Vísir - 13.06.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 13.06.1980, Blaðsíða 3
VÍSIR Föstudagur 13. júnl 1980 Nöfn piltanna sem létust Pilturinn, sem beiö bana I árekstri á Suðurlandsveei á föstudaginn sl. hét Bergsteinn Bogason til heimilis að trabakka 18 i Reykjavik. Hann var 21 árs og lætur eftir sig unnustu. Nafn piltsins, sem lést sl. sunnudag af völdum meiösla, sem hann hlaut i umferðarslysinu við Sætún i Reykjavik i fyrri viku var Eggert Torberg Agnarsson. Hann var 18 ára gamall, til heim- ilis að Reykjavikurvegi 29. -Sv.G. Seljasökn stofnuð í BreiO- holtshverfi Sýningin á myndum Einars Eyfells að Selvogsgrunni 10, Reykjavik hefur verið framlengd til laugar- dags. Sýningin er opin frá kl. 17-22. Þaö eru þau hjónin Unnur og Einar Eyfells, sem efndu til sýningar- innar I tilefni afmælis málarans, en hann var fæddur áriö 1908 og heföi orðiö 94 ára þ. 6. júni, en Einar lést áriö 1977. Aðgangur aösýningunni er ókeypis og alls eru þar sýnd 56 málverk. (visismynd Þórir) Atvinnuhortur sKóiafólks: Heldur lakari nú en í Ný sókn, Seljasókn verður stofnuð nú á sunnudaginn I Breið- holtshverfi og er það þriðja sóknin I Breiðholtinu. Ekki verður þar þó um fjölgun prestsembætta að ræða þvi annaö prestsembættið i Langholtssókn verður lagt niður og flutt upp i hina nýju Seljasókn, en ibúar þar munu nú vera hátt á sjötta þús- und. Stofnfundur Seljasóknar veröur haldinn kl. 17 á sunnudaginn i Hólabrekkuskóla. Verður þar kosin sóknarnefnd og hafinn undirbúningur að auglýsingu prestakallsins en prestkosningar munu vera ráðgeröar þar I sept- ember. -HR. „Heldur lakari en undanfarin ár,” sagði Einar Birgir Steinþórs- son hjá Atvinnumiðlun stúdenta um atvinnu- horfur framhaldsskóla- nema nú i sumar. Hann sagði að rúmlega 430 manns hefðu skráð sig i allt hjá Atvinnumiðluninni, og af þeim hefðu um 230 manns íengið vinnu. Þetta væri lakara en i fyrra, en þá voru bæði færri á skrá, auk þess sem fleiri atvinnutilboð bárust. Gunnar Helgason á Ráðninga- skrifstofu Reykjavikurborgar sagði hins vegar, að hjá þeim væri ástandið með atvinnuhorfur skólafólks ósköp svipaðar nú og i fyrra. Þeir væru búnir að útvega um 460 manns vinnu. 379 væru þó enn atvinnulausir, af þeim væru 121 stúlka og 76 drengir 16 ára og eldri, en 182 drengir og stúlkur undir 16 ára aldri. Hann sagði ennfremur, að siðastnefnda hópn- 18 Idúar f fámenn- asta hreppnum I níu hreppum á landinu eru íbúar innan viö f jörutiu samkvæmt endanlegu töl- um Hagstofunnar um mannf jölda frá l.desember síðastlionum. Fámennasti hreppur landsins er Múlahreppur i Austur-Barða strandarsýslu meö 18 ibúa, Hróf- bergshreppur I Standasýslu telur 24 ibúa, Fróöárhreppur á Snæ - fellsnesi 26 og Ketildalahreppur i Vestur-Barðastrandarsýslu telur 27 ibúa. I fimm hreppum eru ibú- ar á bilinu milli þrjátiu og fjöru- tiu. Ibúar á landinu öliu voru í. des- ember 1979 226.724* karlar 114.335 og konur 112.389. Landsmönnum fjölgaöi um 1.04% frá 1. desember 1978. -Gsal fyrra um væri nokkuð erfitt að útvega vinnu, þvi atvinnurekendur vildu yfirleitt eldra fólk i vinnu til sin. A vegum Heimdallar var einnig rekin atvinnumiðlun, en þeirri þjónustu lauk i lok mai. Að sögn Péturs Rafnssonar sóttu til þeirra á 3. hundrað manns, en af þeim fengu 70 vinnu i gegnum þá. -K.Þ. Laus staða Við Menntaskólann að Laugarvatni er iaus til umsóknar kennarastaða i þýsku. Æskilegt er að umsækjendur geti jafn- framt kennt frönsku og/eöa dönsku. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 6. júli n.k. —Umsóknareyðublöö fást i ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytið 9. júni 1980. Blaðburðarfól óskast: Fálkagata Lindargata Aragata Oddagata Lindargata Klapparstígur F/SKSALAR! Höfum afgangspappír til sölu ( Upplýsingar í síma 85233 B/aðaprent hf. Teppadeild JL-hússins er í sumarskapi og býður glæsilegt teppaúrval á góðu verði og einstökum greiðslukjörum Teppabútar - afsláttur 20-50% Níðsterk stigaefni - verð frá kr. 10.400 Ódýr teppi - verö frá kr. 5.400 j|| Þéttofin rýjateppi - einstakt verð, aðeins kr. 18.800 og við gerum enn betur og bjóðum 10% afslátt í viðbót! Greiðslukjör í sérflokki: Útborgun 1/4 - eftirstöðvar á allt að 6 mán. Þjónustan ofar öllu: Við mælum gólfflötinn og gerum tilboð án skuldbindinga Teppadeild Jón Loftsson hf. Hringbraut121 sími10600

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.