Vísir - 07.06.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 07.06.1980, Blaðsíða 32
* 1 \ \ ) ^ Laugardagur 7. júni 1980 síminner 86611 Spásvæöi Veöurstofu tslands S eru þessi: 1. Suöurland — Suövesturmiö. í 2. Faxaflói — Faxaflóamiö. 3. * Breiöafjöröur — Breiöafjarö- B armiö. 4. . Vestfiröir — Vest- * fjaröarmiö. 5 Strandir og | Noröurland vestra — Norö- * vesturmiö. 6. Noröurland eystra — Noröausturmiö. 7. • Austurland aö Glettingi — | Austurmiö. 8. Austfiröir — Austfjaröamiö. 9. Suöaustur- g land — Suöausturmiö. Veöurspá : Gert er ráö fyrir hægviöri um allt land og aö vindur standi af hafi vlöast hvar. Nærri alls . staöar veröur skýjaö aö nóttu [ til en viöa bjart er llöa tekur á . daginn, einkum þó syöst á | landinu. Hitastig veröur svipaö og | veriö hefur, i kringum 8 stig i þar sem skýjaö er en 14-15 stig | þar sem sólar nýtur. Veðrlð hér og har Veöriö kl. 18 I gær: Akureyri alskýjaö 9, Bergen ; mistur 19, Helsinki léttskýjaö 24, Kaupmannahöfnléttskýjaö ; 19, Osló skýjaö 24, Reykjavlk ‘ léttskýjaö 9, Stokkhólmur létt- i; skýjaö 22, Þórshöfn alskýjaö 10, Aþena skýjað 21, Berlin léttskýjaö 26, Feneyjar létt- [ skýjaö 22, Frankfurt léttskýj- | að 24, Nuukléttskýjaö 5, Lond- ™ on léttskýjaö 20, Luxemburg | þrumuveöur I grennd 20, Las - Palmas mistur 22, Mallorca | léttskýjaö 26, New Yorkskýj- m aö 22, Parlsléttskýjaö 19, Róm | léttskýjaö 20, Malaga mistur m 23, VlnskUr á slöustu klst. 18. ■ Þó var „Dauöi prinsessu” tek- 8 inn af skjánum. En þaö var aö sjálfsögöu ekki vegna mót- ~ mæla frá Flugleiöum og öör- ; um hagsmunaaöiium, eins og allir vita sem lesa bókun út- varpsráös, heldur bara af þvi „ aö myndin var svo langdreg- in! Hætt er viö, aö ef banna á allar tangdregnar myndir I dagskrá sjónvarpsins, veröi flciri sjónvarpslausir dagar. Umtangsmlkll Qárswik I Tollvðrugeymslunnil - Hiölbarðar voru leknir 01 án bess að lollar væru greiddir Komist hefur upp um umtals- vert fjársvikamál I Tollvöru- geymslunni hf„ en hjólbaröar ásamt bifreiöavarahlutum hafa veriö teknir þaöan út án þess aö tollar væru greiddir af vörunni. Munu vangoldnir tollar nema um 17 milljónum króna, en aö auki er- ekki fuIUjóst, hvort erlendum seljanda vörunnar hafi veriö greitt fyrir hana. Þetta kom fram þegar Vlsir ræddi viö Björn Hermannsson, tollstjóra, og sagöi hann, aö þetta heföi komiö I ljós viö árlega vörutalningu er toll- stjóraembættiö léti gera I Toll- vörugeymslunni. Kvaö hann enn ekki ljóst hversu lengi þetta heföi átt sér staö, en þaö væri Tollvörugeymslan ásamt flutn- ingsaðila vörunnar, sem bæri ábyrgö á aö tollar væru greiddir af henni. Visir hefur eftir áreiöanlegum heimildum aö maöur sá, sem viöriöinn er þetta mál og flutt hefur hjólbaröana til landsins, sé einn þeirra sömu sem ákæröir voru fyrir sölu á hjól- böröum til varnarliösins, sem slöan voru aldrei afhentir. Féll dómur i þvi máli fyrir rúmlega ári og voru hinir ákæröu látnir greiða rúmlega 50 milljónir króna I skaðabætur. Ekki er enn ljóst hvort einhver starfsmanna Tollvöru- geymslunnar er viðriðinn þetta nýja mál. — HR MnH. 