Vísir - 07.06.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 07.06.1980, Blaðsíða 8
Laugardagur 7. júnl 1980. 8 utgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvæmdastióri: Davló Guómundsson. • Ritstjórar: ölafur Ragnarsson og Ellert B. Schram. Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttast|óri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Frlða Astvaldsdóttir, Halldór Reynlsson, lllugl Jökulsson, Jónlna Mlchaelsdóttlr, Krlstln Þorstelnsdóttlr, Magdalena Schram, Péll Magnússon, Slgur|ón Valdlmarsson, Sæmundur Guðvinsson, Þórunn J. Hafsteln. Blaðamaður é Akureyri: Glsll Slgur- gelrsson. Iþróttlr: Gylfl Krlstjánsson, K|artan L. Pálsson. L|ósmyndlr: Bragl Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. útlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðb|örnsson og Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson. Ritstjórn: Slðumúla 14 siml 86011 7 linur. Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 8 slmar86611 og82260. Afgreiösla: Stakkholtl2-4slml86611. Askriftargjald er kr.5000 á mánuöi innanlands og verö I lausasölu 250 krónur ein- takiö. Vlsir er prentaöur I Blaöaprenti h.f. Slöumúla 14. Urbætur eftir tvær aldir? Sóöaskapurinn I fjörum á höfuöborgarsvœöinu eykst meö hverju ári og sýkingarhættan af hans völdum hefur margfaldast á siöustu árum. Mun uppvaxandi kynslöö ekki upp- lifa þaö aö úr þessu veröi bætt? Sóðaskapur I f jörum í nágrenni höf uðborgarinnar hef ur komist á dagskrá í fjölmiðlum siðustu dagana vegna upplýsinga Is- lenskra vlsindamanna um veru- lega sýkingarhættu, sem sam- fara er því, að hafa frárennsli borgarinnar jafn iila útbúin og raun ber vitni. Hefur í því sambandi verið bent á, að vegna þess, hve skammt út í sjó núverandi hol- ræsi liggja, berist alls kyns úr- gangur á f jörur og bæði rottur og mávar beri hann svo úr flæðar- málinu til svæða, sem önnur dýr séu á, svo sem húsdýr. Ennf rem- ur er talið, að mávarnir beri sýkla úr sóðalegum f jörum í opn- ar geymslur fiskvinnslufyrir- tækja. Allt getur þetta orðið til þess, að alvarlegar sýkingar ber- ist í fólk, einkum er þar um að ræða hættu á sjúkleika af völdum svonefndra salmonellasýkla. í viðtali við Vísi á dögunum sagði Guðni Alfreðsson, dósent, sem veitt hefur forstöðu rann- sóknum á Salmonella-sýkingu í dýrum og umhverf i hérlendis, að veruleg aukning hefði orðið á skráðum sýkingartilfellum I mönnum síðustu árin. Fyrir ára- tug voru tilfellin um 20 á ári. Á árinu 1978 rýkur talan upp í 51 til- felli, og í fyrra voru skráð 71 til- felli af salmonellasýkingu hér á landi. Ein skýringin á aukningu sal- monellasýkinga hér á landi er talin sú, að ferðalög fólks til út- landa hafa aukist, einkum til suðlægari landa, Suður-Evrópu, Asíuog Afriku, en á þeim slóðum eru salmonella-sýkingar mjög al- gengar. Líffræðistofnun Háskóla ts- lands gerði nýlega rannsókn á á- standinu við skolpútflæðin f fjör- um Reykjavikur, og reyndist sjórinn þar mjög mengaður og sömuleiðis strendurnar. Gerðar voru athuganir á fimm stöðum og fundust salmonella- sýklar í 50-90% sýnanna, sem tekin voru. Ljóst er, að þeir, sem mest hafa talað um hreint og fagurt land hafa sofið á verðinum gagn- vart f jörum höf uðborgarinnar og nágrannabyggða hennar. Þótt kominn sé nærri áratugur f rá þvi að gerð var heildaráætlun um endurskipulagningu holræsa- mála höfuðborgarinnar í sam- vinnu við erlenda sérfræðinga I þeim ef num, hef ur Iftið sem ekk- ert verið gert til úrbóta í þessum efnum. Slíkur er hægagangurinn í þessum efnum, að miðað við þær takmörkuðu fjárveitingar, sem hingað