Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 6
vtsm Þri&judagur 29. júil 1980 sigraöi í bráöabana Landsmótið í golfi: Guömundur mundur öfeigsson, Tómas Arna- son ráðherra og Sigurður Matt- hiasson, allir úr GR. Þeir urðu að leika bráðabana, og þá fóru leikar þannig strax á 1. holunni að Guðmundur lék á þremur höggum, Tómas á fjórum og Sigurður á 5, þannig að úrslita- röðin var ráðin. I keppninni með forgjöf sigraði Guðmundur einnig, lék á 61 höggi nettó, Kári Eliasson GR var á 66 höggum og Sigurður Matthiasson á 67 höggum. Þá hófst einnig keppni i gær i 1. flokki kvenna og eru þær efstar og jafnar eftir fyrsta dag keppn- innar Guðrún Eiriksdóttir GR og Guðriður Guðmundsdóttir GR. báðar á 95 höggum. I dag verður keppninni I 1. flokki kvenna framhaldið, og þá hefst einnig keppni I 2. og 3. flokki karla. Og i dag mæta svo 6sveitir til leiks og leika um titilinn „Klúbbmeistarar tslands 1980”. Sveitirnar koma frá Golfklúbbi Reykjavikur, Golfklúbbnum Keili, Golfklúbbi Suöurnesja, Nesklúbbnum, Golfklúbbi Vest- mannaeyja og Golfklúbbi Akur- eyrar. gk—. i Einherjakeppnin: Guðmundur öfeigsson úr Golf- klúbbi Reykjavikur varð fyrsti sigurvegarinn i íslandsmótinu i golfi 1980, sem hófst á Grafar- holtsvelli i gær, en þá var keppt i öldungarflokki. Rétt til þátttöku i þeim flokki höfðu þeir, sem eru orðnir 55 ára, og mættu 36 keppendur til leiks, þeirra á meöal Sirgurjón Hallbjörnsson, sem tekur nú þátt i sinu 36. landsmóti, sem er eins- dæmi hérlendis. Þegar leiknar höfðu verið 18 holur, kom i ljós að þrir kepp- endur voru efstir og jafnir, Guð- Hinrik Þórhallsson skorar Tj þriðja mark Vikings í leikn- ■ um á móti tA í gærkvöldi. I Visism. Friðþjófur. ■ Víkingar áttu ekki í miklum erfiðleikum Akumesingar sóttu ekki gull I greipar Vikinga, er þeir léku viö Islenska unglingalandsliðiö i golfi, sem tók þátt i Evrópumeist- aramótinu i Þýskalandi I siðustu viku, hafnaði i 13. sæti af þeim 14 þjóöum, sem tóku þátt i keppn- inni. Eftir forKeppnina, en þá var leikinn höggleikur, var islenska liðið neðst.og lék þvi I hópi 8 liöa i B-riðli. Var leikin liðakeppni, TIL 1 Keflavik léku heimamenn viö FH 11. deildinni i knattspyrnu og lauk leiknum með jafntefli 2-2. Mikill hraði var I leiknum og liðin sköpuðu sér mörg hættuleg tækifæri, þö sérstaklega Kefla- vikingamir. Það voru aðeins liönar 4 min. af leiknum, er fyrsta markið kom. Helgi Ragnarsson fékk sendingu inn I vitateiginn og sneri sér á punktinum og skaut þrumuskoti I bláhorniö. A 33. min. tókst Keflvlkingum að jafna. Steinar Jóhannsson lék upp kantinn og hann gaf góðan bolta inn á Hilmar Hjálmarsson, þá i 1. deildinni I knattspyrnu á Laugardalsvelli i gærkvöldi. Vik- holukeppni, og fyrst lék Island gegn Austurriki. Þar tapaöi Is- land naumlega 3:4 eftir að hafa veriösvogott sem búiö aö tryggja sér sigurinn. Siöari leikur Islands var gegn Sviss.og þá snerist dæmiö viö. is- land sigraöi 4:3 og 13. sætið var þar með tryggt. gk-. sem skoraöi. Þaö var þvi jafnt i hálfleik og var þaö sanngjarnt eftir gangi leiksins. Keflvikingar tóku siöan foryst- una í upphafi siðari hálfleiks og var Steinar Jóhannsson þar aö verki, hann sneri á einn varnar- mann og skaut góðu skoti, sem hafnaöi I markinu. A 60. min. fengu FH-ingar horn- spymu. Helgi Ragnarsson gaf fastan bolta fyrir markið, þar sem Valur Valsson afgreiddi hannsnyrtilega i netiö. Þarna var Jón örvar markmaöur ekki með á nótunum, hefði hæglega átt að taka fyrirgjöfina. ingar sigruöu meö þremur mörk- um gegn engu. Fyrsta mark leiksins kom á 5. mln. Helgi Helgason tók auka- spyrnu og gaf inn I vitateiginn og Hinrik Þórhallsson