eigi eftir aö standa sig i leiknum”. — Aö lokum báöum viö Her- mann um aö spá fyrir um úrslit leikjanna I 5. umferöinni. Valur-ÍBV...............3:1 IBK—Fram................1:1 FH-KR ..................2:1 Vlkingur—Breiöabl.......1:1 Þróttur—Akranes.........1:1 gk—• Þursarnir, spænsku trúöarnir og islenskt stuö ættu aö tryggja aö það veröi ofsafjör i Laugardalshöllinni i kvöld. Balliö byrjar kl. 10 og hættir ekki fyrr en kl. 3 eftir miönætti. HINN ISLENSKI ÞURSAFLOKKUR DAGBÓK HELGARINNAR I dag er laugardagurinn 7. júní 1980/ 159. dagur ársins Sólarupprás er kl. 03.08 en sólarlag er kl. 23.47. apóték Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavlk vik- una 6. júni til 12. júni er i Háaleitis Apdteki. Einnig er Vesturbæjar Apdtek opiö til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jorður. Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplys ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek op'tn virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hyort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. Ahelgidögum er opið frá kl. ll->2, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Leknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14 1A simi 21230. Göngudeild er lokuð a helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni-1 slma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dógum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230 Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888 Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu verndarstöðinni á laugardögum og helgidög ■jm kl. 17-18. Onæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudogum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dyra við skeiðvöllinn I Vlðidal Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til ' kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og • kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög \jm kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19..’ Haf narbuöir: Alla daga kl. 14 til kl 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. -Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvftabandiö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimih Reykjavlkur: Alla daga ki.‘ 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. Flúkadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kopavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidogum. Vífilsstaöir. Daglega kl. 15.15 til kl 16.15og kl 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vífilsstööum. Mánudaga — laugardaga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá kl 14 n. ’Solvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar daga kl 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl 20 SjúkrahúsiA Akureyri: Alla daga kl. 15 16 oo 1919.30. . Sjukrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daqa kl 15 16 og 19 19.30. Sjukrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 oo 1919.30. y lögregla slökkvillö Reykjavik: Logregla simi 11166. Slokkviliðog sjukrabill simi 11100 Seltjarnarnes: Logregla simi 18455 Sjukrabill og slökkvilið 11100 Kópavogur: Logregla simi 41200. Slokkviliðog sjúkrabill 11100 Hafnarfjöröur: Logregla sjrrii 51166. Slökkvi liö og sjukrabill 51100 Garöakaupstaður: Logregla 51166 Slökkvilið oq sjukrabill 51100 Keflavik: Logregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjukrabill og lögregla 8094 Slökkvilið 8380 Vestmannaeyjar: Logregla og sjúkrabíll 1666 Slokkvilið 2222 Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Logregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bill 1220. Höfn i Homafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill. 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400 Slokkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Logregla og sjúkrabill 2334 Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215 Slökkvilið 6222. Husavik: Logregla 41303, 41630. Sjukrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Logregla 23222, 22323. Slökkvilið og. sjúkrabill 22222. Dalvik: Logregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Olafsfjoröur: Lögregla og sjukrabill 62222- Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Logregla og sjúkrabill 71170. Slokkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Logregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Logregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. tHkymimgar Iþróttahátiö l.S.Í. 1980 fer fram I Reykjavik dagana 26. — 29. júni n.k. A hátiöardag- skránni er m.a. fjögurra daga mót i badminton og veröur þaö haldiö I húsi TBR.Gnoöarvogi 1. Meöal þátttakenda I þessu móti veröa 4-6 Danir, sem koma hingaö I boöi BSl og 1A. Viljum viö skora á alla bad- mintoniökendur aö mæta til leiks. Keppt veröur I öllum greinum i eftirtöldum flokkum karla og kvenna: Keppnisgjald: einl. tvn./ tvennd. keppnisgjald: einl. tvn./ tvennd. Meistaraflokki 4000 3000 A-flokki 4000 3000 B-flokki 4000 3000 Oölingaflokki (40-50 ára) 4000 3000 öldungaflokki (50ára og eldri) 4000 3000 Drengir-telpur (’64-'65) 2500 2000 Sveinar-meyjar (’66-’67) 2000 1500 Hnokkar-tátur (’68 - )• 1500 1000 Þeir þátttakendur sem fæddir eru áriö 1964 veröa aö velja hvort þeir keppa I unglinga- eöa fulloröinsflokkum. I full- oröinsflokkum hefur hver þátttakandi einungis rétt á aö keppa I einum flokki. Mótiö hefst meö . sérstakri dagskrá strax eftir setningar- athöfn lþróttahátiöarinnar, en ætlast er til aö allir þátt- takendur taki þátt I henni. Aætluö dagskrá mótsins er sem hér segir, en hugsanlegt er aö breytingar veröi á henni: Fimmtudagur 26. júni: Setning og forkeppni Föstudagur 27. júni: Keppt I öllum greinum og unglingaflokkum. Keppt I einliöaleik i fulloröins- flokkum. Laugardagur 28. júni: Keppt fram aö undanúrslitum í einliöaleik. Keppt fram aö úrslitum I tvi- liða- og tvenndarleik.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.