Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 12
WJÍOJLtt Þriöjudagur 29. júli 1980 r......... 12 Þriöjudagur 29. júli 1980 13 Höröur viö Piper Islandair vélina slna, en Höröur hefur átt alls 7 Hugvélar á 11 árum Tjöld 2ja, 3ja 4ra, 5 og 6 manna. Göngutjöld. Hústjöld. Tjald- borgar-Felli- tjaldið. Tjaldhimnar miklu úrvali. í PÓSTSENDUM SAMDÆGURS TÓfTISTUnDflHÚSID HF Lougauegi 164-Rei|kiauik 8=31901 Sóltjöld, tjald- dýnur, vind- sængur, svefn- pokar, gassuðu- tæki, útigrill, tjaldhitarar, tjaldljós, kæli- töskur, tjaldborð og stólar, sól- beddar, sólstól- ar og fleira og fleira. Sonur Harðar flýgur oft með pabba sínum, og að- stoðar hann við flugið. Strákurinná núna bókaða um 20 flugtíma. Inni á ir.illi snarbrattra og hrikalegra f jallanna eru grasi grónir dalir. Myndin er tekin úr flugvélinni hans Haröar, þegar Vísismenn skruppu meö honumi póstáætlunarflug. Aukið farþegaflug „Annars ætlum viö okkur stærri hlut i almennu áætlunarflugi og viö þyrftum aö fá fasta rútu hér i innan- landsfluginu. Aö minum dómi var þaö algjör óþarfi aö hleypa Arnarflugi inn á innanlandsflugiö. Arnarflugi var veitt leyfi til innanlandsflugs fyrir ári siöan án þess aö eiga flugvél á meöan flugfélögin úti á landi áttu þann flug- flota til sem þurfti. Þetta hefur skaöaö litlu flugfélögin hér úti á landi”, hélt Höröur áfram. „Viö vorum meö flug beint til Reykjavikur I þrjá mánuöi á þessu ári og gekk þaö bara vel, góö nýting, enda flugum viö fyrr á morgnana en Flug- leiöir. Siöan breyttu Flugleiöir sinum brottfarartíma héöan og flugu á sama tima og viö og þá dróst saman eftir- spurnin hjá okkur. En þetta er ótvirætt betri þjónusta en áöur hjá Flugleiöum, en hún lagaöist ekki nema I krafti samkeppninnar. ” Viö flugum meö Heröi á Piper Islandair vél sem er 10 sæta en flug- félagiö Ernir á einnig 6 sæta Piper astic vél. „Þetta eru hvoru tveggja nýjar vélar svo til, en viö stefnum aö þvi aö endurnýja vélakostinn á næsta ári til þess aö bæta samkeppnisaöstööuna,” sagöi Höröur. „Viö erum aö gæla viö aö kaupa 15-20 sæta vél til aö bæta okk- ar hag I farþegafluginu. Siöan ætlum viö aö bæta úr þessari litlu vinnuaö- stööu, sem viö höfum I flugstöövar- byggingunni hér á Isafiröi og er veriö aö byrja á nýju húsi, þar sem veröa skrifstofa, lager, og afgreiösla.” Reka einu bílaleiguna á isa- firði Þaö er greinilegur uppgangur i flug- félaginu Ernir.en enn er ótalin bila- leiga,sem rekin er á vegum félagsins. „Já, við byrjuöum á bilaleigunni fyrir 16 mánuðum. Ég var nú hálf- hræddur um aö þaö væri ekki grund- völlur fyrir þess konar starfsemi hér fyrir vestan”, sagöi Höröur. „En bilaleigan hefur gengið ótrúlega vel. Viö byrjuöum meö 2 bila en núna eig- um viö 13 bila i leigu og sjáum þá varla. Þaö eru aöallega rikisfyrirtæki sem nóta bilana okkar en þaö eru margir feröamenn sem fljúga hingaö sem leigja sér bil til þess aö keyra um Vestfiröina.” Þaö er vonandi aö rekstur flug- félagsins Arna eigi eftir aö ganga eins vel og undanfarin 11 ár síðan Höröur stofnaöi félagiö, enda er starfsemi flugfélagsins Arna ómetanleg þjón- usta viö