til hefur verið veitt til þessarar endurskipulagningar, taldi einn af yfirmönnum þess- ara mála hjá borginni í blaðavið- tali, að það myndi taka nálægt 200 árum að koma áætluninni allri í framkvæmd. Auðvitað er þetta dýrt og mikið verkefni en í þessu tilviki er eins og svo oft áður spurning um for- gangsröð. Borgaryfirvöld geta ekki verið þekkt fyrir að láta þennan ósóma viðgangast næstu tvær aldir. Verkefnið verður að komast ofar á blað en það er nú. Stundum er eins og öfugmælin ein séu hin gulltryggöi sannleik- ur, séu ekki lengur skemmtan, heldur listin æöst viö aö selja þaö sem ekki er til. Mér kemur i hug litil þjöö, sem hefir taliö sjálfri sér og næstu grönnum trú um, aö hiin sé stödd i fúafeni, botnlausu fUafeni ágirndar, og eigi henni aö takast aö varö- veita sjálfstæöi sitt, þá sé henni lifsnauösyn aö losa sig frá sog- afli hringiöunnar og hugsa um þaö eitt aö ná til bakkans á ný. Ar eftir ár hefir þjóöin stuniö: Viö veröum aö ná bakkanum, þvi viö sökkvum alltaf dýpra og dýpra. En hUn á töframeistara þessi þjóö og þeir hrópa: Vertu ekki hrædd, þvi aö viö kunnum ráöiö. Viö léttum bara byröarn- ar á ykkur, þegnunum, réttum ykkur slöan meira af þjóöar- auönum, og þannig fljótiö þiö I land. Þetta er sko létt verk fyrir snillinga eins og okkur. Gleymiö þvl ekki elskuleg, aö þjóöartekj- ur okkar eru meö þeim hæstu sem þekkjast, viö erum svona rétt viö toppinn. Þetta veröur létt verk, ef ég fæ heröarnar þínar til þess aö standa á. Og litla þjóöin hefir ár eftir ár rétt fram heröar sinar töframeistur- unum til fótstööu. NU fer þetta aö lagast hugsar þjóöin, loksins fer eitthvaö raunhæft aö ske. Og töframeistararnirtaka aö reyna ráöin sin, spyrna fast I fótum og toga siöan I af öllu afli. Litla þjóöin kveinkar sér und- an, æpir hærra og hærra: Hvaö, hvaö ertu aö gera, séröu ekki, aö þU ert aö keyra mig niöur, þetta sem þU ert aö toga I er höf- uöiö á bUknum sem þU stendur á? Ef þU hamast á þennan hátt, þá er ekki langt I aö vit min hverfi I pyttinn. ÞU lofaöir aö létta byröarnar — en þyngir þær, þU lofaöir aö rétta mér stærri skerf af flotpUöum þjóö- arinnar — en þU minntist ekki á, aö þU værir búinn aö gata þá áöur. Hvaö ertu aö gera? Og þaö stendur ekki á svörum töframeistaranna: Elskurnar minar, látiö ekki æsa ykkur upp. öllum, sem á undan okkur sátu helgar- þankar Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson Á ÖFUGMÆLATÍÐ Smmm hér, hefir mistekist, hvi þá okk- ur ekki lfka? Þiö megiö annars vel viö una, til er Uti I henni veröld þjóö, sem er meö meiri veröbólgu en viö, og viö fréttum um þaö um daginn, þingmenn- irnir, aö til eru þjóöir sem hafa miklu þyngri skatta en viö leggjum á, bráösniöuga skatta sem gaman veröur aö reyna á næsta ári. Ef þU lltur á skattseö- ilinn þinn þá séröu, aö þetta er hreint ekki neitt sem þér er gert aö greiöa. Aörar þjóöir leggja miklu, miklu meira á. ÞU átt ekki aö vera aö hugsa. um skatta, þegar þú ert aö kaupa bll eöa bensln eöa tann- krem, slíkt gera aöeins örgustu maurapUkar. ÞU átt aö gleöjast, þvl aö meö þessu smáræöi erum viö aö styrkja stööu okkar, þina ogmlna, á þingi. Hvaö viltu llka spara? ÞU ætlast þó ekki til aö viö drögum Ur aöstoö viö hina verst settu? Nei, þaö gerir þú ekki. Láttuokkur um þetta, viö erum sérfræöingar I stjórnun, og viö höfum meira aö segja tryggt, aö geti ráöherrarnir ekki ráöiö viö verkin sln, þá höf- um viö sett menn viö hliö þeirra, svona næstum-ráöherra, sem eiga aö hjálpa hinum réttu aö skilja þaö sem viö setjum fyrir þá. Þaö dugar ekkert pottlok fyrir hatt. Svo er nU eitt, sem þU veröur