skoraði yfir Bjama markvörö. Vikingar sóttu mun meira fyrstu min. og á 12. min. upp- skáru þeir annaö mark, Hinrik lék upp hægri kantinn og gaf út I teiginn til Helga Helgasonar, sem hálfpartinn kiksaði i markið. Vikingar drógu sig nokkuö til baka eftir þetta og Akurnesingar sóttu nær látlaust það sem eftir var af hálfleiknum, en tókst ekki að skapa sér hættuleg tækifæri. Bjuggust nú flestir við þvi að Akurnesingum tækist að skora 1 seinni hálfleik, eftir þvi sem þeir sóttu I þeim fyrri, en það voru Vikingar, sem bættu við foryst- una. Eftir markiö sóttu FH-ingar nokkuð, en tókst ekki aö nýta fær- in. Þá fengu Keflvikingar einnig nokkur færi og var Steinar að verki I flest skiptin og i einu þeirra var brotiö gróflega á hon- um inni i vitateig, en ágætur dóm- ari leiksins, Öli Ölsen, sá ekkert athugavert. Bestu menn FH i leiknum voru Helgi Ragnarsson og Valþór Sigþórsson, en hjá Keflvlkingum bar mest á Guðjóni og Kára Gunnlaugssyni. Þá átti Hilmar einnig góða spretti. Sig. Steind./-röp. Það voru aðeins liönar 3 min. af siöari hálfleik, þegar markið kom. Lárus Guömundsson fékk boltann út á hægri kantinn og hann gaf hann inn I vitateiginn til Hinriks, sem skaut viöstöðulaust I hægra hornið, en Bjarni kastaði sér I hitt horniö. Vikingar heföu getað bætt við fleiri mörkum með smáheppni, i tvigang var Lárus kominn einn innfyrir vörnina, en missti bolt- ann i bæöi skiptin of langt frá sér. Akumesingar voru ekki sann- færandi i þessum leik vörnin var alveg hriplek og lltiö sem ekkert kom út úr framlinumönnunum, þeim Kristni Björnssyni og Sig- þóri Ómarssyni. Þá var Bjarni ekki öruggur I markinu. Lið Vikings hefur hreinlega tekið stakkaskiptum frá þvi I vor, en flestir spáðu liöinu falli. Þeir börðust mikiö og þeirra bestu menn voru Hinrik Þórhallsson og Helgi Helgason. Þá var Gunnar Gunnarsson sterkur i vörninni. —röp. STflÐflH Staðan i 1. deild islandsmótsins eftir 11 umferðir: Vikingur — Akranes 3-0 ÍBK — FH 2-2 Valur.......... 11 7 1 3 28:12 15 Fram........... 11 6 2 3 12:13 14 Akranes ........11 5 3 3 17:13 13 Vikingur........11 4 5 2 14:10 13 Breiöablik.....11 6 0 5 19:14 12 ÍBV............ 11 4 2 5 17:18 10 KR ............ 11 4 2 5 10:16 10 Keflavik........11 2 5 4 11:16 9 Þróttur........ 11 3 2 6 7:11 7 FH..............11 2 3 6 16:27 7 Markhæstu menn: Matthias Hallgrimsson Val 11 Sigurður Grétarsson UBK 7 Sigurlás Þorleifsson ÍBV 7 Ingólfur Ingólfsson UBK 5 Helgi Ragnarss. FH 5 Enginn lór holu i hðggi Þeir Eirikur Smith, GK, og Hannes Eyvindsson, GR, náðu bestum árangri i „Ein- herjakeppninni” i golfi, sem fram fór um helgina á vell- inum á Hvaleyri, en þetta er árleg keppni þeirra kylfinga, sem farið hafa holu i höggi á ferli sinum. Þeir Eirikur og Hannes fengu báðir 34 punkta i keppninni, sem fram fór með „stapleford” fyrirkomulagi, en þar sem Hannes haföi hlotiö fleiri punkta á siðari 9 holunum, hlaut hann fyrstu verðlaunin. Þess má geta, að þær 9 holur lék Hannes á einu höggi undir pari vallarins. I næstu sætum i keppninni urðu Július R. Júliusson, GK, Leifur Arsælsson, GV, Gunnar Arnason, GR, og Knútur Björnsson, GK. Knútur, sem á dögunum krækti sér i Toyota bil á Hvaleyrinni, fékk engan bil að þessu sinni fremur en aðrir keppendur, og engum þeirra tókst að fara holu i höggi. Sá, sem var næstur þvi, var Sigurjón Hallbjörns- son, GR, en hann fagnaði þeim áfanga á dögunum að hafa keppt i iþróttum i sam- fellt 50 ár hérlendis. Sigurjón fékk sérstök verðlaun fyrir að vera næstur þvi að fara holu i höggi i keppninni. gk-- UNGLINGARNIR í 13. SÆTINU SÚTTI STIG KEFLAVÍKUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.