Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 16
VtSIR Þriöjudagur 29. júli 1980 Umsjón: Magdalena Schram Gltartónleikar Arnaldur Arnarsson heldur gitartónleika i Norræna hiisinu á miðvikudaginn kemur. Hann flyt- ur verk eftir Mudarra, Bach, Villa-Lobos, Barrios, Yocoh og Castelnuovo-Tedesco. Tón- leikarnir hefjast kl. 20.30 og er að- gangseyrir 2000. Arnaldur er nú við tónlistar- nám i Royal Northern College of Music i Manchester i Englandi. Aður lærði hann gitarleik hjá Gunnari H. Jónssyni i Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og lauk þaðan prófi árið 1977. Arnaldur mun halda gitarnám- skeið hér heima I sumar og geta áhugasamir nemendur hringt i s. 25241. Ms Arnaldur Arnarsson, gltarleik ari. ekki aðeins honum að þakka, heldur einnig ágætum leikurum myndarinnar. Dennis Christ- opher og Paul Dooley eru ein- hverjir skemmtilegustu feðgar, sem sést hafa i langan tima. „Breaking Away” er framúr- skarandi gamanmynd. Hún ristir e.t.v. ekki djúpt, en einkennist af græskulausu gamni. —SKJ kvikmyndlr Sólveig K. Jónsdóttir skrifar Faöirinn (Paul Dooley) hrjáður af uppátækjum Daves (Dennis Christopher). Nýja bló: Breaking Away („Kapp er best með forsjá”) Leikstjóri: Peter Yates. Myndataka: Atthew F. Leonetti. Höfundur handrits: Steve Tesich. Aðalleikarar: Dennis Christop- her, Paul Dooley, Dennis Qaid, Daniel Stern og Jackie Earl Haley. Bandarlsk árgerð 1979. „Breaking Away” greinir frá kaflaskilum i lifi bandarisks unglings, Dave að nafni (Denis Christopher). Hann lifir áhyggjulitlu lifi I heimabæ slnum, Bloomington, Indiana, og sóar dögunu I rölt með atvinnulausum félögum sinum milli þess sem hann æfir hjólþeysu af kappi. Dave vill lifa lifinu ööruvisi en aðrir i Miðvesturrikjunum og reynir af mætti aö semja sig að Itölskum siöum. Þessi siðaskipti hafa bæði góð og ill áhrif I för með sér, en gamansemin ræður rikj- um, þegar samskiptum Daves við umhverfið er lýst. Æðsti draumur Daves nær að rætast, hann fær tækifæri til að etja kappi við Italska hjólþeysu- meistara. En við þann atburð tekur heldur að siga á ógæfuhlið- ina. ltalirnir hafa rangt við og Dave kemst að þeirri niðurstöðu, aö allir sviki. Vonbrigöi Daves Einkunn: 8.0 með Italina veröa til þess, að hann snýr aftur til bandariskra lifshátta og hættir að láta sig dreyma, a.m.k. um tima. Þó „Breaking Away” hafi engan ákeðinn boðskap að flytja og sé I raun aðeins skemmtisaga, er hún ákaflega vel heppnuð af- þreyingarmynd. Ahorfandanum finnst hann án efa oft hafa séð og heyrt eitthvað svipað og það sem fram fer i „Breaking Away”, en myndin hefur alltaf dálitla sér- stöðu, sem gerir i raun allan mun. Myndin rennur hvergi út I væmni né algera upplausn söguþráðar- ins. Pater Yates, leikstjóri og fram- leiðandi „Breaking Away”, er höfundur mynda af ýmsu tagi. Nægir að nefna „Robbery” (1967), „Bullit” (1968), „John and Mary” (1969) og „The Deep” (1978). „Breaking Away” verður án efa talin meö eftirminnilegri verkum Yates, en það er i raun Meo draum a höggiaberanum Unniö að Þrymskviðu. islenskar bfómyndlr lyrlr Ameríska kvlkmyndavikan: Duke Ellington og Germaino Greer Dagskráin I dag, þriðjudag: Kl. 3: óróagemsar (The Wobbli- es) 1979. Fra mleiðand i/St jórn/Klipp- ing: Stewart Bird og Deborah Shaffer. Heimildarmynd um IWW (Indrustrial Workers of the World) — samtök sósialista og verka- lýðsfélaga á vesturströnd Banda- rikjanna á tveimur fyrstu áratug- um aldarinnar. Samtökin unnu brautryðjendastarf I baráttu verkalýðs Bandarikjanna. Kl. 5: Langt niðri I Los Angeles (La, la in L.A.) Gerð af Caroline og Frank Mouris. Um leikara og annað sviðsfólk I leit að frægö og frama i höfuðborg skemm tanaiðnaðarins. 55 metnaðarfullir leikarar koma fram og segja frá lifinu, draum- um og vonabrigðum. „Dásamleg, drepfyndin og niðurdrepandi”, sagði Washington Post. Stepp (No maps on my taps) 1979. Gerð George T. Nierenberg. Um steppdans — þetta sér- ameriska fyrirbæri, saga og lýsing. No lies — engar lygar, 1972. Gerð af Mitchell W. Block. Emmy verðlaunin. Um nauðgun. Einhver ætti að bjóða Flosa. The Flight of the Gossamer Con- dor, 1979. Óskar, sem besta heimildamyndin 1979. Gerð af Ben Shedd. Fylgist með gerð og flugi fyrstu flugvélarinnar, sem flaug á mannsaflinu einu saman. Kl. 9. Duke on the Road (Hertog- inn á túr) Duke Ellington og félagar — allt fram á siðustu stundu. Kl. 11: Town Bloody Hali (Slag- urinn I bæjarhúsinu) 1979. Gerð af D.A. Pennebaker. Umræðufundur I New York árið 1971. Norman Mailer, rithöf- undur, vinsælasta bitbein kven- réttindakvenna i Ameriku, og margar konur, t.d. Germaine Greer. Tilefni fundarins var rit- gerð Mailers, „The Prisoner of sex”, sem hann ætlaöi aö verja. Ritgerðin var aftur skrifuð sem svar við árásum Kate Millett (Sexual Politics). Kannske Flosi ætti að mæta á þesss mynd lika? Ms norðan tslensku k vikmyndirnar Þrymskviða og Mörg eru dags augu eru nú komnar á Norður- land eftir ferðina um Vesturland og Vestfiröi. Myndirnar voru frumsýndar i júni sl. og þeim hefur verið vel tekið. Þrymskviða er fyrsta islenska teiknimyndin og segir frá samnefndu kvæði úr goöa- fræöinni. Myndin er 17 min. á lengd. Mörg eru dags augu er heimildamynd úr Breiðafirði og segir frá sérstæöri náttúru Vestureyja og búskaparháttum. Guðmundur Páll ólafsson og óli Orn Andreason gerðu myndina en höfundur Þrymskviöu er Sigurð- ur örn Brynjólfsson. Kvik- myndirnar veröa sýndar sem hér segir I þessari viku: 1 kvöld, þriðjudag á Hvamms- tanga kl. 18 og kl. 21. Miðvikudag á Blönduósi kl. 20 og kl. 22. Fimmtudag á Hofsósi kl. 21. Föstudag á Sauöárkróki kl. 20 og kl. 22. Umsjón meö dreifingu mynd- anna hefur Arnarfilm s/f. Ms. Gert klárt fyrir steppið. (No maps on my tapsi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.