Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 8
Þriöjudagur 29. júll 1980 8 utgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvæmdastjóri: DavfA GuAmundsson. ‘Ritstjórar: ólafur Ragnarsson og Ellert Ð. Schram.-. Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guómundur G. Pétursson. Blaóamenn: Axel Ammendrup, Friöa Astvaldsdóttir, Halldór Reynisson, lllugl Jökulsson, Jónlna Michaelsdóttir, Kristln Þorstelnsdóttlr, AAagdalena Schram, Páll Magnússon, Slgurjón Valdimarsson, Sæmundur Guðvlnsson, Þórunn J. Hafstein. Blaðamaður á Akureyri: Glsll Sigur- gelrsson. Iþróttir: Gylfl Krlstfánsson, Kjartan L. Pálsson. Ljósmypdir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. útlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson og Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Ritstjórn: Slðumúla 14slmi 86611 7 linur. Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 8 simar 8óóll og 82260. Afgreiösla: Stakkholti 2-4 simi 86611. Askriftargjald er kr.5000 á mánuöi innanlands og verð I lausasölu 250 krónur ein- ♦akiö. Vísirer prentaður i Blaðaprenti h.f. Slöumúla 14. Deilan um Hitaveitu Reykja- víkur hefur vakið menn til um- hugsunar um reykvíska hags- muni almennt og hvernig á þeim er haldið í bráð og lengd. Eins og að þeim hefur verið staðið að undanförnu, stefnir allt í það, að málefni Reykvíkinga séu fyrir fjármagni til atvinnufyrirtækja úti á landi. Reykjavik hef ur verið afskipt og sniðgengin rétt eins og þar þurfi enga byggð að efla né fyrirtæki að styrkja. Við þetta bætist, að á undan- förnum árum hefur íbúum Reykjavíkur fækkað og meðal- Hitaveitumálið er nýjasta dæmið. Hitaveita Reykjavíkur þarf á gjaldskrárhækkun að halda, til að hún geti búið að áframhald- andi uppbyggingu, tengingu nýrra hverfa og rannsóknarbor- unum. En þá bregður svo við, að andi borgarstjóri Reykvíkinga sé þar í góðum félagsskap. Það er rétt, sem alþingismenn- irnir, Friðrik Sófusson og Guðmundur G. Þórarinsson, hafa áréttað í greinaskrifum hér í blaðinu, að verið er að vega að hagsmunum Reykvíkinga, þegar REYKVISKIR HUSMUNIR borð borin og stórlega hallað á hlut þeirra og rétt. Lengst af var það viðurkennt, að landsbyggðin væri vanrækt í efnahags-, félags- og atvinnulegu tilliti. Settar voru fram kröfur um jafnvægi í byggð landsins og borin var fram byggðastefna í einu eða öðru formi af flestum stjórnmálaflokkunum. Þau mál voru sótt af kappi og á síðari ár- um hefur mikið áunnist. Stærsta sporið var þó stigið með stofnun Byggðasjóðs, sem hefur því sér- staka hlutverki að gegna að efla byggð í landinu. Það hlutverk hefur í öllum aðalatriðum verið túlkað með þeim hætti að veita tekjur eru lægri í höfuðborginni en annars staðar þekkist. Hvergi er meðalaldur hærri og atvinnu- uppbygging hægari. Þetta er í- skyggileg þróun, og þegar saman fer, að atkvæðisréttur Reykvík- inga er f jórum sinnum léttvægari en ýmissa annarra kjördæma, þá væri við því að búast, að reyk- vískir borgarar og kjörnir full- trúar þeirra tækju höndum sam- an um að rétta hlut sinn. Sú hefur þó ekki orðið raunin, og virðist reykvískum stjórn- málamönnum nánast fyrir- munað að standa saman, þegar kemur að hagsmunamálum um- bjóðenda þeirra. áttundi