Vísir - 07.06.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 07.06.1980, Blaðsíða 26
VÍSIR Laugardagur 7. júni 1980. 26 . 14-22 ^ (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ■ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 ' Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl Til sölu Tjaldvagn til sölu. Uppl. r sima 72721. 6 stk. notaöar rafmagns handfærarúllur til sölu. Uppl. i sima 21764. 2 Epicure 10. hátalarar 50 wött RMS (7 ára ábyrgö eftir) til sölu. Einnig 85 1. fiskabúr meö fiskum og nauösyn- legum fylgihlutum. Uppl. I sima 35532. Til sölu Hardý veiöistöng og margskonar lax- veiöihlutir, þvottavél meö bilaöri vindingu, 2 eldhúskollar, gömul baövigt, rafmagnsofn, borölampi, klósettkassi lág- skolandi, garösláttuvél, spegill, tepparenningar með filti, feröa- taska, spariskór nr. 40 og kjólar og kápur nr. 46. Allt veröur selt fyrir gjafverð. Uppl. i sima 34218, Brekkulækur 4. Til sölu vegna flutnings, tekk sófaborö á kr. 15 þús, tekk - skenkur á kr. 40 þús. hárþurrka á standi á kr. 15 þús. eldhúsborö sem nýtt á kr. 65 þús. Philco þvottavél ný á kr. 400 þús. hjóna- rúm ásamt dýnum og náttboröum nýtt frá Vörumarkaönum á kr. 320 þús. Uppl. f sima 73999. Húsgögn Eigum nokkra óselda vinbari meö hnattlikani, litil sófasett, skápa og spegla. Havana, Torfufelli 24, slmi 77223. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum út um land. Uppl. aö öldugötu 33, simi 19407. Sjónvörp Indian mótorhjól 75CC árg. ’77til sölu. A sama staö er til sölu heimasmiöaöur VW Buggy, smiöaöur ’79, 2ja sæta meö veltigrind, ágætur I torfæru- akstur og utan vega. Uppl. I sima 36084. Til sölu sófasett meö tveimur stólum, Zanussi uppþvottavél og fjögur vetrar- dekk á felgum fyrir Audi bila. Uppl. i sima 26625. Plimoth garösláttuvél, til sölu. Uppl. I sima 52747. Sportmarkaöurinn auglýsir: Niösterku æfingaskórnir komnir á börn og fullorðna,stæröir: 37-45, eigum einnig Butterfly borö- tennisvörur I úrvali. Sendum i póstkröfu, lltiö inn. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Sportmarkaöurinn auglýsir: Kaupum og tökum I umboössölu notuö sjónvarpstæki Ath: Tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Hljómtgki ooo f»» »Ó Sportmarkaöurinn auglýsir: Kaupum og tökum i umboðssölu notuð hljómflutningstæki. Höfum ávallt úrval af notuðum tækjum til sölu. Eitthvaö fyrir alla. Litið inn. Sportmarkaöurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. Hljódfæri Tilboö óskast I gamlan flygil frá Beethoven timabilinu (John Broadwood & Sons). Uppl. i sima 42685. Heimilistæki Westinghouse - þvottavél sem er biluö til sölu. Uppl. I sima 72313 kl. 14-16. Hjól - vagnar Sportmarkaöurinn auglýsir: Kaupum og tökum i umboössölu allar stæröir af notuöum reiöhjól- um. Ath.: Seljum einnig ný hjól i öllum stæröum. Litiö inn. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Verslun Æfingagallar á börn og fullorðna, sólbolir á börn og fullorðna frá kr. 2000. Flauels- buxur nr. 2—16 á 8000 til 14.000 og nr. 34—39 á 8600. Frotte hvitt og mislitt. Póstsendum Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2, slmi 32404. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, slmi 18768.: Sumar- mánuöina júní til 1. sept. verður ekki fastákveöinn afgreiöslutimi, en svaraö I sima þegar aðstæður leyfa. Viöskiptavinir úti á landi geta sent skriflegar pantanir eftir sem áöur og veröa þær afgreidd- ar gegn póstkröfum svo fljótt sem aöstæöur leyfa. Kjarakaupin al- kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr. eru áfram i gildi. Auk kjara- kaupabókanna fást hjá afgreiðsl- unni eftirtaldar bækur: Greifinn af Monte Christo, nýja útgáfan,. kr. 3.200. Reynt aö gleyma, út- varpssagan vinsæla, kr. 3.500, Blómiö blóörauöa eftir Linnan- koski, þýöendur Guömundur skólaskáld Guðmundsson og Axel Thorsteinsson, kr. 1.900. STJÖRNU MALNING STJÖRNU HRAUN Úrvals-málning, inni og úti á verksmiöjuveröi fyrir alla. Einn- ig Acryl-bundin úti-málning meö frábært veðrunarþol. Ókeypis ráögjöf og litakort, einnig sérlag- aöir litir, án aukakostnaöar, góö þjónusta. Opiö alla virka daga, einnig laugardaga. Næg blla- stæöi. Sendum i póstkröfu út á land. Reyniö viöskiptin. Versliö þar sem varan er góö og veröið hagstætt. STJÖRNU-LITIR SF. Málningarverksmiöja, Höföatúni 4 — R. simi 23480. £L£LáL ar Barnagæsla 13—14 ára stðlka utan af landi. Óska eftir stúlku til aö passa eins og hálfs árs stúlku i júli og ágúst mánuði. Þarf aö vera vön börnum og sjálfstæð. Uppl. i slma 52567. Óska eftir stúlku 12—13 ára til