Vísir - 07.06.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 07.06.1980, Blaðsíða 18
Laugardagur 7. júnl 1980. Akureyringar- Norðlendingar Skoðið málverkasýningu Þórðar frá Dagverðará í Hótel Varðborg í dag og á morgun AUGSÝN Strandgötu 7. 600 Akureyri. Símar 96-21690 & 21790 fyrír ís/enska veðráttu VERMIREITIRNIR V/NSÆLU Vermireitir/ úr áli og gleri stærð 127x0/86, I þaki eru 4 hlerar sem má opna eða renna til hliðar/ þannig að loftræsting er góð og auðvelt er að vinna við reitinn, verð kr. 48.000.- Nú er kominn út nýr vörulisti, með myndum og upplýsingum um f lestar þær vörur sem við höfum á boðstólum. Hringið eða skrif ið og við sendum yður vörulistann, yður að kostnaðar- lausu. Sendum í póstkröfu samdægurs. HANDID Tómstundavörur ffyrir heimili og skóla. Laugavegi 168, sími 29595. — eff svo er þá ertu tiu þúsund krónum ríkari Ert þú í hringnum? Visir lýsir eftir stúlk- unni i hringnum en hún var stödd á Albertshá- tið i Laugardalshöll s.l. miðvikudagskvöld. Er hún beðin um að gefa sig fram á ritstjórn- arskrifstofu Visis,Siðu- múla 14, Reykjavik áð- ur en vika er liðin frá þvi að þessi mynd birt- ist, en þar biða hennar „Eg kaupi sundlaugar- kort fyrir peningana”, - segir Href na Pedersen, sem var í hringnum í sídasta Helgarblaði ;;Ætliég noti bara ekki peningana til að kaupa sundlaugarkort”, sagði Hrefna Pedersen, en mynd af henni, þar sem hún var á hlaupum á sundlaugarbakkanum i Laugardaly var i hringnum i siðasta Helgarblaði Visis. Hrefna sagðist fara nokkuð oft i iaugarnar, enda væri hún að vinna i isbúðinni við Lauga- læk og stutt að fara. „Hingað til hef ég ekki farið á hverjum . degi, en ætli ég geri það ekki i sumar”, sagði Hrefna. tiu þúsund krónur i verðlaun. Þar sem ekki er vist að hún verði var við að hún sé i hringnum ættir þú, ef þú þekkir stúlk- una i hringnum að láta hana vita, svo að ekki verði hún tiu þúsund krónum fátækari að nauðsynjalausu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.