þingmaður Reykvíkinga, Gunnar Thoroddsen, og ellefti þingmaður Reykvíkinga, Ölafur Ragnar Grímsson, rísa upp á afturfæturna og úthúða hita- veitustjóra persónulega fyrir ó- skammfeilni. Það er talað um atlögu Zoega-ættarinnar að ríkis- stjórninni. ( öllum ákafanum er því gleymt, að stjórn veitustofn- ana, borgarráð og borgarstjórn nánastöll standa einhuga að baki hitaveitustjóra. Tveir fyrrnefndir Reykja- víkurþingmennganga fram fyrir skjöldu í baráttu gegn reykvísk- um hagsmunum og því miður er ekki hægt að segja, að fyrrver- hækkunarbeiðnum Hitaveitunnar er hafnað. Reykvíkingar eiga ekki og mega ekki láta grafa undan blómlegasta fyrirtæki sínu vegna skammsýnna sjónar- miða og hókus-pókus aðferða í efnahagsmálum. Reykvíkingar geta ekki unað því, að á sama tíma og gjald- skrár allra annarra hitaveitna eru hækkaðar að vild, sé troðið á þeirra eigin hitaveitu og f járhag hennar stefnt í greiðsluþrot inn- an örfárra ára. Höfuðborgin á ekki að vera hornreka ísamfélaginu. Ef hún á að rísa undir nafni, verða (slendingar að hafa metnað fyrir hennar hönd. r ! Svarað fyrir 1 september 1922 gaf Björn Kristjánsson kaupmaöur út rit eftir sig sem hann nefndi Versl- unarólagiö. Björn var þjóö- kunnur maöur og vakti þetta til- tæki hans þvi þjóöarathygli. Hann beinir spjótum sinum aö samvinnuhreyfingunni og þá fyrst og fremst þvi aö stór- hættulegt sé hve kaupfélögin séu rausnarleg i lánastarfsemi sinni. 1 riti sinu segir svo Björn m .a. orörétt: „...Og vel má búast viö, aö þeir menn setji öll járn i eld- inn til aö halda viö ástandinu sem er, sem búnir eru aö búa svo vel I haginn fyrir sig viö kaupfélagsmennskuna aö þeir njóta nú sumir sennilega hæstu launa allra manna á landinu t.d. við Sambandiö... „og siöar” ...Þótt eigi hafi verið mögulegt i bæklingi þessum aö komast hjá þvi, aö finna aö kaupfélags- fyrirkomulaginu eins og þaö er, undirstööu Sambandsins og athöfnum þess, þá er þaö ekki gert i neinu árásarskyni”. Þaö sem er einna merkilegast viö þessi tilvitnuöu skrif er aö þau voru skrifuðu fyrir nær 60 árum en ekki i dag eöa gær. Þetta er nánastsama gagnrýnin og andstæöingar samvinnu- hreyfingarinnar halda uppi enn i dag þó allar aöstæður séu gjör- breyttar og ólikar þvi sem þá var. Hver kannast ekki viö aö kaupfélögin vilji halda óbreyttu ástandi t.d'. i afurðalánakerfi þvi sem bændur búa viö til þess eins aö hagnast á þvi, eöa aö forystumenn sambandsins búi viö sllk kjör aö fyrr myndu þeir dauöir liggja en láta þau af hendi og loks þaö aö aldrei er nein gagnrýni sett fram i árás- arskyni hversu hatrömm stm hún er. Þetta sýnir I raun rök- þrot andstæðinga samvinnu- stefnunnar, þeir þurfa aö burö- ast meö 60 ára gamlan áróöur sem þeir reyna aö skreyta meö seinni tima atburöum. öörum ekki ómerkari fugli,- Vilmundi Gylfasyni,i leiöara i fjórblööungi rikisstofnana 16. júli. Vilmundur segir þar fjór- um sinnum að myndin sé „auö- vitaö bara skáldsaga” en hún verður honum samt tilefni til mikilla skrifa i miður vinsam- legum tón fyrir samvinnuhreyf- inguna og ætla ég aö vikja nokkrum orðum að grein hans ólafur Stefán Svansson skrifar og segir að kvik- myndin óðal feðranna hafi orðið Vilmundi Gylfasyni tilefni til mik- illa