Vísir - 13.06.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 13.06.1980, Blaðsíða 23
Frá skákmótinu I Keflavlk um slöustu helgi. 11. Halldór Ginarsson 3 1/2 v. 12. Karl Þorsteins 3 v. 13. Kári Sólmundarson 3 v. 14. Asgeir Þ. Arnason 3 v. 15. Stefán Þormar 3 v. 16. Guömundur Glslason 3 v. 17. Benóný Benediktsson 2 1/2 v. 18. Siguröur H. Jónsson 2 v. 19. Björgvin Jónsson 2 v. 20. Tómas Marteinsson 2 v. 21. Jóhannes Agústsson 2 v. 22. Helgi Jónatansson 1 1/2 v. 23. Jtilius Sigurjónsson 1 1/2 v. 24. Clfhéðinn Sigurmundsson 1 v. 25. Ingimundur Sigurmundsson 1/2 v. 26. Erlingur Arnarson 1/2 v. Helgi Ólafsson hefur þvi tekiö forystu I keppninni um loka- verölaunin, en fyrir 1. sætiö hlýtur hann 25 stig. 2. sætið gefur 15 stig, 3. sæti 12 stig, 4. sæti 10 stig, 5. sæti 8 stig, 6. sæti 6stig,7. sæti 4stig, 8. sæti3stig, 9. sæti 2 stig og 10. sæti 1 stig. Vinningsskákir Helga voru gegn Pálmari Breiðfjörð, Sig- urði H. Jónssyni, Sævari Bjarnasyni og Jóhanni Hjartar- syni. Helgi gerði jafntefli við Margeir og Guðmund. Margeir vann Björgvin Jónsson, Pálmar Breiðfjörö, Sævar Bjarnason og Kára Sólmundarson, en geröi jafntefli við Helga og Friðrik. Friðrik vann Helga Jónatans- son, Karl Þorsteins, Asgeir Þ. og Guðmund Sigurjónsson. Jafnteflin voru við Jóhann Hjartarson og Margeir. Þrettán ára piltur, Halldór Einarsson frá Bolungarvlk vakti mikla athygli, er hann sigraði gömlu kempurnar Benoný Benediktsson og Kára Sólmundarson. Þá gerði félagi hans frá Bolungarvlk, Júlíus Sigurjónsson harða hríð að Is- landsmeistaranum Jóhanni Hjartarsyni, og átti um tlma unnið tafl. Margar skemmtilegar skákir voru tefldar á mótinu, og hér kemur ein þeirra: Hvftur: Guömundur Sigurjóns- son Svartur: Jón L. Arnason. Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Bb4 6. e5 7. Bd2 Rd5 (Aöalleiðin er 7. Dg4 sem leiöir til tvfsýnna sviptinga. Guö- mundur vill skiljanlega ekki lenda inn I heimavinnu and- stæöingsins og fer hér öllu ró- legri og öruggari leið.) 7.... Rxc3 8. bxc3 Ba5 (Hvítur stendur einnig betur eftir 8...Be7 9. Dg4 Kf8 10. Bd3 d6 11. f4.) o-o d6 9. Dg4 10. Bd3 11. Rf3 (Hótar 12. Rg5+ o.s.frv.) n...... 12. o-o 13. Rxe5 14. f4 Bxh7+ Kxh7 13. g6 dxe5 Rc6 Dd5(?) (I viökvæmri stööu velur svart- ur vafasama áætlun er hann hyggst seilast eftir peðum hvíts, því sókn hvíts veröur nú of þung.) 15. Ha-el! Bxc3 16. Bxc3 Dc5+ 17. Khl Dxc3 18. h4 Re7 19. h5 Rf5 (Hvítur vinnur eftir 19.f6 20. hxg6 fxe5 21. Dh5.) 20. Bxf5 exf5 21. Dh4 Dc7? 