Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 29.07.1980, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 29. júlí 1980/ 178. tbl. 70. árg. Norðmenn með undírhoð á ðllum stöðum: Allt að 20% verðfaii á rækju eriendis „Veröfall á rækju á erlendum mörkuðum hefur verið allt að 20%", sagði Óttar Yngvason hjá tslensku Utflutningsmiðstöðinni i samtali við Visi. öttar sagöi þetta veröfall hafa komið til smám saman frá þvi I aprfl og væri ástandið nú orðið all- iskyggilegt og auk þess væru frystigeymslur hér nú sem óbast aö fyllast. „Astæöanna fyrir þessu er að leita hjá frændum vorum og vinum, Norðmönnum", sagöi óttar. „Þeir eru með mikiö magn af rækju og hafa undir- boftiö okkur á öllum okkar mörkuðum". óttar sagði aö Norömenn væru meö um 8 þus- und tonna framleiðslu ú meðan við værum aðeins með um 4 til 5 hundruð tonn. „Það eru eflaust hundruð tonna tíseld. þótt ég geti ekki sagt nákvæmlega um það", sagði óttar Yngvason. Hann sagði að sfðasta ár hefðu verið flutt Ut um 12 til 13 hundruð tonn og væri verðmæti þess um 5 milljarðar króna. óttar gat þess, að veiöin i sumar hefði veriömeiri en nokkru sinni áður og flestar rækjuverksmiðjur hafa verið i fullri vinnslu. —ÓM Ekki licfur mátt. muna miklu, að hraðbáturinn sökkti trillunni, þvl að eins og sjá má brotnaði lunningin. Breitt er yfir leifar stýrishússins. Hraðbátur á hraðferð: m""° ••'-'-—> Sigldi yfir trillu og reif stýrishúsið af Undarlegur atburöur átti sér staö á Faxaflóa í gær- dag. Skemmtibáturinn ötull frá Borgarnesi sigldi yfir trillubátinn Blíðfara Ak. 32/ sem er 2/5 tonn að stærð/ og tók af honum stýrishúsið. Atburður þessi skeði um kl. 17.45 I gær, 5 milur SSV af Akra- nesi. Bliöfari var á handfæraveiö- um og var að „kippa" suður á bóginn, er Otull kom á nokkurri ferð aftan til á bakborðssiðu Blið- fara og fór siöan yfir bátinn og reif með sér stýrishúsiö. Einn maður var á Bliðfara, Böðvar Guðmundsson, og náði hann að kasta sér fram i bátinn, er Otull flaug yfir hann. Trillubáturinn Nóri var þarna skammt frá og fór þegar á stað- inn til aöstoðar. Þrátt fyrir skemmdir, en i stýrishúsinu, sem hvarfvoru fiskileitar- og stjórn- tæki, tókst eiganda Bliðfara að sigla bátnum til hafnar. Nóri sá um að koma Otli að landi, þar sem skrúfubúnaður bátsins skemmdist. Eru það einu sjáan- legu skemmdirnar á ötli eftir flugferöina. Um, borð i Otli var einn maður og fjögurra ára drengur, sem svaf og vaknaði sá litli ekki fyrr en vél bátsins stöðv- aöist. Tildrög þessa sérkennilega atburðar enu nú til rannsóknar. —AB/—BP Akranesi ASÍ 09 VMSS: Viðræður áfram ídag „Það er aldrei hægt að segja neitt um samninga fyrr en þeim er lokið", sagði Hallgrimur Sigurðsson, forseti Vinnumála- sambands samvinnufélaganna, er hann var i morgun inntur eftir gangi samningaviðræönanna. Vildi hann að öðru leyti ekki tjá sig um viðræðurnar. ASÍ og VMSS sátu á samningafundi i gær og klukkan fjögur i dag hefur verið boðað til nýs fundar.-Gsal Met hjá Akraborg Metdagur i flutningum á bilum milli Akraness og Reykjavíkur var hjá Akraborg á föstudaginn 25. jUli. Þennan dág voru 367 bilar fluttir með skipinu og er farþega- fjöldinn áætlaður á milli 1300—1350 manns. í stuttu spjalli við skipstjórann, Óskar úlafsson, kom fram, að i einni ferð hefðu þeir mest tekið 45 bfla. Bara i júni hefðu verið fluttir meö skipinu 6195 bilar, þar af 576 stórir bilar, vélar og tæki. Óskar vildi vekja athygli á þvi, að um borð væru i gildi svokölluð „ellifargjöld", en svo virtist sem fólk hafi ekki vitað af þvi hingað til. Eigaellilifeyrisþegar rétt á að fá afslátt i hverri ferð sem svarar 1500krónum. Kostar hver ferð þá 2000 krónur i stað 3500 króna. Þjófarnir ófundnir Rannsöknarlögregla ríkisins vinnur kappsamlega að rannsókn á skartgripaþjöfnaðinum, sem framinn var á dögunum. Mun rannsókninni hafa miðað nokkuð, en enginn veriö handtekinn enn. Ferðablað Vísís Vandaö ferðablað fylgir VIsi I dag og er það 32sfður. í blaðinu er fjölbreytt efni fyrir ferðalanga, sem hyggjast leggja iand undir fót.hér innanlands. Umsjón meö blaðinu höfðu Þórunn J. Hafstein og Sigurjón Valdimarsson. Eidsvoðlnn að Múla íbúðarhQsíð brann til kaldra kola Eldur kom upp i bænum Múla i Gufudalssveit sl. laugardag og brunnu ibúðarhUs, fjóshlaða og rafmagnsskUr til kaldra kola. Engin slys urðu á mönnum og tókst að bjarga fjósinu svo og nokkru af innbúi. Talið er, að kviknaö hafi i Ut frá rafmagns- skUr, sem var áfastur við ibúðar- hUsið. HUsið varð alelda á hálf- tima, er hráoliugeymir i raf- magnsskUrnum sprakk. Að Mula bjó kennari sveitarinnar, ásamt konu sinni og tveimur ungum börnum. Var heimilisfólk allt heima við, er eldurinn kom upp. —KÞ Rjúkandi rustir ibúðarhússins að Múla. (Visism. Helgi Svein- björnsson)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.