'SSSf i " " " „Dauðl prlns- essu” tekin af dauskrá Banaslys varö á Suöurlands- vegi rétt viö Gunnarshólma um kl. 15 I gærdag. Fólksbifreið af Saab-gerö sem var á austurleið og sandflutn- ingabifreiö sem var á leiö til Reykjavikur rákust saman meö þeim afleiöingum aö ökumaöur Saab-bifreiöarinnar lést svo til samstundis. Báöar voru bifreið- arnar á allmikilli ferö og var þvi áreksturinn mjög haröur. Var fólksbifreiöin illa útleikin eftir á- reksturinn. Ekki er hægt aö gefa upp nafn mannsins sem lést aö svo stöddu þar sem ekki hefur náöst til allra ættingja hans. —HR (Jtvarpsráð samþykkti á fundi sinum I gær meö 6 atkvæöum gegn 1 aö taka hina umdeildu mynd „Dauöi prinsessu” af dag- skrá en hana átti aö sýna I sjón- varpinu I gærkvöldi. Aöeins Erna Ragnarsdóttir var á móti. 1 staö „Dauöa prinsessu” valdi sjónvarpiö til sýningar I gær- kvöldi þátt meö öllu sakleysis- legra nafni, „Alltaf vorar fyrr I sálinni á mér” en þaö var endur- sýndur islenskur skemmtiþáttur frá 1978. Aö sögn Hinriks Bjarnasonar forstööumanns lista- og skemmti- deildar sjónvarpsins er ekki gert ráð fyrir sýningu myndarinnar þótt seinna yröi. Sjá einnig bls. 31. —HR Stuöningsmenn Guölaugs Þorvaldssonar efndu til nýstárlegrar uppákomu I Bak arabrekkunn i fyrir framan Bernhöftstorfuna I Reykjavik I hádeginu I gær. í upphafi léku Gréttir Björns- son harmonikkuleikari og félagar hans, en sföan fluttu Steinunn Siguröardóttir, Þorvaldur I. Jónsson, Asta Thoroddsen og . óskar Magnússon stutt ávörp. Jón Sigurbjörnsson leikari stjórn- aöi samkomunni. Þaö voru ungir s t u ö n i n g s m e n n Guölaugs sem efndu til uppákomunnar og höföu þeir meöferöis islenska fána og boröa ásamt stórri mynd af Guðlaugi sem Gunnar Bjarna- son teiknaöi. Myndin er af mannfjöldanum og innfellda myndin af óskari Magnússyni að flytja ávarp sitt. Visismynd: GÞG „Þorskflökin halda enn sínu verði vestanhafs” „Þorskf lökin halda enn sínu verði. Coldwater selur þau ennþá á $1,60, þótt keppi- nautar seljiá $1,70," sagði Guðmundur H. Garðarsson blaðafulltrúi SH íviðtali við Vísi. Sölumiöstööin fékk skeyti frá aö segja aö þorskflökin væru allt lækkunum, ásamt hækkandi Coldwater þess efnis aö verö á aö 70—75% af útflutningi sjávar- bensínveröi, sem veldur þvl aö karfaflökum og blokk, ýsublokk afuröa til Bandaríkjanna. Bandarikjamenn fara nú minna I og ufsablokk heföi lækkaö á Hann sagöilitinn vafa vera á aö ökuferöir meö viökomu á „Drive Bandarlkjamarkaöi um 5—10%. minnkandi kaupmáttur almenn- inn” veitingastööum, sem eru Guömundur taldi aö óhætt væri ings ælti stærstan hlut I þessum stærstu viöskiptavinir Coldwater. Vfsir spuröi Sigurð Markússon forstjóra Sjávarafuröadeildar SIS hvort þar heföi oröiö vart þessar- ar verölagsþróunar. Hann sagöi þaö ekki vera, en efaöi ekki aö að þvl kæmi, þvl þaö væri erfitt fyrir minni aöilann aö halda uppi veröi, þegar sá stærri lækkaöi. SV

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.