skrifa í miður vin- samlegum tón fyrir sam- vinnuhreyf inguna. Það sé athygli vert að oftast séu það borgarbörn eins og Vilmundur sem gagnrýni samvinnuhreyfinguna og það hljóti að vera megin- verkefni samvinnu- manna í dag að efla starfið í Reykjavík svo um munar. I L Þessi gagnrýni er timabund- in, gengur i bylgjum en kemur alltaf fram ööru hvoru. Nú hefur islensk kvikmynd, Oöal feör- anna, oröiö til aö vekja þessa umræöu upp enn á ný. Kvik- myndin hefur orbiö krumma VIsis innblástur til skrifta og og benda á nokkrar athyglis- veröar staöreyndir um starf- semi samvinnu fyrirtækja á Is- landi. Lánafyrirgreiðsla kaup- félaganna. Sem fyrr segir gagnrýndi Kaupfélögin Björn Kristjánsson þaö aö kaupfélögin væru alltof rausn- arleg i lánastarfsemi sinni til fé- lagsmanna sérstaklega, slikt hlyti aö enda meö ósköpum fyrir félögin. I óðali feöranna kveöur viö annan tón, þar þykir ekki nóg lánað og sýnir þaö vel hvflik þversögn saga myndarinnar er. Ef skoðuð er sú fyrirgreiösla sem kaupfélögin i dag veita viö- skiptamönnum sinum sem eöli- lega eru aö meginstefnu til fé- lagsmenn.þá koma forvitnilegar staöreyndir i Ijós. Er greinilegt að kaupfélögin telja sér skylt aö ganga mjög langt i lánafyrir- greiðslu til viöskiptamanna sinna og skal ég um þaö nefna glöggt dæmi. Skv. efnahagsreikningi Kaup- félags Skagfiröinga 31. des. 1979 var inneign þess hjá viöskipta- mönnum sinum kr. 645. 841.009. Þaö er auövitaö ekki hagur kaupfélagsins aö eiga slika upp- hæö útistandandi i 60% verö- bólgu, aö mestu vaxtalausa. Til samanburðar má nefna aö stærsta útibú Búnaöarbanka ts- lands sem stabsett er á Sauöár- króki lánaöi út i vaxtaaukalán- um á árinu 1979 kr. 671.869.000. eöa aðeins meira en kaupfélag- iö. Þetta er aöeins eitt dæmi af mörgum um þaö hve kaupfélög- in styöja mjög viö bak félags- manna sinna. Dótturfyrirtæki og hug- sjónir Vilmundur segir i grein sinni aö engin hugsjón veröi eldri en 25 ára, þá veröi hún aö stofnun og sé samvinnuhreyfingin gott dæmi þar um. Formaður Alþýöuflokksins sagöi þegar hann var spuröur hvort enn væri lifandi hugsjón i samvinnustarfi á tslandi aö engum manni dytti i hug aö telja Bibliuna dauöa og ómerka bók,þó aö kristilegu lif- erni væri ekki fylgt út i æsar og hefði hrakað ef eitthvað er. Þetta er auövitaö hárrétt og i Taun er fyrirkomulag sam- vinnureksturs þannig aö ekki er hægt ab sniðganga samvinnu- hugsjónina, hún hlýtur þar si- fellt að vera I framkvæmd. Gaman er aö sjá Vilmund telja þaö ólýðræöislegt aö sami maöur skuli gegna forstjóra- stööu sambandsins um árabil. Þetta er áróðurstegund sem framsóknarmenn beittu mjög gegn pabba hans og félögum I Viöreisnarstjórninni þegar hún haföi setið i nær ártug. Varla heföi Vilmundur viljaö sam- þykkja þá gagnrýni, enda hefur jiróun stjórnmála siöan þá sýnt aö hún var fullkomlega órétt- mæt. Stööugt aöhald sem þeir menn búa við sem veljast til trúnaöarstarfa fyrir fjöldann er næg trygging þess aö þeir haldi vöku sinni. Hver sá sem er full- trúi fyrir kaupfélag á aðalfundi sambandsins getur þar gert all- ar þær athugasemdir sem hann vill varðandi starf forstjóra eða fengið lýst á hann vantrausti og er þaö fullnæg trygging þess aö i forstjórastóli sitji