Vísir - 06.08.1980, Síða 10

Vísir - 06.08.1980, Síða 10
VÍSIR Mifivikudagur 6. ágúst 1980 10 llriiturinn. 21. mars-20. aprll: Hálfa tunglið krefst þess aö þii dustir ryk- iöaf gömlum umsóknum um embætti sem þú hefur hug á. Treystu ekki á vini þfna. Nautiö, 21. april-21. mai: Þú ættir aö huga aö vandamálum f sam- bandi viö fjarlæga staöi og persónur. Rómantikin blómstrar f kvöld. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Vertu haröur og ákveöinn I öllum viö- skiptum og fjárfestingum. Haltu góöu sambandi viö þá sem hafa yfir fjármun- um aö ráöa. £4 Krabbinn. 22. júni-22. júli: Þú kemur tii meö aö þurfa á hjálp ann- arra aö halda, svo þú skalt halda þig f ná- munda viö samstarfsþýtt fólk. l.jóniö, 24. júli-2:t. agúst: Þú hefur miklar áhyggjur i dag. Hugaöu vel aö heilsunni og haltu bæöi lfkama og sál i fullum gangi. Mevjan. 24. ágúst-2.i. sept: t dag er fyrirsjáanleg tilfinningaleg kreppa eöa jafnvel skipbrot. Haltu áfram viö aö skapa. Notaöu sköpunargáfuna eins vel og þú getur. Vogin. . 24. sept.-23. okt: Hálft tungl gæti haft mikil áhrif og haldiö þér frá stórum mistökum. Geföu gaum aö aödáendum þinum. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú kannt aö hafa miklar áhyggjur, en þér veitist létt aö ráöa fram úr þeim ef þú gef- ur þér tfma. Bogm aöurinn, 23. nóv.-2 1. Þú gætir oröiö fyrir slæmu fjárhagslegu áfalli en þaö rætist þó betur úr en fyrst lft- ur út fyrir. Styrktu gott málefni. Steingeilin. 22. <les.-20. jan: I dag ertu I skapi til aö ná árangri. Sjáöu til þess aö þú fáir tækifæri til þess. Þinn málstaöur þarf ekki endilega aö vera sá rétti, en geröu hann kunnugan. Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Varaöu þig á öllum vafasömum viöskipt- um.sem gætu komiö þérá óvart. Þetta er ekki rétti dagurinn til aö kaupa bækur. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Leggöu áherslu á aö ná sameiningu viö aöra um aö stuöla aö sameiginlegum hagsmunum. Endurskoöaöu fjárhags- áætlanir þinar. Galdralæknirinn, ásamtl tvemur þernum, nálgaöist furöu lostna áhorfendurna. TARZAN ® _ ___ Tfademark 1ARZAN Owned biTdgjr Rice Burroughs. Inc and Used b» Permission „Fylgist vel meö”, hvæsti hann. Ég Sobito ætla aö sýna töfra mína og mátt. 6>} 1 Hrólfur riddari l á i 1 Hvernig geta þeir kallaö þessa | hörmung einvigi aldarinnar. / og ‘! 1 v M | Tryllti Tómás ^ j i einvigi //f W' aldarinnar ll lii - ^ "7-13 Af þvi aö þaö liöa aö minnsta kosti hundraö ár áöur en fólk veröur plataö svona ferlega aftur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.