Vestfiröinga. ÞJH. Það starfa fjórir flugmenn hjá örnum og þeir þurfa aö inna öll störf af hendi sem tilheyra starfsemi eins flugfélags, hlaða. bóna og skúra, hvað þá annað. Hér er Hörður að afferma vél- ina. Þetta er póstur sem er kominn til Þingeyrar. Séð yfir Flateyri við Önundarf jörð . , ... o Farangursgrindur* D margar gerðir D ummmumww D D n Bílavörubúbin Skeifunni2 ■ 944 avérksté Trúiröu þvi aö þetta sé ódýrasti appel- sinusafinn á markaönum? Ef ekki, reiknaöu þá sjálfur. Floridana appelsinuþykkníö jafngildir heilum litra af hreinum appelsinusafa frá Florida. _ Mjólkursamsalan í Reykjavík Texti: Þórunn J. Hafstein „Þakka þér fyrir flugreksturinn gengur bara vel hjá okkur, sagöi Hörö- ur Guömundsson, flugmaöur og eig- andi flugfélagsins Arna á Isafiröi, þegar Vísismenn röbbuöu viö hann i einni Vestfjarðareisunni, „Eini fasti punkturinn i starfsemi okkar er póstáætlunarflugið milli fjaröanna. Sjúkraflugiö er einnig oröiö nokkuö umfangsmikiö, en Ernir fljúga mest allra flugfélaga á landinu slik flug. A siöasta ári fórum viö á annaö hundraö sjúkraflug, en viö erum meö bakvaktir allan sólarhringinn og erum komnir hvert sem er á Vestfirði innan hálftima.” Höröur sagöi aö Ernir sinntu einnig ýmiskonar þjónustuflugi, bæöi meö þvi aö fljúga meö áhafnir, vinnuflokka, Iþróttamenn og skólanemendur og svo væru fragtflutningar alltaf aö aukast. „Þaö er einnig algengt aö fólk biöji um útsýnisflug og þá helst aö fljúga yfir Strandirnar, Jökulfiröi og Horn- bjarg. Viö höfum ekki skipulagt áætl- unarflug en vonandi veröur hægt að byggja upp slikt flug meö tilkomu hótelsins sem verið er aö byggja hér á Isafirði. Annars er ekkert gaman aö fara i útsýnisflug nema I góöu veöri og viö segjum fólki bara aö hinkra, ef veörið er ekki nógu gott. Þaö veröur jú aö sjást eitthvaö um landiö i útsýnis- flugi. „Viö höfum einnig boöið verka- fólki aö fara meö i póstflugiö og sitja i fyrir hálft gjald eöa 12.500 krónur. Ég er reyndar aö „fara i póstinn” núna — viljiö þiö ekki koma meö?”. Heillandi útsýnisflug Auövitaö þágum viö þetta boö Harö- ar og skoöuöum landiö frá allt öörum sjónarhóli en viö eigum aö venjast. Viö vorum heppin meö veður. Þaö sindraöi á sjávarflötinni langt fyrir neöan okk- ur og mávarnir sýndust svo agnarlitlir aö varla var hægt aö festa auga á þá. Og fjöllin. Há og mikilúöleg, snarbrött I sjó fram eöa þau lykja djúpa og grasi gróna dali, Aö ofan veröu voru fjöllin annaö hvort slétt og breiö, fyrirtaks flugvellir frá náttúrunnar hendi, eöa hvöss eins og hnifsblaö. Viö flugum frá ísafiröi til Suöureyr- ar viö Súgandafjörð, þaöan til Þing- eyrar, Bildudals og loks til Patreks- fjaröar. Viöbótarfarþegar skruppu meö á milli staöa og sagöi Höröur aö minna væri um farþegaflutninga á sumrin en á veturna, en þá notfæröu Vestfiröingar sér flug Arna. Flugiö væri þá nánast eina samgönguleiöin á Vestfjöröum, enda vegir lokaöir 6-8 mánuöi á ári. Flugfélagið Ernlr á ísaflrði:. ðmetanieg PJónusta við vest- llrðlnga - Rætt við Hðrð Guðmundsson flugmann og eiganda flrna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.