ekki maður sem ekki sæmir sér i forstjóra- stóli. Loks nefnir Vilmundur þá gamalkunnu lummu aö óeðlilegt sé aö SIS skuli eiga dótturfyrir- tæki sem séu hlutafélög. A þvi er i öllum tilvikum mjög einföld skýring og hafa þær svo oft ver- ið raktar aö varla er þörf endur- tekningar. Þessi fyrirtæki starfa öll i anda samvinnuhug- sjónarinnar og má nefna t.d. Sam vinnutryggingar. sem endurgreitt hafa hundruö milljóna til viöskiptamanna sinna. Oliufélagið h.f. er dæmi um að stofnað hefur veriö til samvinnu viö aöra aðila i þjóö- félaginu en þó eiga kaupfélögin þar meirihluta. Ef hagnaöur verbur rennur hann þvi m.a. til kaupfélaganna sem tekjur og áfram til félagsmanna þeirra ef reksturinn er jákvæöur. Nefna má einnig aö Oliufélagiö h.f. er eina oliufyrirtækiö sem hægt er aö skoöa ársreikning hjá án erfiöleika, hver félagsmaöur kaupfélags hefur rétt til aö skoöa þá i sinu kaupfélagi. Ef ég hins vegar vil sjá ársreikning Olis eða Shell hjá firmaskrárrit- ara þarf ég til þess ráðherra- leyfi, hvorki meira né minna. Geta má þess aö aörir aöilar sem eiga i Oliufélaginu h.f. eru útgerðarfyrirtæki og t.d. fékk BÚR greiddan arö á þriðju milljón króna fyrir áriö 1979. Oftast borgarbörn. Það er athygli vert að oftast eru það borgarbörn eins og Vilmundur sem hæst láta i gagnrýni sinni á samvinnu- hreyfinguna. Furöulegt má telja aö ef rétt er aö kaupfélögin haldi fólki viöa um land i slikri áþján sem oft er i skyn gefið, að þetta aumingja fólk geti ekki sjálft borið hönd fyrir höfuö sér og látib óánægju sina i ljós. Hef- ur maður haldið eftir reynslu Rússa a.m.k. aö seint yröi hægt aö bieygja fólk svo aö ekki gæti einn og einn látiö i sér heyra en slikt gerist bara yfirleitt ekki. Skýringin er auövitað sú aö fólk útiá landsbyggðinni hefur reynt á hvern hátt málum þess er best fyrir komið en hér i Reykjavik hefur ekki tekist að byggja upp samvinnustarf i neinum svipuð- um mæli.og Reykvikingar hafa þvi ekki fengið að reyna hversu öflugt samvinnustarf getur áorkaö einu byggðarlagi. Það hlýtur þvi að vera megin- verkefni samvinnumanna á ts- landi i dag aö efla samvinnu- starf i Reykjavik svo um mun- ar, sýna þá kosti sem þetta rekstrarform hefur fram yfir önnur. Setja þarf það mark að innan ákv. árafjölda veröi 50% smásöluverslunar á Reykjavik- ursvæöinu i höndum samvinnu- manna, samvinnuiönaöur veröi hér efldur og er raunar hafinn markviss undirbúningur þess. Þaö er og þýðingarmikið að sú starfsemi sem SIS hefur meö höndum i Reykjavik veröi endurskipulögö, þar hefur gætt stöönunar og menn hafa þar sof- iö á verðinum og látið einka- framtakið skjóta sér ref fyrir rass itrekað. Aö láta ósvarað Þaö vill of oft brenna viö aö látið er ósvarað linnulausum árásum á islenskt samvinnu- starf. A sama hátt fíéttast oft ekki ágætir hlutir sem þar eru framkvæmdir. Ekki veit ég hvers hlutur það á aö vera aö sjá um aö slikt hendi ekki. en þetta er miður. Ennfremur skil ég ekki hvers vegna fræðslufull- trúi SIS er jafnframt n.k. fé- lagsmálafulltrúi UMFI.ég heföi talið að full þörf væri fyrir þann mann óskiptan i fræöslustarfi innan samvinnuhreyfingarinn- ar enda á hann aö vera þar I fullu starfi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.