aö fara aö átta þig á: Ef viö stöndum viö öll loforöin, sem viö gáfum þér, hvernig eigum viö þá aö komast inná þing næst? Nei, þaö er betra aö halda sér I þaö sem maöur þekkir, siöustu loforö dugöu vel á þig, og hvl þá aö eyöileggja þau meö þvi aö efna þau? Byröin mun vissulega minnka á heröum þér, því aö þegar yfir axlir þér slettist og hárum á höföi þér fækkar, svo aö ekki veröur tryggt hald þar lengur, þá flytjum viö okkur á yngri heröar. Viö lltum allt múöur mjög alvarlegum augum, þviefþUert meö einhvern derring, þá gæt- um viö dottiö af heröum þér og lent viö hliö þér I pyttinn. Nei, vertu glöö þjóö mln, og vertu ekki aö brjóta heilann um, hver sé hinn verst setti, viö höf- um ekkihugmynd um þaö sjálf- ir, þaö læddi einhver þessu oröi aö okkur og þaö er mjög átaka- laust aö bera þaö fram. ÞU veröur llka aö viöurkenna, aö þaö hefir sérstök, bætandi áhrif á þig. Sé því flaggaö framan I þig, þá dregur þU skömmustu- lega aö þér hendur, eins og þú værir staöinn aö þvl aö lemja á pelabarni. Nei, ver þU ekki aö hugsa, láttu okkur um þaö, heldur gættu þin aö láta ekki ginnast Utfyrir þinn reit, reitinn sem viö höfum gert þér. Já, viö höfum skipt þér þjóö mln I hópa, og síöan verjum viö hver okkar yfirráöasvæöi, eins og graöhestar meraflokk sinn. Nokkrir sjá um verkamenn, — nokkrir um launamenn (bráö- snjöll skipting þetta, — loöin og snjöll), — nokkrir um atvinnu- rekendur, og þá sem þá eru eftir notum viö I skiptimynt. Nei, ver þU ekki aö eyöa tima I aö hugsa, — puöaöu svo aö ég fái tlma til þess aö stjórna. Hér áöur fyrr, þegar ekkert þjóöleikhUs eöa bló var til, þá skemmtu menn sér viö aö fara meö öfugmælavísur, og sjálf- sagtdatt fáum I hug, aö meö þvl væru þeir aö æfa riö veiöineta framtíöarinnar. En fleira er flutt inn frá Utlandinu en súkku- laöi og nautakjöt. Mér kemur I hug önnur mynd. Utan Ur heimi berast þær fréttir aö meirihluti mannkyns sé vannæröur, svelti. Alltaf ann- aö slagiö heyrast köll um mat handa deyjandi börnum, og reynt er aö fá þegna þjóöarinn- ar til þess aö leggja fram milljónir til hjálpar. Þjóöin hlýöir, þvl aö hUn á streng til- finninga I brjósti, finnur til meö þeim sem töframeistarar ann- arra þjóöa eru aö klumsríöa á pólitlskum skeiövöllum heims- ins. Myndir af horföllnum börn- um sannfæra þjóöina um aö matar er vlöa þörf. En innl þessa mynd á öfug- mælalistin llka erindi. A sama tima og beöiö er um mat handa hungruöum heimi, er hrópaö: t guöanna bænum stööviö bænd- urna.þeirframleiöamat sem er aö sliga hinu sönnu buröarása þjóöarinnar, okkur fólkiö, sem lifum á hinu eina sanna, þaö er náunganum. Bændur eru afæt- ur, viö veröum aö losa okkur viö þá, ef ekki illa á aö fara, viö hreinlega höfum ekki efni á aö styrkja þá endalaust meö verö- uppbótum. Svo lengi má lyginni hamra, aö fólk taki aö trUa. Ráöi ég til mln verkamann og reynist síöan ekki fær um aö greiöa honum nema hluta laun- anna, og þurfi þvl þriöja aöila til þess aö ljUka skuldinni. Hvorn er þá veriö aö styrkja, verka- manninn eöa mig verktakann? Þetta skilja sjálfsagt allir, þaö er aöeins öfugmælalistin sem hefir svo ruglaö dómgreind, aö þaö er taliö vænlegt til aö ná stööu töframeistara aö hrópa: Bætum heiminn, svo aö allir fái nógan mat, ég kann ráöiö, los- um okkur viöafæturnar sem eru aö sliga okkur, þessa ekki sem bjálfa sem eru aö dunda viö aö framleiöa mat. Burt meö þá, svo aö allir veröi mettir. Já, þau veröa skrýtin öfugmælin, þegar þau hætta aö vera til skemmt- unarog þekkjast ekki lengur frá gulltryggöum sannleika.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.