1 sumar mun Tlmaritið Skák gangast fyrir nokkrum helgar- mótumsem haldin verða I sam- ráöi við sveitarfélög víðsvegar um land. Verðlaun verða rlfleg, kr. 300.000 fyrir 1 sætið, kr. 250.000 fyrir 2. sætið og kr. 200.000 fyrir 3. sætið. I lokin veröur síðan veitt uppbót þeim keppenda sem efstur er eftir sumarið, kr. 1 milljón. Englend- ingar hafa fylgt svipuðu kerfi síðustu ár, og þakka stórstigar framfarir sinna manna, mótum sem þessum. Peningarnir eru segullinn sem dregur að öflug- ustu skákmennina, og hinir njóta góðs af að mæta þeim I keppni. Fyrsta mótið þessarar teg- undar var haldið 1 Keflavlk um siðustu helgi og voru keppendur 26 talsins. Röð þeirra á mótinu varð þessi: 1. Helgi Ólafsson 5 v. 17 1/2 stig. 2. Margeir Pétursson 5 v. 17 stig. 3. Friörik ólafsson 5 v. 16 1/2 stig. (Afleikur I erfiöri stööu. Eina framhaldiö sem gaf einhverja von, var 21...Be6 22. Hf3 Dc7 23. hxg6 fxg6 24. Rxg6 hxg6 25. Hh3 Dg7 26. Hxe6 Ha-e8 27. Hxg6 28. Dh8+ Kf7 29. Hh7+ Dxh7+ 30. Dx7+ Kf6 31. Dxb7, en þar sem svörtu hrókarnir ná illa saman, ætti hvltur aö vinna.) 22. hxg6 f6 (Ef 22...hxg6 23. Rxg6 fxg6 24. He7 og vinnur.) 23. Rf7 Hxf7 24. He8+ Hf8 25. gxh7+ Gefiö. Jóhann örn Sigurjónsson. Umsjón: Jóhann örn Sigurjóns- -soa— 4. Guömundur Sigurjónsson 4 1/2 v. 17 1/2 stig. 5. Jón L. Arnason 4 1/2 v. 16 1/2 stig. 6. Hilmar Karlsson 4 1/2 v. 15 stig. 7. Jóhann Hjartarson 4 v. 18 1/2 stig. 8. Sævar Bjarnason 4 v. 16 stig. 9. Guðmundur Agústsson 4 v. 13 stig. 10. Pálmar Breiöfjörö 3 1/2 v. 16 1/2 stig. Föstudagur 13. júní 1980 Hln sterku skákmól timaritsins Skákar: PENINGARNIR ERU SEGULLINN SEM DREGUR AÐ ÖFLUGUSTU SKÁKMENNINA HVER ER BESTUR? ÚLAFUR! Niöurstöðux skoöanakönn- unar Visis um hver sé talinn mestur leiðtogi núlifandi stjórn- málamanna, eru mjög athyglis- veröar. Þær segja margt bæöi um stjórnmálamenn almennt og einstaklinga i þeirra rööum. Það eitt út af fyrir sig er mjög eftirtektarvert, aö um 39% þeirra, sem spuröir voru, gátu ekki gert það upp viö sig, hver stjórnmálamanna okkar væri mesti leiðtoginn. Þetta segir ýmislegt bæði um stjórnmála- menn og almenning. Þaö er kannski ekki von, aö fólk hafi fastmótaðar hugmyndir um þetta efni, þegar fáir stjórn- málamenn virðast standa upp úr meöalmennskunni á opinber- um vettvangi. En einnig er þessi niöurstaöa merki um, aö al- menningur sé óbundnari af flokksböndum en áöur var. Fólk telur ekki lengur sjálfgefiö, aö formaöur ,,sins” flokks sé um leið besti leiötoginn, eins og lenska var á tímum blindrar flokkshollustu. Eiginlega getur aöeins einn stjórnmálamaöur veriö sæmi- lega ánægöur meö niöurstöö- urnar. Það er ólafur Jóhannes- son. Hann fær fiylgi tæplega fjóröungs þeirra, sem I skoö- anakönnuninni eru, og er þar langt fyrir ofan alla aöra. Þessi útkoma er enn merkilegri fyrir þá sök, aö ólafur hefur að vissu marki dregiö sig út úr miödepli stjórnmálabaráttunnar. Hann er ekki lengur formaöur Fram- sóknarflokksins né forsætisráö- herra. Hann býr þvl augsýni- lega enn aö þvi trausti, sem hann ávann sér sem forsætis- ráðherra. Sennilega munu ýms- ir telja þetta vlsbendingu um, aö