aö gæta 2ja barna 3 og 4 ára frá kl. 12—15 á daginn, er I vesturbænum. Uppl. i sima 25212. Tapaö - fundiö Kven- og karlmannsreiöhjól fundust skammt frá Umferðar- miöstööinni fyrir 3 vikum. Uppl. i sima 17013. Fasteignir Til sölu: Einbýlishús I Hverageröi, nr. 3 viö Borgarhraun. Uppl. á staönum og I slma 99-4176. Hreingerningar Hólmbræöur Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa verið notuö, eru óhreinindi og vatn sog- uö upp úr teppunum. Pantið timanlega, I sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Tökum aö okkur r hreingerningar á íbúöum, stiga- göngum, opinberum skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökumllka hreingerningar, utan- bæjar. Þorsteinn slmar, 31597 og 20498. Hreingerningafélag Reykjavikur Hreinsun ibúöa, stigaganga, fyr- irtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góð þjónusta er höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuð. Vinsamlegast hringið i sima 32118. Björgvin Hólm. Yöur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Dýrahald Kettiingar. 7 vikna gamlir kettlingar fást gef- ins. Uppl. I slma 43675. Páfagauksungar ásamt búri til sölu. Uppl. I sima 30645. , Þjónusta Húseigendur athugiö, 2 vanir trésmiöir óska eftir aö taka aö sér glerisetningar og dýrkanir á fölsum, smiöum einn- ig lausafög. Uppl. i sima 77999 og 45493. Málningarvinna. Getum bætt viö okkur málningar- vinnu. Vönduö og góö vinna (fag- menn). Gerum tilboö yöur aö kostnaöarlausu. Uppl. I sima 77882 og 42223. Allir bilar hækka nema ryðkláfar, þeir ryðga og ryðblettir hafa þann eiginleika að stækka og dýpka meö hverjum mánuði. Hjá okkur slipa bileig- endur sjálfir eöa fá föst verðtil- boð. Komið i Brautarholt 24 eða hringið i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667) Bilaaðstoð hf. Verktakaþjónusta Tökum aö okkur smærri verk fyr- ir einkaaöila og fyrirtæki, hreins- um og berum á útihuröir, lagfær- um og málum grindverk og giröingar, sjáum um flutninga og margt fleira. Uppl. I slma 11595. Vöruflutningar. Reykjavlk-Sauöárkrókur. Vöru- móttaka hjá Landflutningum hf., Héöinsgötu v/Kleppsveg, simi 84600. Bjarni Haraldsson. Efnalaugin Hjálp Bergstaöastræti 28 A, slmi 11765 Vönduö^og góö þjónusta. r íx Múrverk — flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, steypum, skrifum á teikn- ingar. Múrarameistarinn, simi 19672. (Þjónustuauglýsingar } VélaleigaKG. M Höfum W jafnan til leigu:Múrbrjóta, borvélar, hjólsagir, vibratora, slípi- rokka, steypu- hreyrivélar, raf- suðuvélar, juðara, jarðvegsþjöppur o.f I. Vélaleígan Langholtsvegi 19 Eyjólfur Gunnarsson — Simi 39150. GARÐAUÐUN Sjónvarpsviðger.ðir Allar tegundir. Svört-hvit sem lit Sækjum — Sendum > Loftnetsuppsetningar og endurnýjun. Kvöld- og helgarsimar: 76493-73915 RAFEINDAVIRKINN Suöurlandsbraut 10 simi 35277 ÞÓRÐURÞÓRÐARSON garöyrkjumaður Sími 23881 V s Traktorsgröfur ~Yí Loftpressur Höfum traktorsgröf ur í stór og smá verk, einnig loftpressur í múrbrot, fleygun og sprengingar. Vanir menn. Vélaleiga Stefáns Þorbergssonar Sími 35948. (.HODHAIISIODI □Vlörk sogaT VtGUR ■ BU-.UO* í 1 » L -1 \ ’q\ í\ ‘ MOrk . íi 1 STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Byóur urval garöplantna og skrautrunna Opió virka daga 9-12 og 13-21 laugardaga 9-12og13-18 sunnudaga 10-12 og 13-18 Sendum um allt land Sækið sumarió til okkar og flytjió þaó meó ykkur heim. ER NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR, BAÐKER O.FL’. Fullkomnustu tæki'’ Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun.' ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR I1íisí.im lil' <aa^p PLASTPOKAR BYGGINGAPLAST PRENTUM AUGLYSINGAR Á PLASTP0KA VERÐMERKIMIÐAR OG VELAR Bólstrum og klæöum húsgögn, svo þau veröa sem ný. Höfum faileg áklæöi. Vönduö^ vinna góö greiösiu kjör. ^ Höfum éínriig opiö laugardaga kl. 9-12. AS- húsgögn SIM|:505G4 * HELLUHRAUNI 10 * ~ HAFNARFIRO HUSEIGENDUR ATH: Múrþéttingar Þétti sprungur I steyptum veggjum og þökum, einnig þéttingar meö gluggum og svölum. Látiö ekki slaga i ibúöinni valda yöur frekari óþægindum. Látiö þétta hús yðar áöur en þér máliö. Áralöng reynsla i múr- þéttingum Leitiö upplýsinga. Siminn er 13306 —13306- Yfc. rsrvTT stiflað? StHluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baökerum og niöurföllum. Notum ný og- fullkomin tæki, raf magnssnigia. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879 Anton Aðalsteinsson Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ÁBYRGÐ SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.