Vísir - 13.06.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 13.06.1980, Blaðsíða 11
VISIR Föstudagur 13. júnl 1980 11 ■1 Setið aö kaffidrykkju: Juergen Sesselman ogRonnv Kaspar „Okkur líkar ekkl | við veðráttuna hérna”: - tveir Þjóðverjar á flakkí um isiand Það hefur líklega farið hrollur um margan Islendinginn þegar það fréttist i byrjun mai aö tveir Þjóðverjar ætluðu að ferð- ast um hálendi tsiands með að- eins tvo dúnpoka til að sk'ýla sér fyrir óveðrum. Þó að sumir hafi kannski haldið þvi fram að islenska veðurfarið mundi fara illa með Þjóð- verjana þá hitti blm. Visis þá við bestu heilsu i heita læknum i Nauthólsvik nú fyrir skömmu. Það varð úr að við mæltum okkur mót á kaffi- teriunni á Loftleiðum daginn eftir. Eftir að hafa brynjað sig með myndavél og orðabókum var lagt af stað siðdegis næsta dag. Þegar rennt var i hlaðið á hótel Loftleiðum kom Juergen Sesselman á móti okkur og sagði að félagi sinn Ronny Kasper væri á BSí að passa far- angur þeirra félaga. Var þá haldið þangað i snarhasti. Eftir að hafa pantað nokkra kaffi- bolla var sest úti horn og hin sigilda spurning hrökk af vörum undirritaðs. „Hvernig likar ykkur við ísland? Þessari spurningu var svarað með hlát- urgusu en þó fékkst út úr þeim félögum að þeim likaði ekki þetta óstöðuga veðurfar sem viðfrægt er orðið. Þeir sögðust lika ágætlega við tslendinga að öllu lelti nema einu, en það er það hvað tslendingar eru tregir til að taka puttalinga uppi bila sina. Talið barst siðan að hálsklút- unum sem Juergen og Ronny b........ voru með. Kom það þá uppúr krafsinu að þeir eru meðlimir i félagsskap er nefnist Neroter Wandervogel og svipar til skát- anna: Félagarnir tveir hafa hugsað sér að hverfa af landi brott núna á næstunni og halda vestur til Kanada og hitta þar nokkra félaga sina úr heimabæ sinum Friedrichsdorf 30 km. frá Frankfurt. Er siðan ætlunin að fara til Alaska og sigla niður ána Yukon á 50 m. fleka sem þeir ætla að smiða þar. Var nú liðið á kvöldið og kaffið var uppurið svo að við kvöddum þá félaga og óskuðum þeim góðrar ferðar enda veitir vist ekki af. Gunnar ÞórGislason. Juergen Sesselman ger.gur frá farangri þeirra félaga. Vlsismyndir: ir: Gunnar Þór Gislason. DREGID w A MORGUM Afgreiðslan er i Valhöll, Háaleitisbravt 1, Opið til kl. 22 i kvöld.Simi 82900 Oreiðsla sótt heim ef óskað er« Landshappdrœtti Sjálfstœðisflokksins Fyrirliggjandi plastrennur ásamt niðurföllum oa andri hf. Umboðs- & heildverslun Ármúli 28. Pósthólf 1128. Reykjavík. Sími: 83066. ÞAÐ ER VÖRN í SPORTFA TNAÐINUM FRÁ ítfAX

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.