hann heföi hæglega fariö meö sigur af hólmi I forsetakjöri, heföi hann gefið kost á sér eins og umtalaö var um tlma, en þaö tvennt þarf þó alls ekki aö fara saman. Óneitanlega er þaö áfall fyrir núverandi formann Fram- sóknarflokksins, Steingrim Hermannsson, aö komast varla á blað I þessari skoöanakönnun á sama tlma og forveri hans trónir á toppnum. Þetta gefur til kynna hver er enn leiötogi flokksins I huga almennings. Það er Steingrimi þó til nokk- urrar huggunar, aö formaöur Alþýöuflokksins komst vart á blaö heldur, þótt þaö hafi aö visu engum komiö á óvart. Gunnar Thoroddsen lenti I ööru sæti meö um 13%. Hann er þannig hálfdrættingur á viö ólaf, og mun vafalaust ekki of ánægöur meö þaö eftir aö hafa verið allra stjórnmálamanna mest f sviösljósinu undanfarna mánuöi. Hins vegar má hann vel viö þessa niöurstöðu una þegar hann ber stööu sina saman viö útkomu formanns Sjálfstæðisflokksins, sem lenti I fjóröa sæti, næst á eftir Lúövlk Jósepssyni, meö 2.7%, eöa um einn fimmta af fylgi Gunnars. Þessi útreiö formannsins er ókræsilegt vegarnesti fyrir hann iþeirriibaráttu, sem Ijós- lega er framundan I flokknum fram á landsfund næsta vor, en veröur væntanlega varafor- manninum hvatning þegar hann gerir upp viö sig, hvort hann á aö skella sér út f formannsslag i flokknum. Svo fáir völdu aöra en þá fé- laga ólaf og Gunnar mesta leiö- toga þjóöarinnar, aö vart er hægt aö segja, aö þær tölur séu marktækar. Þó er áberandi, aö Lúövik er eini forystumaöur Al- þýöubandalagsins, sem eitt- hvert álit hefur sem leiötogi. Þaö kemur kannski engum á óvart, en aö sjálfsögöu mun gló- kollunum, sem þykjast einfærir um aö leiöa þjóðina til sælu- rikisins, þykja þetta skitt. Stjórnmálamenn munu vafa- laust spá I þessar niöurstööur á næstunni, og þá fyrst og fremst út frá sinni eigin stööu og flokksbræöra sinna. Persónuleg viöbrögö stjórnmálamauna viö eigin útkomu skipta hins vegar litlu máli. Hitt er mikilvægara, aö þeir velti þvi fyrir sér I fullri alvöru, hvers vegna svo margir gátu ekki valiö sér leiötoga úr hópi stjórnmálamanna. Þaö hefur veriö i tlsku undan- farin ár aö úthrópa stjórnmála- menn, og þaö oft ómaklega. Engu aö siöur hljóta þeir, sem aö stjórnmálum starfa, aö hafa af þessu nokkrar áhyggjur. Niöurstööurnar benda eindregið til þess, aö fólki þyki stjórn- málamennirnir um of steyptir i sama mót meðalmennskunnar. Þessu áliti alltof margra geta stjórnmálamennirnir einir breytt. Svarthöföi. PS: Meö Svarthöfðagrein I gær var birt mynd af Kristjáni I Ltú á milli Ragnars Arnalds og Lúöviks Jósepssonar, og hafa vafalaust margir undrast, hvaö hann var aö gera í þvl kompanii, enda var hér um „vitlausan” Kristján aö ræöa, þar sem beöið haföi veriö um mynd af nafna hans Thoriacius.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.